Morgunblaðið - 12.06.2012, Page 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2012
Opið 9-18 alla daga nema sunnudaga • Sími 553 1099
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 tilkynnir, 8 sleifin, 9 haldast,
10 ferskur, 11 laska, 13 annríki, 15 grun-
semdar, 18 frásögnin, 21 mjólk í mál, 22
metta, 23 viljugu, 24 álappalegt.
Lóðrétt | 2 gæsla, 3 systir, 4 menga, 5
liðormurinn, 6 afkvæmi, 7 nagli, 12
ætt,14 spil, 15 næðing, 16 furða sig á, 17
fátæk, 18 sæti, 19 skarpskyggn, 20
þrenging.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hagur, 4 hopar, 7 gruns, 8
ómótt, 9 ann, 11 róar, 13 æska, 14 æld-
ir,15 tærð, 17 alda, 20 eik, 22 putti, 23
regns, 24 reisa, 25 tosar.
Lóðrétt: 1 hugur, 2 gaufa, 3 rósa, 4 hjón,
5 plógs, 6 rætna, 10 næddi, 12 ræð, 13
æra, 15 tapar, 16 rotni, 18 logns, 19 ans-
ar, 20 eira, 21 Krít.
Það sem sagt er hafa gerst „síðustu nótt“ gerðist í nótt eða í
nótt sem leið. Og „næstsíðasta“ eða „þarsíðasta“ nótt er
fyrrinótt. Þokukenndasta nóttin er „gærnótt“, því með henni
meina sumir nóttina sem leið en aðrir fyrrinótt.
Málið
12. júní 1976
Benny Goodman klarinettu-
leikari, konungur sveifl-
unnar, hélt tónleika í
Laugardalshöll. Morgun-
blaðið sagði að hann hefði
unnið hug og hjörtu áheyr-
enda. „Þvílíkir tónar,“ sagði
í Alþýðublaðinu.
12. júní 1986
Hljómsveitin The Shadows
hélt tónleika á Broadway á
vegum Listahátíðar.
Morgunblaðið sagði stemn-
inguna hafa verið ólýsanlega
og DV að þetta hefði verið
ógleymanlegur atburður.
12. júní 1999
Hljómsveitin Sigur Rós efndi
til tónleika í tilefni af útgáfu
geisladisksins Ágætis byrj-
un. Rúmu ári síðar var disk-
urinn valinn „plata
aldarinnar“.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Ljóðið heitir ekki
„Ó borg mín borg“
Í minningaþættinum um
Hauk Morthens, sem sýndur
var á dögunum, var spiluð
upptaka frá því Morthens
söng ljóð eftir Vilhjálm frá
Skáholti, við eigið lag. Af-
bragðs söngur, prýðilegt lag
og ljóð. Ekki eins prýðilegt
var að á skjáinn setti Rík-
isútvarpið þann fróðleik að
ljóðið héti „Ó borg mín borg".
Það er auðvitað rangt. Ljóðið
heitir „Reykjavík“ og er tíu
mislöng erindi og kom fyrst
út í bókinni „Vort daglega
brauð“ árið 1935. Ljóðið hefst
vissulega á orðunum „Ó, borg
mín, borg“, en upphaf er ekki
nafn. Morthens söng í þætt-
inum fyrsta erindið og síðari
hluta níunda erindisins, og
skilst mér reyndar að yngri
söngvarar hafi síðan gert það
Velvakandi
Ást er…
… að leika við strengina í
hjarta ykkar.
sama. Ólíkt Morthens hafa
þeir sennilega ekki hugmynd
um hin átta erindin, halda að
ljóðið heiti „Ó borg mín borg“
og að Vilhjálmur hafi verið frá
Skálholti.
Óðfróður áhorfandi.
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
6
8 3 4 2 1
1 2 3
8 5 4 1
2 5 9 4 3
1 3 2 8 9
3 9 4
6 9
8
2 3 5
3 4 7
5
4 3 2
7 3 2 1
4 9
1 5 7
9 6
6 2 7 9
3 1 7
4 9
1 9
9 7 2 4 8
8
3 7
1
7 6 8
5 3 4 2
9 7 1 5 8 4 6 3 2
8 2 6 3 7 1 4 5 9
3 4 5 9 2 6 8 1 7
5 9 4 2 1 8 7 6 3
2 3 7 4 6 9 1 8 5
1 6 8 7 5 3 9 2 4
6 5 2 8 9 7 3 4 1
4 8 9 1 3 2 5 7 6
7 1 3 6 4 5 2 9 8
7 8 1 2 9 3 6 4 5
6 9 5 4 1 7 2 3 8
2 4 3 5 6 8 1 9 7
8 1 4 7 3 2 5 6 9
9 5 2 1 4 6 8 7 3
3 6 7 8 5 9 4 2 1
4 3 9 6 8 5 7 1 2
5 2 6 3 7 1 9 8 4
1 7 8 9 2 4 3 5 6
4 5 3 2 7 9 1 6 8
8 9 2 6 4 1 7 3 5
6 7 1 5 3 8 4 2 9
5 6 4 7 9 2 3 8 1
3 2 9 1 8 6 5 7 4
1 8 7 3 5 4 6 9 2
9 4 6 8 1 3 2 5 7
2 1 5 9 6 7 8 4 3
7 3 8 4 2 5 9 1 6
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5
5. Rf3 O-O 6. Bd2 Rbd7 7. Bd3 He8 8.
O-O b6 9. cxd5 exd5 10. Bb5 Bb7 11.
Re5 He6 12. f4 c6 13. f5 Hxe5 14. dxe5
Rxe5 15. Be2 De7 16. De1 He8 17. Dh4
Red7 18. Hae1 Bxc3 19. Bxc3 Dxe3+ 20.
Kh1 Dc5 21. Bd3 Dd6
Staðan kom upp á Skákþingi Norð-
lendinga sem lauk fyrir skömmu á
Akureyri. Sigurður Arnarsson (2047)
hafði hvítt gegn Áskeli Erni Kárasyni
(2258). 22. Hxe8+ Rxe8 23. Dd8! Kf8
24. He1 og svartur gafst upp enda tafl-
ið tapað eftir t.d. 24…Rdf6 25. Bxf6.
Lokastaða efstu manna varð þessi: 1.
Davíð Kjartansson (2320) 6 vinninga af
7 mögulegum. 2. Jón Viktor Gunn-
arsson (2406) 5 1/2 v. 3. Þór Valtýsson
(1981) 5 v. 4.-6. Stefán Bergsson
(2170), Rúnar Sigurpálsson (2233) og
Tómas Veigar Sigurðsson (1962) 4 1/2
v. Stefán Bergsson varð Skákmeistari
Norðlendinga 2012.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!
!
!" ! #
$#
Betra en slemma. S-AV
Norður
♠43
♥986
♦DG6432
♣75
Vestur Austur
♠KDG1097 ♠5
♥52 ♥10743
♦87 ♦Á109
♣KG9 ♣D10842
Suður
♠Á862
♥ÁKDG
♦K5
♣Á63
Suður spilar 2G.
Fullur bjartsýni og eftirvæntingar
opnar suður á 2G. Hver veit hvað fram-
tíðin ber í skauti sér? Bíður slemma
handan við hornið, jafnvel alslemma?
Ó, nei. Allir pass og ♠K út.
Suður gefur ♠K, vestur spilar spaða
áfram og austur hendir laufi. Nú, jæja.
Tígulásinn verður þá að liggja í austur.
En það dugir samt ekki í átta slagi, því
austur mun að sjálfsögðu dúkka ♦K.
Hvað er til ráða?
Það má lengi horfa á allar hendur til
að finna áttunda slaginn, enda er hann,
strangt tekið, ekki til staðar. En hvað
gerir austur ef sagnhafi spilar SMÁUM
tígli á drottninguna? Jú, hann reiknar
með að suður sé með kónginn þriðja og
dúkkar. Og þá mun hann aftur dúkka
þegar tígli er næst spilað úr borði á
blankan kónginn.
Að vinna bút á slíkan hátt er meira
virði en nokkur slemmubónus.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is