Morgunblaðið - 06.07.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.07.2012, Blaðsíða 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2012 Spennutryllirinn Dream House verður frumsýndur í Sambíóunum í dag. Í honum segir af hjónum, Will og Libby Atenton, sem flytja ásamt tveimur dætrum sínum til bæjar í New England í Bandaríkjunum. Í ljós kemur að húsið sem þau fluttu inn í, draumahúsið, á sér skugga- lega sögu. Í því voru framin hrotta- leg morð, móðir ásamt börnum sín- um myrt og telja bæjarbúar að eftirlifandi eiginmaður konunnar hafi myrt fjölskyldu sína. Will fer að rannsaka málið og nýtur að- stoðar nágrannakonu sinnar. Kem- ur þá margt skelfilegt í ljós og ljóst að ekki er allt sem sýnist. Leikstjóri myndarinnar er hinn írski Jim Sheridan. Í aðalhlutverkum eru Daniel Craig, Rachel Weisz og Naomi Watts. Metacritic: 35/100 Bíófrumsýning Alls ekkert draumahús Hrollvekjandi Rachel Weisz skelf- ingu lostin í Dream House. Tónlistarhátíðin Rauðasandur festival hefst í dag og lýkur 8. júlí. Hátíðin er lítil í sniðum og haldin á bóndabænum Melnesi við Rauða- sand á Vestfjörðum. Uppselt er á hátíðina en á henni koma m.a. fram Lay Low, Prinspóló, Snorri Helga- son, Ylja, Myrra Rós, Johnny Stronghands, Svavar Knútur, Ás- geir Trausti og Lovely Lion og Smári Tarfur og frá Bandaríkj- unum koma Low Roar og Jefferson Hamer. Á vef hátíðarinnar kemur fram að áhersla sé lögð á kántrí, blús, reggí og folk-tónlist. Boðið verði upp ýmsa viðburði, auk tón- leika, m.a. göngu- og bátsferðir, sandkastalakeppni, jóga og hug- leiðslu á sandinum. Hátíðin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og þótti takast svo vel að ákveðið var að gera hana að árviss- um viðburði. Að baki henni stendur vinahópur, þau Kristín Andrea Þórðardóttir, Björn Þór Björnsson, Jónína de la Rosa, Hjörtur Matthías Skúlason og Fannar Ásgrímsson sem sér um forritun vefjar hátíð- arinnar sem finna má á slóðinni raudasandurfestival.is. Morgunblaðið/Ómar Fagurrauður Rauðasandur á Vestfjörðum er mikil náttúruperla. Hátíð haldin á fögrum sandi NÝTT Í BÍÓ Frá ORIN PELI, höfundi Paranormal Activity Spennuhrollur sem fær hárin til að rísa ! Þau héldu að enginn hafi orðið eftir í Chernobyl … en svo var ekki - „Spooky as hell“ – S.B. - Dread Central Tom Cruise er stórkostlegur sem rokkarinn Stacy Jaxx. - Tommi kvikmyndir.is „Fílgúdd fjör alla leið“ Frá leikstjóra hairspray Ástir, Kynlíf og Rokk og Ról VINSÆLASTA SÖGUPERSÓNA VERALDAR SNÝR AFTUR Á HVÍTA TJALDIÐ Í SUMARSTÓRMYND ÁRSINS MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! - TV, Kvikmyndir.is - VJV, Svarthöfði EGILSHÖLL 1010 10 10 12 16 VIP 12 12 12 L L L L ÁLFABAKKA 12 L AKUREYRI 16 16 16 16 10 12 12 L L KRINGLUNNI 16 AMAZINGSPIDER-MANKL. 5:10 - 8 - 9 - 10:50 3D AMAZINGSPIDER-MAN KL. 6 - 10 2D CHERNOBYLDIARIES KL. 8 - 10:40 2D ROCKOFAGES KL. 5:20 - 8 2D MADAGASCAR3 ÍSLTAL KL. 6 3D AMAZINGSPIDER-MAN KL. 5 - 8 - 10:50 3D AMAZINGSPIDER-MANVIP KL. 5 - 8 - 10:50 2D AMAZINGSPIDER-MAN KL. 4 - 10:10 2D DREAMHOUSE KL. 8 - 10:10 2D CHERNOBYLDIARIES KL. 8 - 10:50 2D ROCKOFAGES KL. 5:30 - 8 2D MADAGASCAR3 ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 3D MADAGASCAR3 ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 2D SNOWWHITE KL. 8 - 10:50 2D UNDRALAND IBBA ÍSL.TALI KL. 3:40 2D DREAMHOUSE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D ROCKOFAGES KL. 10:10 2D MADAGASCAR3 ÍSL.TALI KL. 5:50 3D MADAGASCAR3ENSKU.TALI KL. 8 2D LOL KL. 5:50 - 8 2D THEAVENGERS KL. 10:10 2D KEFLAVÍK 12 12 16 L L THEAMAZINGSPIDERMAN KL. 8 - 10:50 3D MADAGASCAR3 ÍSL.TALI KL. 5:50 3D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2D UNDRALAND IBBA ÍSL.TALI KL. 6 2D12 16 SELFOSS LOL KL. 8 - 10 2D SAFE KL. 8 - 10 2D DREAMHOUSE KL. 10:20 2D MADAGASCAR3 ÍSL.TALI KL. 6 3D ROCKOFAGES KL. 8 2D LOL KL. 6 2D SAFE KL. 8 - 10:20 2D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.