Morgunblaðið - 15.09.2012, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.09.2012, Blaðsíða 31
ekki síst vilja Hægri grænir einir flokka fara í ítarlega endurskoðun á EES-samningnum, með það í huga að gera tvíhliða viðskiptasamning við ESB eins og Sviss. En færa má að því gild rök að tæknilega hefði aldrei geta orðið hér allsherjar bankahrun án EES, enda hentar EES-samningurinn alls ekki smá- þjóð eins og okkar, eins og ótal dæmi sanna. Auk þessa hefur flokkurinn ætíð barist hart á móti Icesave, gagn- stætt t.d. Icesave-forystu Sjálfstæð- isflokksins. En Icesave hefur mjög tengst ESB-aðildarferlinu. Þá hafn- ar flokkurinn alfarið upptöku evru, en hefur samtímis skýrar og klárar lausnir í peningamálum, sbr. endur- upptöku ríkisdals, gengisfestur við bandaríkjadal, og afnámi gjaldeyr- ishafta og verðtryggingar, og lausn á aflandskrónuvandamálinu í kjöl- farið. En um allt þetta má nánar lesa á heimasíðu flokksins á www.xg.is „Nýja Norðrið“ og nýja aflið til hægri Í stað blinds ESB-trúboðs hér- lendra sósíaldemókrata Fjórflokks- ins undir forystu Samfylking- arinnar, er „Nýja Norðrið“ einn af hornsteinum í stefnu Hægri grænna í utanríkismálum. Þar sem horft er til hinna gríðarlegu tækifæra sem uppbygging og umsvif á norð- urslóðum munu skapa okkur á kom- andi árum. Í góðri sátt og stór auk- inni samvinnu við þær frjálsu þjóðir sem að norðurslóðunum koma. Og þá ekki síst í öryggis- og varn- armálum, og fríverslunarsamning við Bandaríkin. Hægri grænir eru því nýja aflið á hægri kanti íslenzkra stjórnmála. Í raun eina hægriaflið, sem best sést í afstöðunni til aðildar Íslands að ESB eins og hér hefur verið bent á. Berandi auk þess með sér þá ferska vinda, sbr. stórbrotna stefnuskrá Hægri grænna, sem íslenzk þjóð þarf einmitt svo mikið á að halda í siglingu sinni inn í hina íslenzku framtíð 21 aldar. Áfram frjálst og fullvalda Ísland. »Fyrir alla þjóðfrelsis- og fullveldissinna, og heimastjórnarsinnaða íhaldsmenn, virðast Hægri grænir því mjög fýsilegur kostur í Evr- ópumálum í dag. Höfundur er bókhaldari og félagi í Hægri grænum. UMRÆÐAN 31 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2012 Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsendar greinar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í samskiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru sendar eru á aðra miðla. Að senda grein Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn "Senda inn grein" er valinn. Í fyrsta skipti sem innsendikerfið er notað þarf notandinn að ný- skrá sig inn í kerfið. Ítarlegar leiðbeiningar fylgja hverju þrepi í skráningarferlinu. Hvern ætlar þú að gleðja í dag Viltu læra bridge? Bridgesambandið getur útvegað leiðbeinendur fyrir hópa, fyrirtæki og skóla, og einnig forgefin spil. Guðmundur Páll Arnarson starfrækir Bridgeskólann, þar geta þeir lært sem eru að stíga sín fyrstu skref í bridge og einnig þeir sem vilja bæta við kunnáttu sína. Ný námskeið hefjast 24. september. Upplýsingar hjá Guðmundi Páli s. 898 5427 eða gpa@talnet.is Landslið Íslands í bridge á Evrópumótinu í Dublín 2012, 13. sæti af 36 þjóðum , í 5.-8. sæti á síðasta Heimsmeistaramóti Upplýsingar á bridge.is BRIDGESAMBAND ÍSLANDS – SÍÐUMÚLA 37 – 108 REYKJAVÍK – SÍMI 587 9360 – www.bridge.is Bridgefélög og klúbbar eru starfræktir um allt land. Bridge gerir lífið skemmtilegra Árlegt alþjóðlegt st órmót Reykjavík Br idgefestival fer fram 23.- 27. janúar 20 13, skráning á bridge@brid ge.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.