Morgunblaðið - 06.07.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.07.2012, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 7 9 5 3 8 9 1 2 8 4 3 5 1 4 9 8 3 5 9 7 4 2 8 3 5 1 9 7 8 6 7 6 9 2 6 8 5 5 4 7 9 5 2 8 7 1 8 5 3 9 8 7 6 5 8 1 7 7 8 2 4 6 2 1 9 4 1 5 6 3 5 7 7 2 4 8 1 5 3 9 6 1 5 9 3 7 6 2 8 4 3 6 8 9 4 2 7 5 1 4 7 2 6 5 1 9 3 8 5 9 6 4 3 8 1 2 7 8 1 3 2 9 7 4 6 5 9 4 5 7 6 3 8 1 2 6 8 7 1 2 9 5 4 3 2 3 1 5 8 4 6 7 9 8 1 7 9 2 4 5 3 6 6 2 4 5 7 3 9 8 1 9 3 5 6 1 8 2 4 7 5 7 6 3 8 2 1 9 4 4 8 1 7 6 9 3 5 2 3 9 2 4 5 1 6 7 8 1 4 9 8 3 6 7 2 5 2 5 8 1 9 7 4 6 3 7 6 3 2 4 5 8 1 9 2 3 6 4 1 8 5 7 9 7 9 4 2 6 5 3 1 8 8 5 1 3 7 9 6 4 2 4 6 8 7 5 1 9 2 3 9 1 2 6 4 3 8 5 7 5 7 3 8 9 2 4 6 1 1 8 9 5 2 6 7 3 4 3 4 5 1 8 7 2 9 6 6 2 7 9 3 4 1 8 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 rotnunarskán, 4 víðar, 7 verk- færin, 8 varkár, 9 andi, 11 sefar, 13 lesta, 14 skeldýr, 15 gaffal, 17 strá, 20 bók- stafur, 22 andstaða, 23 bumba, 24 hafna, 25 fugls. Lóðrétt | 1 dálæti, 2 geyja, 3 beitu, 4 vitleysa, 5 fótaþurrka, 6 rás, 10 spilið, 12 vindur, 13 háttur, 15 hluti fuglsmaga, 16 hrotti, 18 illkvittin, 19 stólpi, 20 halda heit, 21 hvasst fjallsnef. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 harkalegt, 8 umbót, 9 detta, 10 und, 11 tíðum, 13 anaði, 15 stagl, 18 ömm- ur, 21 álf, 22 undin, 23 urðar, 24 harðjaxls. Lóðrétt: 2 amboð, 3 kætum, 4 lydda, 5 gutla, 6 autt, 7 gati, 12 ung, 14 nam, 15 saur, 16 aldna, 17 lánið, 18 öfuga, 19 miðil, 20 rýrt. Staðan kom upp í opnum flokki banda- ríska meistaramótsins sem lauk fyrir nokkru í Saint Louis. Alejandro Ram- irez (2593) hafði hvítt gegn Gregory Kaidanov (2594). Svartur lék síðast 51….Ke4?? sem reyndust örlagarík mis- tök, þ.e. í stað þess að hafa hartnær unnið tafl stóð hann uppi með tapað tafl. 52. a6! Hc3 skynsamlegra var að reyna að halda í horfinu með 52…d3 þótt hvítur standi til vinnings eftir 53. Bd5+! Kd4 54. a7 d2 55. a8=D d1=D 56. Da4+. 53. a7 Hc2+ 54. Be2 Ha2 55. a8=D+! Hxa8 56. Bf3+ Kd3 57. Bxa8 Kc2 58. g4 Kxb3 59. g5 c4 60. g6 d3 61. g7 d2 62. Bf3 c3 63. g8=D+ Kb2 64. Bd1 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                    ! "#  !  $ # % &    '( "  ) +   ,#                                                                                                                                                                    !                    !         "     #     ! $    Þreyta eða værð. S-Allir Norður ♠G1043 ♥1032 ♦D8543 ♣3 Vestur Austur ♠D852 ♠K9 ♥K876 ♥D4 ♦-- ♦Á762 ♣ÁKDG2 ♣109765 Suður ♠Á76 ♥ÁG95 ♦KG109 ♣84 Suður spilar 1♥. Fantoni og Nunes voru langefstir í butler-samanburði eftir fyrri hluta EM, höluðu að jafnaði inn 1.39 impa í spili. Síðari hlutinn var ekki eins góður. Þá voru þeir í bullandi mínus með útgjöf upp á 0.46 impa í spili. Ef til vill voru þeir þreyttir, eða hreinlega værukærir. Hvað gat svo sem farið úrskeiðis – for- skotið mikið og Helness og Helgemo á hinum vængum! Helness og Helgemo stóðu fyrir sínu og forskotið dugði Mónakó til sigurs. En ýmislegt fór úrskeiðis hjá ítalska parinu, einkum í sögnum. Í spilinu að ofan leyfðu þeir Þjóðverjanum Piekarek að spila 1♥ þegar 5♣ vinnast í þeirra átt. Piekarek opnaði í suður á víðáttu- laufi – stundum lauf, stundum flatir 11- 13, stundum sterkt. Nunes passaði, Smirnov í norður afmeldaði með 1♦ og Piekarek sagði 1♥. Nunes hleypti því líka framhjá sér og 1♥ var passað út: 80 í NS. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þegar við sendum bréf til Papúa Nýju-Gíneu þurfum við ekki að senda það „til“ mannsins sem við þekkjum þar. Það nægir að senda honum það. Eins nægir að gefa, greiða, borga og af- henda fólki hitt og þetta án þess að troða „til“ á milli. Málið 6. júlí 1946 Bretar afhentu Íslendingum Reykjavíkurflugvöll við há- tíðlega athöfn. Við afhend- inguna sagði breski sendi- herrann að notkun þessa flugvallar hefði stuðlað mjög að sigri bandamanna í styrj- öldinni um yfirráðin á Atlantshafi. 6. júlí 1964 Togarinn Siglfirðingur kom til heimahafnar. Hann hefur verið talinn fyrsti íslenski skuttogarinn. 6. júlí 2000 Metsöluhöfundurinn Michael Chrichton áritaði bækur sín- ar í verslun Pennans/ Eymundssonar við Austur- stræti. Löng biðröð mynd- aðist, enda ekki auðvelt að fá árituð eintök, að sögn blað- anna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Leiðarljós Ekki veit ég hvað veldur furðulegum skrifum Kol- brúnar Bergþórsdóttur í Mbl. 2. júlí sl. um Leiðarljós, sem hún hefir þó ekki horft á og hún talar niður til þeirra fjöl- mörgu áhorfenda sem njóta þessarar sápuóperu þar sem spennan er allsráðandi og leikararnir fara á kostum. Þættir þessir hafa farið sigur- för um heiminn. En nú á að fara að svipta okkur Leiðar- ljósi þó nóg efni sé eftir til að sýna. Ég skora á RÚV að endurskoða þá ákvörðun og færa okkur Leiðarljós áfram. Við munum una því að fótbolti yfirtaki einn og einn mánuð ef Ljósið okkar fær að lifa. En hvers vegna skyldu þessir þættir vera svona vinsælir? Ég sting upp á því að Kolbrún og félagar hennar á Kiljunni Velvakandi Ást er… … að hjálpa henni að læra heima. (RÚV) horfi á eins og þrjá þætti af Leiðarljósi og kryfji þá til mergjar. Þetta þarf að gerast áður en Kolbrún fer á elliheimili. Eldri borgari. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Opið 9-18 alla daga nema sunnudaga • Sími 553 1099

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.