Kjarninn - 10.07.2014, Side 54

Kjarninn - 10.07.2014, Side 54
45/49 KviKmyndir á sumrin koma iðulega „stóru“ kvikmyndirnar út að leika í Bandaríkjunum. Kvikmyndaverin keppast þá um hylli bíóþyrstra Bandaríkja- manna, sem eru ýmist orðnir leiðir á að sleikja sólina eða sárvantar eitthvað til að gera í sumarfríinu, og þá oft með fjölskyldunni. Oft eru lítil tengsl milli gæða og gróða í kvikmyndabrans- anum. Lélegar myndir, drekkhlaðnar tæknibrellum, trekkja iðulega að fjölda kvikmyndahúsagesta, á meðan góðar lágstemmdar myndir eiga á brattann að sækja. Kjarninn lítur yfir kvikmyndasumarið vestan hafs. oft lítil tengsl milli gróða og gæða Bandaríska kvikmyndasumarið stendur nú sem hæst. Kjarninn skoðar tekjuhæstu bíómyndirnar vestan hafs og rýnir í þær væntanlegu. KviKmyndir Ægir Þór Eysteinsson L@aegireysteins 45/49 kvikmyndir kjarninn 10. júlí 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.