Morgunblaðið - 14.08.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.08.2012, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2012 Þönglabakka 1 (inní Nettó búðinni) » 109 Reykjavík » Sími 587 4900 Allt fyrir farsíma, smartsíma og fistölvur Allar GSM rafhlöður 2.990.- SanDisk minniskort og minnislyklar í miklu úrvali - Micro-SD - SDHC - Compact Flash - Memory Stick Gerið verðsamanburð! iPad borðstandur - Festing fyrir sætisbak fylgir 5.990.- Landsins mesta úrval af GSM aukahlutum! Nettir en öflugir ferðahátalarar fyrir iPod/iPhone/iPad og aðra spilara eða síma. Innbyggð rafhlaða. 4.990 Allt fyrir IPod og Ipad Ipad bílhleðslutæki 1.490.- Öll GSM bílhleðslutæki 990.- 12V tvídeilir 1490.- Flott úrval 12V fjöltengja í bílinn, húsbílinn eða fellihýsið. 12V þrídeilir með Micro-USB útgangi og viðvörunarljósi ef raf- geymirinn í bílnum er að tæmast 2.990.- Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 8 7 9 4 3 4 7 2 6 2 3 1 6 4 7 8 7 1 6 3 8 7 1 9 5 4 9 3 2 1 6 8 5 8 9 4 3 5 1 9 7 8 9 3 7 6 7 6 4 7 5 3 9 9 2 6 1 2 8 6 2 6 7 1 3 5 3 4 5 7 5 6 8 6 7 5 3 9 4 2 1 3 9 2 1 4 8 6 5 7 5 4 1 7 6 2 3 9 8 6 2 3 9 1 4 8 7 5 4 8 5 2 7 3 1 6 9 1 7 9 8 5 6 2 3 4 2 5 4 3 9 1 7 8 6 7 3 6 4 8 5 9 1 2 9 1 8 6 2 7 5 4 3 3 9 2 7 4 1 5 8 6 4 6 8 9 3 5 2 1 7 1 5 7 2 8 6 3 9 4 9 3 5 1 6 8 4 7 2 8 2 6 4 5 7 1 3 9 7 1 4 3 2 9 8 6 5 5 7 3 6 1 4 9 2 8 2 8 9 5 7 3 6 4 1 6 4 1 8 9 2 7 5 3 2 4 3 5 6 8 9 1 7 7 5 8 1 9 2 6 4 3 6 9 1 3 7 4 2 5 8 1 3 4 8 5 6 7 2 9 9 7 2 4 3 1 5 8 6 8 6 5 7 2 9 1 3 4 4 8 6 9 1 5 3 7 2 3 1 9 2 8 7 4 6 5 5 2 7 6 4 3 8 9 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 telja úr, 4 þurrka, 7 hefji, 8 morgunsól, 9 lík, 11 þarmur, 13 tunnur, 14 fljót, 15 þorpara, 17 slátra, 20 skar, 22 megnar, 23 drekkur, 24 tarfs, 25 stokkur. Lóðrétt | 1 slök, 2 refir, 3 lengdarein- ing, 4 þrjóskur, 5 tröllum, 6 fiskar, 10 flón, 12 veiðarfæri, 13 tímabils, 15 tón- verkið, 16 fíngerðu, 18 hvolfið, 19 rugga, 20 lof, 21 reykir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 framgjarn, 8 fúlar, 9 rykug, 10 kyn, 11 trana, 13 skapa, 15 hlass, 18 brunn, 21 Týr, 22 lotna, 23 ætlar, 24 nafnkunna. Lóðrétt: 2 rulla, 3 marka, 4 járns, 5 rekja, 6 eflt, 7 ugga, 12 nes, 14 kær, 15 holt, 16 aftra, 17 stafn, 18 brælu, 19 ullin, 20 norn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d4 exd4 5. O-O a6 6. Bxc6 dxc6 7. Rxd4 Bc5 8. c3 O-O 9. f3 Rd7 10. Be3 Re5 11. De2 De7 12. Rd2 f6 13. Kh1 Bd6 14. Hae1 c5 15. Rf5 Bxf5 16. exf5 Dd7 17. f4 Rf7 18. g4 Hfe8 19. Df3 Bf8 20. Re4 Dd3 21. Rf2 Db5 22. g5 Dxb2 23. gxf6 Dxc3 24. fxg7 Bxg7 25. Hg1 Kh8 26. Dxb7 Rd6 27. Dd5 Rxf5 28. Bxc5 Had8 29. Hxe8+ Hxe8 30. Rd3 Df6 31. Hg5 Hd8 32. Dxf5 Dxf5 33. Hxf5 Hxd3 34. Hf7 Hd1+ 35. Kg2 Hd2+ 36. Kf3 Hxa2 37. Hxc7 Kg8 38. h4 Hc2 39. Hc8+ Kf7 40. Ke4 Hc4+ 41. Kf5 Bd4 42. Hf8+ Kg7 43. Bd6 Hc6 44. Hd8 Bc5 45. Be5+ Kf7 46. Hd7+ Be7 47. h5 Ke8 48. Ha7 Hh6 49. Bg7 Hc6 50. h6 Kf7 51. Ke4 Ke8 52. Ha8+ Kf7 53. Hh8 Hc4+ 54. Kf5 Hc5+ 55. Be5 Bf8 56. Hxh7+ Kg8 57. Hh8+ Kf7 Staðan kom upp í heimsmeistara- keppninni í atskák sem lauk fyrir skömmu. Magnus Carlsen (2837) hafði hvítt gegn Sergey Karjakin (2779). 58. Hxf8+! og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                       ! "  "!  #    $                                                                                                                                     !       !               "                             !              Góður alli. S-AV Norður ♠KG1032 ♥763 ♦D532 ♣4 Vestur Austur ♠9764 ♠ÁD85 ♥KG2 ♥D10984 ♦1087 ♦G6 ♣865 ♣32 Suður ♠-- ♥Á5 ♦ÁK94 ♣ÁKDG1097 Suður spilar 7♦. Ísland er í hópi 60 þjóða sem nú keppa í opna flokknum á heimsleik- unum í Lille í Frakklandi. Mótið er tví- skipt. Fyrst fimm daga riðlakeppni með stuttum leikum, síðan taka við lengri útsláttarleikir 16 efstu þjóða. Riðla- keppninni lýkur í dag og þegar þetta er skrifað er ekki ljóst hver staða Íslands er. En vel gekk í byrjun, stórsigur á Ást- rölum (25-4) í fyrsta leik. Þar munaði um góða alslemmu, sem Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni Einarsson melduðu. Allmörg pör komust ekki upp fyrir geimsögn, en annars var hálfslemma í laufi algengasti samningurinn. Með lauf sem tromplit fást aðeins tólf slagir (nema út komi spaði), en 4-4 samlegan í tígli skilar örugglega aukaslag ef tígull- inn skiptist jafnt. Líkur á 3-2 legu eru 68% og alslemman er því nokkuð góð. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Lesandi nefndi að fuglar hefðu orpið hér og vildi heldur að þeir hefðu verpt. Hvort tveggja tíðkast, veika beygingin „verpa, verpti, verpt“ er venjulegri en hin ólíkt svipmeiri. Í Íslenskum fuglavísi er orpið og þar er líka notuð hin skemmtilega mynd (fuglinn) verpur í stað verpir. Málið 14. ágúst 1920 Sveinn Björnsson, 39 ára forstjóri Brunabótafélags Ís- lands, var skipaður fyrsti sendiherra Íslands í Kaup- mannahöfn. Hann varð síðar forseti Íslands. 14. ágúst 1982 Furstahjónin af Mónakó, Grace Kelly og Rainer, komu í heimsókn til Íslands. Tvö börn þeirra, Carolina og Albert, komu með þeim. Grace lést í bílslysi mánuði síðar. 14. ágúst 2000 Rafmagnslaust var í Út- varpshúsinu við Efstaleiti í hálfa klukkustund vegna skemmdarverks á rafmagns- töflu. Útsendingar útvarps og sjónvarps féllu niður þar sem vararafstöð fór ekki í gang. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Morgunblaðið/KÖE Þetta gerðist… Engin almenningssalerni Ég var um daginn í Hljóm- skálagarðinum í barna- afmæli í yndislegu veðri og mikið var um að vera. Mjög skemmtileg aðstaða er þarna fyrir fólk að koma og grilla. Borð og bekkir, klif- urgrind og ýmislegt til af- þreyingar fyrir börnin. En svo ótrúlegt sem það er þá eru þarna engin almennings- salerni. Væri ekki hægt að bæta úr þessu? Það mættu vera almenningssalerni á fleiri stöðum, eins og til dæmis í Fossvogsdalnum, Elliðaár- dalnum og við hina ýmsu göngustíga. Það er ekki ver- ið að tala um frían aðgang, það mætti vera hófleg gjald- taka eins og t.d. 100-200 kr. Velvakandi Ást er… … þegar allt virðist einhvernveginn smella saman. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Með vinsemd og virðingu fyrir umhverfinu, Elísabet.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.