Morgunblaðið - 12.06.2012, Síða 25
KORTIÐ GILDIR TIL
30. september 2012
MOGGAKLÚBBURINN
– MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR
SENA KYNNIR HINN STÓRSKEMMTILEGA SÖNGLEIK
STEPHEN SONDHEIM’S
MOGGAKLÚBBSTILBOÐ
25% AFSLÁTTUR Á SÖNGLEIKINN „COMPANY“ EFTIR
STEPHEN SONDHEIM 14. JÚNÍ KL. 20:00 Í HÁSKÓLABÍÓI
Company er alvöru skemmtun fyrir aðdáendur söngleikja. Sýningin
skartar þekktum stjörnum, Neil Patrick Harris (úr How I Met Your
Mother), Christina Hendricks (úr Mad Men), Jon Cryer (úr Two And
A Half Men), Patti LuPone, Marta Plimpton og Stephen Colbert.
Leiksviðið tengist 35 ára afmæli Roberts Robert (Neil Patrick
Harris), piparsvein sem á erfitt með að skuldbinda sig í samband,
hvað þá í hjónaband – og fimm giftum hjónum sem eru hans bestu
vinir – og þremur kærustum. Söngleikurinn beinir gamansömum
sjónum að þeim eilífðar vandamálum sem fólk í samböndum þurfa
að glíma við.
ATH. AÐEINS ÞESSA EINA SÝNING!
Almennt miðaverð 2.500 kr.
Moggaklúbbsverð 1.875 kr.
Eingöngu er hægt að fá afslátt með því að kaupa
miða á midi.is. Selt er í númeruð sæti.
Hvernig nota ég afsláttinn?
Farðu inn á midi.is, veldu þér miða til kaups og í auða reitinn
í skrefi #3 skaltu slá inn eftirfarandi: COMPANY
Smelltu á „Senda“ og þú sérð afsláttinn koma inn um leið.
ATH: Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er orðinn virkur.
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT
EÐA Í SÍMA 569 1122
Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða.
Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn.
Glatist kortið sendu þá póst á askrift@mbl.is.