Morgunblaðið - 15.09.2012, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 15.09.2012, Qupperneq 40
40 MESSURÁ morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2012 AKRANESKIRKJA | Göngumess- an fyrir alla fjölskylduna með kelt- neskum brag, hefst með helgi- stund kl. 13. Síðan verður ekið í rútu að Innri-Hólmskirkju og þaðan að Garðakirkju en á báðum stöðum verða helgi- og sögustundir haldn- ar. Þá verður gengið til Kalmans- víkur og þaðan farið aftur til Akra- neskirkju. Á eftir verður kaffi í Vinaminni og keltnesk tónlist. Prestar eru sr. Kristinn Jens Sig- urþórsson og sr. Gunnþór Ingason. Leiðsögumaður er Gunnlaugur Har- aldsson. AKUREYRARKIRKJA | Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11, upphaf vetr- arstarfsins. Sr. Svavar Alfreð, sr. Hildur Eir, Sunna Dóra æskulýðs- fulltrúi, Hjalti Jónsson tenór og sunnudagaskólakennari og Sigrún Magna organisti leiða stundina. ÁRBÆJARKIRKJA | Taizéguðs- þjónusta kl. 11. Söngur, kyrrð og tilbeiðsla. Degi íslenskrar náttúru fagnað. Kórinn leiðir söng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir alt- ari. Sunnudagaskóli í safn- aðarheimilinu á sama tíma í um- sjón Díönu og Fritz. Hressing á eftir. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Útvarpsmessa. Sr. Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt Ásu Laufeyju Sæmunds- dóttur guðfræðinema og Ásdísi Pét- ursdóttur Blöndal djákna Áskirkju, sem leiðir samveru sunnudagaskól- ans. Kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnarsson. Fluttir verða þættir úr Messu í Es-dúr opus 109 eftir Joseph Rheinberger og tvö ný sálmalög e. Sigurð Flosa- son og Sigurð Sævarsson. Kynning- arfundur með fermingarbörnum og foreldrum á eftir. Kaffi. BESSASTAÐASÓKN | Sunnu- dagaskóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón hafa Fjóla, Finnur og Agnes María. BREIÐHOLTSKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónas- son. Kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Örn Magnússon. Sunnu- dagaskóli á sama tíma í umsjá Þór- eyjar Daggar Jónsdóttur djákna. Kaffi og djús á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Tónlist, söngur o.fl. For- eldrar, afar og ömmur eru sér- staklega hvött til þátttöku. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Kór Bústaða- kirku og kantor Jónas Þórir annast tónlistarflutning. DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Zbigniew Zuchowicz, kór Digra- neskirkju K hópur. Veitingar á eftir. DÓMKIRKJAN | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, Dómkórinn syngur og organisti er Kári Þormar. Sunnudagskólinn á kirkjuloftinu kl. 11. Æðruleysis- messa kl. 20. Sr. Karl V. Matthías- son prédikar, en ásamt honum þjónar sr. Hjálmar Jónsson. Bræðrabandið sér um tónlistina. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Ásta Har- aldsdóttir, kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Hreins Páls- sonar og Péturs Ragnhildarsonar. Bangsa- og dúkkudagur, allir mega koma með dúkkuna eða bangsann sinn. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Jóhanna Freyja Björnsdóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 13. Prestur Sigríður Kristín Helga- dóttir. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti Skarphéðinn Þór Hjartarson og bassaleikari er Guðmundur Pálsson. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudaga- skóli kl. 11, hressingu í lokin. Al- menn samkoma kl. 13.30. Greg Aikins prédikar, tónlistarhópurinn leiðir lofgjörð, boðið er upp á að- stöðu fyrir börn. Kaffi á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðs- þjónusta kl. 14. Dagur Íslenskrar náttúru. Gissur Páll Gissurarson, ásamt Gunnari Gunnarssyni org- anista, mun frumflytja lag eftir Óm- ar Ragnarsson sem tileinkað er náttúru Íslands. Hjörtur Magni Jó- hannsson þjónar fyrir altari og pre- dikar. Fermingarbörn taka þátt. Kór Fríkirkjunnar leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Fjöl- skyldur fermingarbarna og aðrir ættingjar hvattir til að mæta. GLERÁRKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Ungt fólk tekur virkan þátt í messunni. Fermingarbörn og for- eldrar boðin sérstaklega velkomin. Boðið upp á spjall með foreldrum á eftir. Barnastarf kl. 11. Sameig- inlegt upphaf. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðs- þjónusta kl. 11. Foreldrum fermingarbarna í Foldaskóla og Rimaskóla boðin sérstaklega vel- komin, fundur eftir messu. Sr. Vig- fús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Bjarna Þór Bjarnasyni. Kór kirkjunnar syngur, einsöng syngur Edgar Smári Atla- son og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undir- leikari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Org- anisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Um- sjón hefur Gunnfríður Tómasdóttir. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 umsjón hafa Helga Kolbeinsdóttir og Nanda María Maack. Messa kl. 11. Alt- arisganga og samskot í líknarsjóð. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi á eft- ir. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10. GUÐRÍÐARKIRKJA | Fjölskyldu- messa kl. 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir og Guðmundur Brynj- ólfsson djáknaefni. Organisti er Hrönn Helgadóttir. Meðhjálpari er Aðalsteinn D. Októsson og kirkju- vörður er Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Barnamessa kl. 10. Prestur sr. Bryndís Valbjarnardóttir. Messa kl. 11. Prestur sr. Bryndís Valbjarn- ardóttir. Organisti Guðmundur Sig- urðsson, Barbörukórinn leiðir söng. Á miðvikudag er morgunmessa kl. 8.15. Prestur sr. Þórhallur Heim- isson. Morgunverður á eftir. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirs- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Hópur messuþjóna aðstoðar. Fé- lagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja, organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Fyrirbænaguðsþjón- usta á þriðjud. kl. 10.30. Messa á miðvikud. kl. 8. HÁTEIGSKIRKJA | Guðsþjónusta og barnaguðsþjónusta kl. 11. Barnastarfið er í höndum Sólveigar Ástu og Arnars. Forsöngur og ein- söngur Edda Austmann, organisti er Judith Þorbergsson. Prestur Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Steinunn Arn- þrúður Björnsdóttir þjónar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson, félagar úr kór kirkjunnar leiða söng og mes- susvör. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá hjallakirkja.is HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Samkoma kl. 17 í umsjá unga fólksins. HJÚKRUNARHEIMILIÐ Ás | Guðsþjónusta kl. 15. Jón Ragn- arsson. HVERAGERÐISKIRKJA | Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum í framhaldi af Guðsþjónustunni. Jón Ragnarsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía | Samkoma kl. 11. Kaffi á eftir. Samkoma á ensku hjá Al- þjóðakirkjunni kl. 14. English speaking service. Samkoma kl. 18. Lofgjörð og prédikun. Spjall á eftir. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Sam- koma fyrir alla fjölskylduna kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Sr. Patrecia Velotta frá Bandaríkjunum predikar. Barnastarf á sama tíma. Kaffi eftir stundina. KAÞÓLSKA Kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga er messa kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13.00 á pólsku og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk | Messa kl. 11, virka daga kl. 18.30. Laugardaga, messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjón- usta og barnastaf kl. 11 í safn- aðarheimilinu. Sameiginlegt upp- haf. Á eftir er hádegisverður í safnaðarheimilinu. Arnór Vilbergs- son organisti leiðir sönginn og prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. KOTSTRANDARKIRKJA | Guðs- þjónusta kl. 14. Jón Ragnarsson. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjón- usta og sunnudagaskóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar. KVENNAKIRKJAN | Messa í Frið- rikskapellu við Hlíðarenda kl. 20. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédik- ar. Jóhanna Halldórsdóttir syngur einsöng, kór Kvennakirkjunnar leið- ir söng við undirleik Aðalheiðar Þor- steinsdóttur. Kaffi á eftir. LANGHOLTSKIRKJA | Afmælis- hátíð á kirkjudegi safnaðarins sem er sextíu ára. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Biskup Íslands og Agnes er M. Sigurðardóttir predik- ar. Prestur sr. Jón Helgi Þór- arinsson. Gradualekór Langholts- kirkju syngur. Organisti og kórstjóri Jón Stefánsson. Hátíðakaffi í boði Kvenfélags Langholtssóknar og sóknarnefndar. Opnuð verður sýn- ing með myndum eftir ungan lista- mann Ísak Óla Sævarsson. Góðir grannar syngja. Sýning á gömlum myndum úr sögu safnaðarins. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Kristín Pálsdóttir prestur fatlaðra þjónar ásamt Arngerði Maríu Árnadóttur organista, Kór Laugarneskirkju og messuþjónum. Guðsþjónusta kl. 13 í Hátúni 12 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Guðrún K. Þórsdóttir djákni þjónar ásamt sr. Kristínu, Arngerði organista og hópi sjálfboðaliða. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 20. Fylgt er Taizee hefð- inni, lofsöngur og fyrirbæn. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir alt- ari og flytur hugvekju. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur, organisti Hrönn Helgadóttir. Brynhildur Ás- geirsdóttir leikur á þverflautu. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnu- dagaskóli kl. 11 í Lindakirkju og Boðaþingi. Messa kl. 14 í Linda- kirkju. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson þjónar. NESKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng, organisti er Stein- grímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Umsjón með barnastarfi hafa: Sigurvin, Katrín og Ari. Kaffisopi á eftir. SALT kristið samfélag | Sam- koma kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumaður Guð- laugur Gunnarsson. SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Guð- ríður Helga, Fanney Rós og Rögn- valdur. Messa kl. 14. Organisti er Rögnvaldur Valbergsson, prestur sr. Sigríður Gunnarsdóttir. Barn borið til skírnar. Kaffisopi á eftir. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar. Kirkjukór Selfoss leiðir sönginn og organisti er Jörg Sondermann. Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá æskulýðsleiðtoga. Veitingar á eftir. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórs- son prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng og organisti er Tómas Guðni Egg- ertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðs- þjónusta kl. 11. Kveðjumessa í til- efni þess að sr. Sigurður Grétar kveður Seltjarnarnessöfnuð sem hann hefur þjónað í tæp 14 ár og heldur til nýrra prestsstarfa í Nor- egi. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista. Sunnudagaskólinn kl. 11. Að messu lokinni verður við- stöddum boðið að þiggja veitingar í boði sóknarnefndar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hall- grímsson, sóknarprestur annast prestsþjónustuna, organisti er Jón Bjarnason. VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjöl- skyldusamkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, predikun og fyrirbæn. Erna Eyjólfsdóttir predikar. Kaffi á eftir. VÍDALÍNSKIRKJA | Sunnudaga- skóli og messa kl. 11. Leiðtogar sunnudagaskólans taka á móti börnunum. Sr. Friðrik J. Hjartar pré- dikar og þjónar fyrir altari. Jóhann Baldvinsson organisti og félagar úr kór Vídalínskirkju leiða safn- aðarsönginn. Molasopi á eftir. Orð dagsins: Engin kann tveimur herrum að þjóna. (Mt. 6) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Munkaþverárkirkja í Eyjafirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.