Morgunblaðið - 15.09.2012, Side 41

Morgunblaðið - 15.09.2012, Side 41
KORTIÐ GILDIR TIL 30. september 2012 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 ÞEKKT BARNABÓK, VERÐLAUNUÐ SPENNUSAGA OG ORÐABÓK Á TILBOÐI Í EYMUNDSSON FRÁ 31. ÁGÚST TIL 21. SEPTEMBER FLÖSKUSKEYTI FRÁ P Höfundur: Jussi Adler-Olsen Danski spennusagnahöfundurinn Adler-Olsen bregst hvergi í magnaðri og æsispennandi bók sem hlaut Glerlykilinn sem besta norræna glæpasagan árið 2010. Fullt verð 2.699 kr. MOGGAKLÚBBSVERÐ 1.999 kr. ÍSLENSK SAMHEITAORÐABÓK Bók sem er ómetanlegt hjálpargagn þeim sem vilja skrifa og tala auðuga íslensku. Bókin kom fyrst út árið 1985 og hefur nú verið endurskoðuð og færð í nýjan búning. Fullt verð 9.999 kr. MOGGAKLÚBBSVERÐ 7.499 kr. ANNA Í GRÆNUHLÍÐ 1 Höfundur: L. M. Montgomery Sagan af Önnu, hinni ellefu ára gömlu munaðarlausu stúlku, er háklassísk barnabók sem bæði börn og fullorðnir hafa gaman af að lesa. Fullt verð 3.899 kr. MOGGAKLÚBBSVERÐ 2.799 kr. Áskrifendur geta nálgast bækurnar á þessu verði í hvaða Eymundsson-verslun sem er eða fengið bækurnar sendar. Netfangið fyrir póstkröfur og greiðslukortapantanir er moggaklubbur@eymundsson.is Póstburðargjald er ekki innifalið í tilboðsverði. MOGGAKLÚBBSTILBOÐ Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Glatist kortið sendu þá póst á askrift@mbl.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.