Morgunblaðið - 12.06.2012, Síða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2012
ANIMAL PLANET
12.30 Shamwari: A Wild Life 13.00 Dick and Dom
Go Wild 13.30 Project Puppy 14.00 Jeff Corwin Un-
leashed 14.25 Dogs 101 15.20 Bad Dog 16.15
Wildlife SOS 16.40 Bondi Vet 17.10 Escape to
Chimp Eden 17.35 Animal Battlegrounds 18.05 The
Animals’ Guide to Survival 19.00 Extreme Animals
19.55 The World Wild Vet 20.50 Animal Cops: Hou-
ston 21.45 Untamed & Uncut 22.40 I’m Alive 23.35
Extreme Animals
BBC ENTERTAINMENT
12.10 QI 12.40 Keeping Up Appearances 13.40 My
Family 14.40 Top Gear 15.30 QI Children in Need
Special 16.00/18.10 QI 16.30 Come Dine With Me
17.20 The Graham Norton Show 19.10 Top Gear
20.00 The Graham Norton Show 20.45 Little Britain
21.45 Live at the Apollo 22.29 Top Gear 23.20 The
Graham Norton Show
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Ultimate Weapons 14.00 American Guns
15.00 MythBusters 16.00 Wheeler Dealers 17.00
How It’s Made 18.00 Dealers 19.00 Flying Wild
Alaska 20.00 Deadliest Catch 21.00 Gold Rush
22.00 Flying Wild Alaska 23.00 Deadliest Catch
EUROSPORT
11.30 Tennis: ATP Tournament in London 18.00
EURO 2012 Show 18.30 Tennis: ATP Tournament in
London 19.15 WATTS 20.15 Le Mans 24 Minutes
20.45 Horse Racing Time 21.00 Football: Euro 2012
23.00 Le Mans 24 Minutes
MGM MOVIE CHANNEL
16.30 Crime and Punishment 18.00 Roadhouse 66
19.35 Scandal 21.30 MGM’s Big Screen 21.45
Love, Cheat & Steal 23.20 Carrington
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Air Crash Investigation 14.00 Megafactories
15.00 Alaska Wing Men 16.00 American Doomsday
17.00 Dog Whisperer 18.00 Seconds From Disaster
19.00 Crime Lab 20.00 Volcanic Ash Chaos: Inside
The Eruption 21.00 Crime Lab 22.00 Volcanic Ash
Chaos: Inside The Eruption 23.00 Seconds From Dis-
aster
ARD
15.10/18.15 Fußball: EURO 2012 18.00/23.15
Tagesschau 19.35 Tagesthemen 21.15 Waldis Club
21.45 Ein deutscher Boxer 23.25 Fußball: EURO
2012
DR1
14.20 Masha og bjørnen 14.30 Lille Nørd 15.30
EURO 2012 16.00 Fodbold: Euro 2012 16.45 TV Av-
isen med Sport 16.55 Fodbold: Euro 2012 18.00
Bonderøven 18.30 So F***ing Special 19.00 TV Av-
isen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Wall-
ander: Hundene i Riga 21.45 OBS 21.50 Verdens
børn er blevet voksne 22.20 Lægerne
DR2
15.30 Camilla Plum – Krudt og Krydderier 15.55
Homo sovjeticus 16.45 The Daily Show – ugen der
gik 17.10 Taggart 18.00 Naturens kræfter 19.00
Dokumania 20.30 Deadline Crime 21.00 Europa ell-
er kaos? 21.30 The Daily Show 21.50 Sagen genåb-
net 23.30 Home
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.15 Grønn glede 15.40 Odda-
sat – nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00
Sjøsprøyt 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.45 Grønn glede 18.15 Munter mat 18.45 Extra-
trekning 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Oslo Skishow 20.30 Munker på hitlistene
21.00 Kveldsnytt 21.20 Ari og Per 21.50 Livvaktene
22.50 Til minne om Albert
NRK2
13.00 Fotoskolen Singapore 13.25 Dallas 14.15
Jessica Fletcher 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten
17.05 Hvem tror du at du er? 17.45 330 skvadronen
18.15 Aktuelt 18.45 Silkeveien på 30 dager 19.30
Sjømannen og juristen 20.00 NRK nyheter 20.10
Urix 20.30 Dagens dokumentar 22.20 I Tyskland
med Al Murray 23.20 Oddasat – nyheter på samisk
23.35 Distriktsnyheter Østlandssendingen 23.50
Distriktsnyheter Østfold
SVT1
14.45 The Big C 15.15 Fotboll: Euro 2012 15.55
Sportnytt 16.00/17.30/21.00/23.30 Rapport
16.10 Regionala nyheter 16.15 Sidenvägen på 30
dagar 17.00 Seventies – Jethro Tull 17.10 Kult-
urnyheterna 17.20 Sverige idag sommar 17.52 Re-
gionala nyheter 18.00 Östen med resten 19.00
Konsert för drottning Elizabeth II 20.30 Fotboll, fans
och fascister 21.05 Kulturnyheterna 21.15 La vie en
rose 23.35 Den stora kustresan
SVT2
13.50 Strindberg 100 år 14.20 Året i trädgården
14.50 Fritt fall 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 15.55 Fotboll: Euro 2012 18.30 Vem
vet mest? 19.00 Aktuellt 19.22 Regionala nyheter
19.30 Sportnytt 19.45 Jag är rund 20.00 Aldrig ska
vi skiljas 21.40 Musik special 22.40 Hex 23.25 Från
Sverige till himlen
ZDF
13.00 heute 13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Eu-
ropa 14.15 Wege zum Glück – Spuren im Sand
15.00 heute 15.10 hallo deutschland 15.45 Leute
heute 16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter
17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Der Landarzt
19.45 ZDF heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Ein
Starkes Team 21.45 Markus Lanz 22.50 ZDF heute
nacht 23.05 Neu im Kino 23.10 Blue Steel
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
18.00 Heilsuþáttur Jóhönnu
18.30 Golf fyrir alla 3 Keil-
isvöllur 1. þáttur
19.00 Frumkvöðlar
19.30 Eldum íslenskt
20.00/22.00 Hrafnaþing
21.00/23.00 Græðlingur
21.30/23.30 Svartar tungur
Dagskráin er endurtekin all-
an sólarhringinn.
SkjárEinn
14.30 Leiðarljós
15.15 Táknmálsfréttir
15.30 EM stofa Hitað upp
fyrir leik á EM í fótbolta.
16.00 EM í fótbolta (Grikk-
land – Tékkland) Bein út-
sending
18.00 Fréttir og veður
18.20 EM stofa Hitað upp
fyrir leik á EM í fótbolta.
18.40 EM í fótbolta (Pól-
land – Rússland) Bein út-
sending
20.40 EM kvöld
21.05 Kalt kapphlaup
(Kaldt kapplöp) Norskur
heimildamyndaflokkur. Á
norðurskautssvæðinu eru
miklar auðlindir sem skipta
milljarða manna miklu máli
– en þar eru landamæri
óljós. Sagan hefur sýnt að
slíkar aðstæður geta verið
hættulegar. (4:4)
22.00 Tíufréttir
22.25 Veðurfréttir
22.30 Baráttan um Bessa-
staði – Herdís Þorgeirs-
dóttir Í þessari þáttaröð
eru frambjóðendur til emb-
ættis forseta Íslands
kynntir til sögunnar. Um-
sjón: Margrét Marteins-
dóttir, Heiðar Örn Sig-
urfinnsson og Anna Kristín
Pálsdóttir. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
23.00 Hafinn yfir grun:
Rauða Dalían (Above
Suspicion II: The Red
Dahlia) Bresk saka-
málamynd í þremur hlut-
um. Stranglega bannað
börnum. (2:3)
23.50 Aðþrengdar eig-
inkonur (e) Bannað börn-
um. (22:23)
00.35 Fréttir
01.00 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.30 Oprah
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Bernskubrek
10.40 Miðjumoð
11.05 Tveir og hálfur maður
11.30 Buslugangur
12.35 Nágrannar
13.00 Bandaríska Idolst.
15.00 Sjáðu
15.30 iCarly
15.50 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Vinir (Friends)
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Simpson fjölskyldan
19.40 Tómir asnar
20.00 Tveir og hálfur maður
20.25 Gáfnaljós
20.45 Svona kynntist ég
móður ykkar
21.10 Hvítflibbaglæpir
21.55 Stelpur
22.25 Norður og niður
22.55 Spjallþátturinn með
Jon Stewart
23.20 Nýja stelpan
23.40 Úr ólíkum áttum
00.05 Englakroppurinn
00.50 Blaðurskjóða
01.35 Kvennspæjarastofa
númer eitt
03.20 Viðhengi
03.45 Í vondum málum
04.30 Tveir og hálfur maður
04.50 Gáfnaljós
05.15 Svona kynntist ég
móður ykkar
05.40 Fréttir / Ísland í dag
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
14.55 Eldhús sannleikans
Sigmar B. Hauksson snýr
nú aftur í sjónvarp með
nýja seríu matreiðsluþátta
15.20 Innlit/útlit Það eru
þær Sesselja Thorberg og
Bergrún Íris Sævarsdóttir
sem stýra skútunni á ný í
þessum skemmtilegu þátt-
um.
15.50 Life Unexpected
Bandarísk þáttaröð sem
notið hefur mikilla vin-
sælda.
16.35 90210 Bandarísk
þáttaröð um ástir og átök
ungmenna í Beverly Hills.
17.25 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur með sálfræð-
ingnum Phil McGraw sem
hjálpar fólki að leysa
vandamál sín í sjónvarps-
sal.
18.05 Got to Dance
18.55 America’s Funniest
Home Videos
19.20 According to Jim
19.45 Will & Grace
20.10 Necessary Roug-
hness Þáttur um sálfræð-
inginn Danielle sem á erfitt
með að láta enda ná saman
í kjölfar skilnaðar.
21.00 The Good Wife
21.50 Unforgettable
22.35 Jimmy Kimmel
23.20 In Plain Sight
00.05 Teen Wolf Bandarísk
spennuþáttaröð um táning-
inn Scott sem bitinn er af
varúlfi eitt örlagaríkt kvöld
00.55 Necessary Roug-
hness
01.45 The Good Wife
01.50 Unforgettable
08.40/14.00 Austin Po-
wers. The Spy Who Shag-
ged Me
10.15/16.00 Night at the
Museum: Battle of the
Smithsonian
12.00/18.00 Ævintýraferðin
20.00 Golden Compass
22.00/04.00 Fargo
24.00 Public Enemies
02.15 Rambo
06.00/23.50 ESPN America
08.10 Fedex. St. Jude Clas-
sic – PGA Tour 2012
11.10 Golfing World
12.00 US Open 2011
18.00/22.00 Golfing World
18.50 PGA Tour Highl.
19.45 The Players Cham-
pionship 2012
22.50 US Open 2000 – Of-
ficial Film
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
19.00 Freddie Filmore
19.30/24.00 Joyce Meyer
20.00 Trúin og tilveran
Friðrik Schram hefur um-
sjón með þættinum.
20.30 Charles Stanley Bibl-
íufræðsla með dr. Charles
Stanley hjá In Touch Min-
istries.
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
19.30 The Doctors
20.15 Monk
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Smash
22.30 Suits
23.50 Monk
00.35 The Doctors
01.15 Íslenski listinn
01.40 Sjáðu
02.05 Fréttir Stöðvar 2
02.55 Tónlistarmyndbönd
07.00/18.00 Pepsi deild
kvenna (Breiðablik –
Stjarnan)
15.50 Noregur U21 – Ísland
U21 Bein útsending
19.50 Pepsi mörkin
21.00 Eimskipsmótaröðin
21.30 Kraftasport 2011
22.00 Winning Time: Reg-
gie Miller vs NY Knicks
23.15 Noregur–Ísland U21
01.00 Úrslitakeppni NBA
Bein útsending
17.55 Arsenal – Man. City
19.40 Tottenham – Liver-
pool, 1993
20.10 Premier League
World
20.40 Stoke – QPR Út
22.25 Man. Utd. – Liverpool
06.36 Bæn. Séra Þórhallur Heim-
isson flytur.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sveiflan sem sigraði heiminn.
Umsjón: Vernharður Linnet. (5:12)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Fyrr og nú. Hugmyndir, fyr-
irbæri og verklag í tímans rás.
14.00 Fréttir.
14.03 Sker.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Fuglarnir.
(10:22)
15.25 Í garðinum. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Bankað upp á.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tríó. Umsjón: Magnús R. Ein-
arsson. (e)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Í heyranda hljóði. Hljóðrit frá
málþingum. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson.
21.30 Kvöldsagan: Egils saga. Stef-
án Karlsson les. Hljóðritun frá
1980. (6:17)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.15 Djassvisjón Evrópu. Katalónía
til Kópaskers. (2:6)
23.05 Bóndi er bústólpi. (e) (1:4)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Ég ætlaði svo sannarlega
ekki að láta Evrópukeppnina
í fótbolta draga mig að sjón-
varpinu strax frá byrjun.
Ætlaði að bíða eftir að riðla-
keppninni lyki en svo vissi ég
ekki fyrr til en ég var stadd-
ur á einhverjum sportbar að
horfa á opnunarleikinn og
fyrst ég var byrjaður horfði
ég líka á Tékkland keppa við
Rússland um kvöldið. Lít á
mig sem hálf-tékkneskan
þannig að það var sárt að sjá
þá tapa fyrir Rússum.
Ég veit að ég hefði átt að
vera að gera eitthvað miklu
mikilvægara einsog að horfa
á beina útsendingu frá Al-
þingi eða fara í gegnum ein-
hverjar áhugaverðar árs-
skýrslur fyrirtækja en þessir
kappleikir kveikja svo í
manni. En þar sem ég var á
Sport-barnum heyrði ég á
spjall nokkurra Íslendinga
sem voru á því að þetta væri
ekki góður riðill. „Nei, Pól-
land, Grikkland, Tékkland
og Rússland, þetta er ekki
sexý riðill.“ „Nei, hvenær
keppa Englendingar?“
Spurði félagi hans.
Ég benti þeim í snarhasti á
að öfugt við Englendinga
sem hafa aldrei svo mikið
sem komist í úrslitaleik
keppninnar þá hafa þrjár
þjóðanna í riðlinum unnið
keppnina. Þetta Englend-
ingablæti getur verið alveg
út í hött.
Nú er nóg komið af
Englendingablæti
Fegurð Tékkar hafa áratug-
um saman spilað fallegasta
boltann á EM.
Börkur Gunnarsson
Ljósvakinn
Nethyl 3-3a ▪ 110 Reykjavík
Sími 535 3600 ▪ hillur.is
SKOÐIÐ ÚRVALIÐ Á
HILLUR.IS
20
ára
HILLUREKKAR
Í BÍLSKÚRINN, GEYMSLUNA,
HEIMILIÐ OG FYRIRTÆKIÐ
ENGAR SKRÚFUR - SMELLT SAMAN