Morgunblaðið - 15.09.2012, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.09.2012, Blaðsíða 40
40 MESSURÁ morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2012 AKRANESKIRKJA | Göngumess- an fyrir alla fjölskylduna með kelt- neskum brag, hefst með helgi- stund kl. 13. Síðan verður ekið í rútu að Innri-Hólmskirkju og þaðan að Garðakirkju en á báðum stöðum verða helgi- og sögustundir haldn- ar. Þá verður gengið til Kalmans- víkur og þaðan farið aftur til Akra- neskirkju. Á eftir verður kaffi í Vinaminni og keltnesk tónlist. Prestar eru sr. Kristinn Jens Sig- urþórsson og sr. Gunnþór Ingason. Leiðsögumaður er Gunnlaugur Har- aldsson. AKUREYRARKIRKJA | Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11, upphaf vetr- arstarfsins. Sr. Svavar Alfreð, sr. Hildur Eir, Sunna Dóra æskulýðs- fulltrúi, Hjalti Jónsson tenór og sunnudagaskólakennari og Sigrún Magna organisti leiða stundina. ÁRBÆJARKIRKJA | Taizéguðs- þjónusta kl. 11. Söngur, kyrrð og tilbeiðsla. Degi íslenskrar náttúru fagnað. Kórinn leiðir söng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir alt- ari. Sunnudagaskóli í safn- aðarheimilinu á sama tíma í um- sjón Díönu og Fritz. Hressing á eftir. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Útvarpsmessa. Sr. Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt Ásu Laufeyju Sæmunds- dóttur guðfræðinema og Ásdísi Pét- ursdóttur Blöndal djákna Áskirkju, sem leiðir samveru sunnudagaskól- ans. Kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnarsson. Fluttir verða þættir úr Messu í Es-dúr opus 109 eftir Joseph Rheinberger og tvö ný sálmalög e. Sigurð Flosa- son og Sigurð Sævarsson. Kynning- arfundur með fermingarbörnum og foreldrum á eftir. Kaffi. BESSASTAÐASÓKN | Sunnu- dagaskóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón hafa Fjóla, Finnur og Agnes María. BREIÐHOLTSKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónas- son. Kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Örn Magnússon. Sunnu- dagaskóli á sama tíma í umsjá Þór- eyjar Daggar Jónsdóttur djákna. Kaffi og djús á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Tónlist, söngur o.fl. For- eldrar, afar og ömmur eru sér- staklega hvött til þátttöku. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Kór Bústaða- kirku og kantor Jónas Þórir annast tónlistarflutning. DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Zbigniew Zuchowicz, kór Digra- neskirkju K hópur. Veitingar á eftir. DÓMKIRKJAN | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, Dómkórinn syngur og organisti er Kári Þormar. Sunnudagskólinn á kirkjuloftinu kl. 11. Æðruleysis- messa kl. 20. Sr. Karl V. Matthías- son prédikar, en ásamt honum þjónar sr. Hjálmar Jónsson. Bræðrabandið sér um tónlistina. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Ásta Har- aldsdóttir, kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Hreins Páls- sonar og Péturs Ragnhildarsonar. Bangsa- og dúkkudagur, allir mega koma með dúkkuna eða bangsann sinn. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Jóhanna Freyja Björnsdóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 13. Prestur Sigríður Kristín Helga- dóttir. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti Skarphéðinn Þór Hjartarson og bassaleikari er Guðmundur Pálsson. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudaga- skóli kl. 11, hressingu í lokin. Al- menn samkoma kl. 13.30. Greg Aikins prédikar, tónlistarhópurinn leiðir lofgjörð, boðið er upp á að- stöðu fyrir börn. Kaffi á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðs- þjónusta kl. 14. Dagur Íslenskrar náttúru. Gissur Páll Gissurarson, ásamt Gunnari Gunnarssyni org- anista, mun frumflytja lag eftir Óm- ar Ragnarsson sem tileinkað er náttúru Íslands. Hjörtur Magni Jó- hannsson þjónar fyrir altari og pre- dikar. Fermingarbörn taka þátt. Kór Fríkirkjunnar leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Fjöl- skyldur fermingarbarna og aðrir ættingjar hvattir til að mæta. GLERÁRKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Ungt fólk tekur virkan þátt í messunni. Fermingarbörn og for- eldrar boðin sérstaklega velkomin. Boðið upp á spjall með foreldrum á eftir. Barnastarf kl. 11. Sameig- inlegt upphaf. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðs- þjónusta kl. 11. Foreldrum fermingarbarna í Foldaskóla og Rimaskóla boðin sérstaklega vel- komin, fundur eftir messu. Sr. Vig- fús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Bjarna Þór Bjarnasyni. Kór kirkjunnar syngur, einsöng syngur Edgar Smári Atla- son og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undir- leikari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Org- anisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Um- sjón hefur Gunnfríður Tómasdóttir. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 umsjón hafa Helga Kolbeinsdóttir og Nanda María Maack. Messa kl. 11. Alt- arisganga og samskot í líknarsjóð. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi á eft- ir. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10. GUÐRÍÐARKIRKJA | Fjölskyldu- messa kl. 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir og Guðmundur Brynj- ólfsson djáknaefni. Organisti er Hrönn Helgadóttir. Meðhjálpari er Aðalsteinn D. Októsson og kirkju- vörður er Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Barnamessa kl. 10. Prestur sr. Bryndís Valbjarnardóttir. Messa kl. 11. Prestur sr. Bryndís Valbjarn- ardóttir. Organisti Guðmundur Sig- urðsson, Barbörukórinn leiðir söng. Á miðvikudag er morgunmessa kl. 8.15. Prestur sr. Þórhallur Heim- isson. Morgunverður á eftir. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirs- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Hópur messuþjóna aðstoðar. Fé- lagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja, organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Fyrirbænaguðsþjón- usta á þriðjud. kl. 10.30. Messa á miðvikud. kl. 8. HÁTEIGSKIRKJA | Guðsþjónusta og barnaguðsþjónusta kl. 11. Barnastarfið er í höndum Sólveigar Ástu og Arnars. Forsöngur og ein- söngur Edda Austmann, organisti er Judith Þorbergsson. Prestur Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Steinunn Arn- þrúður Björnsdóttir þjónar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson, félagar úr kór kirkjunnar leiða söng og mes- susvör. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá hjallakirkja.is HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Samkoma kl. 17 í umsjá unga fólksins. HJÚKRUNARHEIMILIÐ Ás | Guðsþjónusta kl. 15. Jón Ragn- arsson. HVERAGERÐISKIRKJA | Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum í framhaldi af Guðsþjónustunni. Jón Ragnarsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía | Samkoma kl. 11. Kaffi á eftir. Samkoma á ensku hjá Al- þjóðakirkjunni kl. 14. English speaking service. Samkoma kl. 18. Lofgjörð og prédikun. Spjall á eftir. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Sam- koma fyrir alla fjölskylduna kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Sr. Patrecia Velotta frá Bandaríkjunum predikar. Barnastarf á sama tíma. Kaffi eftir stundina. KAÞÓLSKA Kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga er messa kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13.00 á pólsku og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk | Messa kl. 11, virka daga kl. 18.30. Laugardaga, messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjón- usta og barnastaf kl. 11 í safn- aðarheimilinu. Sameiginlegt upp- haf. Á eftir er hádegisverður í safnaðarheimilinu. Arnór Vilbergs- son organisti leiðir sönginn og prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. KOTSTRANDARKIRKJA | Guðs- þjónusta kl. 14. Jón Ragnarsson. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjón- usta og sunnudagaskóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar. KVENNAKIRKJAN | Messa í Frið- rikskapellu við Hlíðarenda kl. 20. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédik- ar. Jóhanna Halldórsdóttir syngur einsöng, kór Kvennakirkjunnar leið- ir söng við undirleik Aðalheiðar Þor- steinsdóttur. Kaffi á eftir. LANGHOLTSKIRKJA | Afmælis- hátíð á kirkjudegi safnaðarins sem er sextíu ára. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Biskup Íslands og Agnes er M. Sigurðardóttir predik- ar. Prestur sr. Jón Helgi Þór- arinsson. Gradualekór Langholts- kirkju syngur. Organisti og kórstjóri Jón Stefánsson. Hátíðakaffi í boði Kvenfélags Langholtssóknar og sóknarnefndar. Opnuð verður sýn- ing með myndum eftir ungan lista- mann Ísak Óla Sævarsson. Góðir grannar syngja. Sýning á gömlum myndum úr sögu safnaðarins. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Kristín Pálsdóttir prestur fatlaðra þjónar ásamt Arngerði Maríu Árnadóttur organista, Kór Laugarneskirkju og messuþjónum. Guðsþjónusta kl. 13 í Hátúni 12 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Guðrún K. Þórsdóttir djákni þjónar ásamt sr. Kristínu, Arngerði organista og hópi sjálfboðaliða. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 20. Fylgt er Taizee hefð- inni, lofsöngur og fyrirbæn. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir alt- ari og flytur hugvekju. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur, organisti Hrönn Helgadóttir. Brynhildur Ás- geirsdóttir leikur á þverflautu. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnu- dagaskóli kl. 11 í Lindakirkju og Boðaþingi. Messa kl. 14 í Linda- kirkju. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson þjónar. NESKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng, organisti er Stein- grímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Umsjón með barnastarfi hafa: Sigurvin, Katrín og Ari. Kaffisopi á eftir. SALT kristið samfélag | Sam- koma kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumaður Guð- laugur Gunnarsson. SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Guð- ríður Helga, Fanney Rós og Rögn- valdur. Messa kl. 14. Organisti er Rögnvaldur Valbergsson, prestur sr. Sigríður Gunnarsdóttir. Barn borið til skírnar. Kaffisopi á eftir. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar. Kirkjukór Selfoss leiðir sönginn og organisti er Jörg Sondermann. Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá æskulýðsleiðtoga. Veitingar á eftir. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórs- son prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng og organisti er Tómas Guðni Egg- ertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðs- þjónusta kl. 11. Kveðjumessa í til- efni þess að sr. Sigurður Grétar kveður Seltjarnarnessöfnuð sem hann hefur þjónað í tæp 14 ár og heldur til nýrra prestsstarfa í Nor- egi. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista. Sunnudagaskólinn kl. 11. Að messu lokinni verður við- stöddum boðið að þiggja veitingar í boði sóknarnefndar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hall- grímsson, sóknarprestur annast prestsþjónustuna, organisti er Jón Bjarnason. VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjöl- skyldusamkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, predikun og fyrirbæn. Erna Eyjólfsdóttir predikar. Kaffi á eftir. VÍDALÍNSKIRKJA | Sunnudaga- skóli og messa kl. 11. Leiðtogar sunnudagaskólans taka á móti börnunum. Sr. Friðrik J. Hjartar pré- dikar og þjónar fyrir altari. Jóhann Baldvinsson organisti og félagar úr kór Vídalínskirkju leiða safn- aðarsönginn. Molasopi á eftir. Orð dagsins: Engin kann tveimur herrum að þjóna. (Mt. 6) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Munkaþverárkirkja í Eyjafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.