Morgunblaðið - 07.05.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.05.2012, Blaðsíða 25
DAGBÓK 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. MAÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 5 2 4 7 1 6 9 2 1 7 9 3 5 4 6 4 4 9 7 3 5 9 6 5 1 2 9 8 1 3 5 8 2 8 1 2 6 3 3 7 7 3 6 3 9 1 6 7 7 6 9 5 9 6 4 6 1 9 6 3 5 9 4 7 1 8 4 8 3 3 2 5 1 9 6 5 4 6 8 7 9 1 2 3 7 2 9 3 6 1 5 8 4 8 1 3 5 4 2 7 6 9 1 3 5 2 8 6 4 9 7 4 6 7 9 3 5 2 1 8 9 8 2 4 1 7 3 5 6 3 9 1 7 2 8 6 4 5 6 5 4 1 9 3 8 7 2 2 7 8 6 5 4 9 3 1 3 8 5 9 6 7 2 4 1 1 6 4 2 3 8 7 5 9 9 2 7 1 5 4 3 8 6 2 3 6 7 1 5 4 9 8 7 9 1 4 8 6 5 3 2 5 4 8 3 2 9 1 6 7 4 7 2 8 9 3 6 1 5 8 5 3 6 7 1 9 2 4 6 1 9 5 4 2 8 7 3 5 9 4 6 1 7 8 3 2 8 1 7 3 2 5 9 6 4 3 6 2 9 8 4 1 5 7 6 8 1 4 5 2 3 7 9 2 4 5 7 3 9 6 8 1 7 3 9 8 6 1 4 2 5 9 7 6 5 4 3 2 1 8 1 5 3 2 9 8 7 4 6 4 2 8 1 7 6 5 9 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tilgerðarlegt, 8 litum, 9 vet- urgömul kind, 10 nöldur, 11 gabba, 13 þol- ið, 15 týndist, 18 missa fótanna, 21 meis, 22 digra, 23 nytjalönd, 24 málvenju. Lóðrétt | 2 styrkir, 3 baula, 4 beinpípu, 5 samsulli, 6 hneisa, 7 afturkerrt, 12 magur, 14 málmur, 15 sjó, 16 bardag- anum, 17 fáni, 18 fljótt, 19 dáð, 20 forar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hefta, 4 þófna, 7 frísk, 8 ölkær, 9 aft, 11 aðan, 13 eirð, 14 áfall, 15 flár,17 lekt, 20 oki, 22 lemur, 23 lærin, 24 surga, 25 tanna. Lóðrétt: 1 hefja, 2 flíka, 3 aska, 4 þjöl, 5 fíkni, 6 afræð, 10 flakk, 12 nár, 13 ell, 15 fells, 16 álmur, 18 eyrin, 19 tinna, 20 orka, 21 illt. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Rf3 Dc7 8. h4 h6 9. h5 b6 10. Bb5+ Bd7 11. Bd3 Ba4 12. Bf4 Rd7 13. O-O O-O-O 14. He1 Kb7 15. Ha2 Hc8 16. Rd2 c4 17. Be2 Dd8 18. Bg4 Dg8 19. Rf1 Dh7 20. Re3 Rb8 21. Bg3 Rbc6 22. f4 g6 23. hxg6 Dxg6 24. Bh4 Hhg8 25. Df3 Dh7 26. Bh3 Rg6 27. Bf6 Rf8 28. f5 He8 29. Haa1 Ka6 30. He2 Rb8 31. Hf1 Ka5 32. Dh5 Bd7 33. Bh4 Hg7 34. fxe6 fxe6 Staðan kom upp í Evrópukeppni einstaklinga sem lauk fyrir skömmu í Plovdiv í Búlgaríu. Rússneski stór- meistarinn Ernesto Inarkiev (2695) hafði hvítt gegn hollenska kollega sínum Erwin L’awi (2611). 35. Rxd5! Dg6 svartur hefði einnig tapað eftir 35… exd5 36. Bxd7. 36. Rf4 Dxh5 37. Rxh5 Hg6 38. Hf7 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl                             ! "#  "  "$ $ %                                                                                                                                  !                                                              !                                       Hálfkveðnar vísur. V-Allir Norður ♠643 ♥KG8 ♦Á1072 ♣D103 Vestur Austur ♠KD1072 ♠95 ♥D62 ♥109754 ♦K9 ♦654 ♣ÁG5 ♣982 Suður ♠ÁG8 ♥Á3 ♦DG83 ♣K764 Suður spilar 1G. „Mennskir spilarar,“ segir Chthonic, „hlaupa eftir hverri nýrri sagnvenju eins og hundur á eftir bíl, en hirða sjaldnast um að fylgja þeim eftir.“ Chthonic er, eins og fáir vita, viti vædd vél (vvv), búin til í þeim sérstaka tilgangi að yfirstíga takmarkanir mannlegrar getu í bridsleiknum. Í bókinni Mannvillur í brids dregur Chthonic upp svarta mynd af kynstofni Adams og Evu. Vestur opnar á 1♠ – pass og pass til suðurs, sem „ballanserar“ með 1G. Sam- komulagið er 10-16 punktar í fjórðu hendi, „sagnvenja úr vinsælli bók Mike Lawrence,“ skrifar Chthonic, „sem er óspilandi nema gert sé ráð fyrir fram- haldi þar sem spurt er um styrk grand- arans.“ Að mati Chthonic dugir venjuleg- ur Stayman ekki í þessari stöðu, „en fæstir mannspilarar hafa áhyggjur af slíkum smámunum“. Mannvilla #2: Mönnum hættir til að sleppa „seinni partinum“ þegar ný sagn- venja er tekin upp. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ekki kemur öllum saman um það hvort nóg sé að undirbúa sig að taka próf eða hvort maður verði að undirbúa sig undir það. Það má leysa með því að búa sig undir það. A.m.k. getur mað- ur þá hætt að undirbúa sig fyrir það. Málið Þetta gerðist… Þekkir einhver mennina? Þekkir einhver mennina sem eru á myndinni með Hauki Morthens söngvara? Ef svo er þá er viðkomandi vinsamlega beðinn að hafa Velvakandi Ást er… … að lifa hamingjusöm til æviloka. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is samband við Jón Kr. en hann hefur mikinn áhuga á að vita nöfn þeirra. Síminn hjá Jóni Kr. er 456-2186 / 847-2542. 7. maí 1951 Bandaríska varnarliðið kom til landsins, en varnarsamn- ingur hafði verið gerður tveimur dögum áður. „Algjör eining lýðræðisflokkanna,“ sagði Morgunblaðið. „Land- ráðin framin,“ sagði á for- síðu Þjóðviljans. 7. maí 1957 Helen Keller kom til landsins í nokkurra daga heimsókn til að „hvetja blinda og mál- lausa og styðja og örva þá,“ eins og sagði í Morgun- blaðinu. Sjálf var hún blind og heyrnarlaus frá barnæsku og hlaut heimsfrægð fyrir dugnað sinn og baráttu fyrir rétti blindra. 7. maí 1995 Heimsmeistarakeppnin í handknattleik hófst í Laug- ardalshöll. Frakkar urðu heimsmeistarar en Íslend- ingar lentu í 13.-16. sæti. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.