Morgunblaðið - 15.09.2012, Blaðsíða 43
Efstaland - mjög góð íbúð. Falleg
einstaklega vel staðsett 4ra herbergja 79,7 fm
íbúð á 3.hæð í mjög góðu litlu fjölbýli við
Efstaland. Góðar innrétttingar, parket. Í dag
eru í íbúðinni tvö svefnherb. en teiknuð þrjú.
Mjög gott útsýni. V. 23,8 m. 1899
Hamravík 26 - sérinngangur Mjög
góð og vel skipulögð 104,5 fm 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð með sér inngangi af svöl-
um.Góðar innréttingar. Góð sameign. Parket.
Rúmgóð herbergi. Íbúðin er laus strax. V. 23,5
m. 1920
Háagerði - risíbúð 3ja herbergja risíbúð
ásamt aukaherbergi í kjallara. Íbúðin sjálf
skiptist í tvær samliggjandi stofur, eldhús,
baðherbergi og svefnherbergi. Íbúðin sjálf er
56,6 fm (gólfflötur er þó stærri) en herbergið í
kjallara er 19,3 fm V. 15,6 m. 1757
Skógarsel - glæsileg íbúð Skógarsel
41-43 er glæsileg 3-4ra herbergja íbúð á
2.hæð /jarðhæð að sunnanverðu ásamt stæði
í bílageymslu. Vandaðar innréttingar og gegn-
heilt parket og flísar á gólfum. Gestasnyrting.
Gengið úr stórri stofu/borðstofu á sérgarð í
suður hellulagðan að hluta. V. 39,5 m. 1629
Vættaborgir - með suðugarði 3ja
herbergja, 87,5 fm mjög góð íbúð á 1. hæð
(jarðhæð) með sérinngangi m. stórum afgirt-
um suðurgarði. Vandaðar innréttingar. Mjög
góð staðsetning, við Spöngin og öll þjónusta í
göngufæri Einnig er íbúðin nálægt framhalds-
skóla, grunn og leikskóla. V. 23,9 m. 1889
Vesturgata 55 - Íbúð með verönd
á 2. hæð Einstaklega falleg 3ja - 4ra her-
bergja íbúð á 2. hæð ásamt geymslurými í
sambyggðu útihúsi. Íbúðin sem er mikið end-
urnýjuð skiptist í forstofugang, tvö herbergi,
baðherbergi, eldhús með borðkrók og tvær
samliggjandi stofur. Suðursvalir og verönd eru
út af stofu. V. 26,9 m. 1880
Norðurbakki 13c - glæsilegar full-
búnar útsýnisíbúðir Glæsilegar íbúðir
með sjávarsýn. Norðurbakki 11 og 13 eru
lyftuhús á mjög góðum útsýnisstað við höfn-
ina í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru til afhendingar
strax, fullbúnar með vönduðum innréttingum
og með öllum gólfefnum. Stæði í bílageymslu
fylgir öllum íbúðum. Verð frá 25.5 m - 29,5
m. 1354
Laugavegur - nýleg Nýleg og glæsileg
3ja herbergja 88,9 fm íbúð á 3. hæð í 4ra
hæða lyftuhúsi við Laugaveg í Reykjavík.
Geymsla er innan íbúðar. Möguleiki er á að
leigja stæði í bílskýli undir húsinu af
Reykjavíkurborg. Íbúðinni fylgja ísskápur og
uppþvottavél. V. 26,9 m. 1947
EIGNIR ÓSKAST
Sérbýli í suðurhlíðum Kópavogs óskast
Er með kaupendur að ca 200-250 fm einbýli, rað eða parhúsi í austur-
bæ Kópavogs. Upplýsingar gefur Þórarinn
Hæð í miðborginni óskast
Er með kaupendur að 90-130 fm íbúð eða hæð í miðbænum. Stað-
greiðsla í boði. Upplýsingar gefur Þórarinn
Hæð í miðborginni óskast.
Er með kaupendur að 90-130 fm íbúð eða hæð í miðbænum. Stað-
greiðsla í boði. Upplýsingar gefur Þórarinn
Einbýlishús í Þingholtunum óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 200-250 fm einbýlishúsi í Þingholtunum.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
Sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 120 - 150 fm sérhæð í Vesturborginni
eða í Hlíðunum. Góðar greiðslur í boði. Nánari uppl veitir Sverrir Krist-
insson.
Óskast í Sjálandshverfi
Traustur kaupandi óskar eftir 120-140 fm útsýnisíbúð í Sjálandshverfi í
Garðabæ. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson
2ja herbergja íbúðir óskast
Fjársterkur kaupandi óskar eftir nokkrum 2ja herbergja íbúðum í lyftu-
húsum á Höfuðborgarsvæðinu. Íbúðirnar verða staðgreiddar ef um
semst. Allar nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður á
Eignamiðlun.
Íbúð við Hæðargarð óskast - staðgreiðsla
Höfum kaupanda að ca 100 fm íbúð að Hæðargarði 29, 33 eða 35.
Nánari uppl veitir Sverrir Kristinsson.
Raðhús í Fossvogi óskast
Höfum kaupenda að góðu raðhúsi í Fossvogi. Nánari uppl. veitir Kjart-
an Hallgeirsson
Sérbýli í suðurhlíðum Kópavogs óskast
Er með kaupendur að ca 200-250 fm einbýli, rað eða parhúsi í austur-
bæ Kópavogs. Upplýsingar gefur Þórarinn
Glæsilegt og mjög vel staðsett atvinnuhúsnæði við Skarfaklett við Sundahöfn. Húsið er sam-
tals 6.680 fm að stærð. Það er laust nú þegar. Húsið stendur á 18.324 fm lóð sem er sjávarl-
óð og er nýtt sem lager-, verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Húsið er stálgrindarhús er klætt að
utan með álklæðingu. Mjög gott malbikað athafnasvæði er við húsið á vestur- og austurhlið.
Lofthæð við mæni er um 9,7 m en við útveggi um 8 m Meðallofthæð í lagerrými er um 8,45
m. V. 895,0 m. 1946
KLETTAGARÐAR - GLÆSILEGT ATVINNUHÚSNÆÐI
Til sölu fimm íbúðir auk verslunar- og þjónsturýmis á jarðhæð. Eignarhlutarnir seljast allir saman
eða í sitt hvoru lagi. Íbúðirnar eru allar 4ra herbergja (93,6 fm og 108 fm) og fylgir bílskúr tveim-
ur þeirra. Hér er um mjög áhugaverða eign að ræða. 1465
DUNHAGI 18-20 - FRÁBÆR STAÐSETNING
Hrísmóar 4 0101 er verslunarhúsnæði á 1.hæð í verzlanamiðstöðinni við Garðatorg húsnæðið
er stór salur með ágætri lýsingu og lofthæð. Innaf eru mátunaklefar, salernisaðstaða og skrif-
stofuaðstaða. Laust nú þegar og lyklar á skrifstofu. V. 16,9 m. 1937
HRÍSMÓAR 4 - VERSLUNARHÆÐ LAUS
Kirkjulundur 17 er 628,8 fm atvinnuhúsnæði að mestu á einni hæð skiptist í fjórar einingar en
selst í einu lagi. Húsnæðið er í leigu að hluta. Stærsta einingin er 444,1 fm að stærð o síðan
eru 55-67 fm einingar. Ágæt aðkoma að húsinu og gott auglýsingagildi. Staðsetning er rétt of-
an við Garðatorg. V. 70,0 m. 1872
KIRKJULUNDUR - HEIL HÚSEIGN
Gott atvinnuhúsnæði á götuhæð og 2.hæð ( jarðhæð að suðurhlið) en báðar hæðirnar eru með
innkeyrsludyrum. Hæðirnar eru skráðar 123,1 fm eða samtals 246,2 fm en grunnflötur er u.þ.b.
140 fm Eignin bíður upp á ýmsa möguleika m.a. var 3.hæðinni breytt í tvær íbúðir. Eignin er
laus til afhendingar. V. 33,9 m. 1927
AUÐBREKKA - ATVINNUHÚSNÆÐI
Garðaflöt 16 er atvinnuhúsn. á 1. hæð 235,6 fm að stærð í verslunar/þjónustukjarna í Miðbæ
Garðabæjar. Húsn. er í ágætu standi og er með innkeyrslu/lagerhurð, 2.salernum, kaffistofu,
vinnslusal, stórum loftræstum sal og skrifstofu. Innkeyrsla er frá Lindarflöt. V. 21,5 m. 1878
GARÐAFLÖT - ATVINNUHÚSNÆÐI
SMIÐJUVEGUR - LEIGUSAMNINGUR
Burknavellir 17c er 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í góðu nýlegu fjölbýli á Völlunum. Sérinngangur
af svalagangi. Góðar innréttingar. Tvö herbergi og stofa. Góðar svalir . Húsið stendur við
Hraunjaðarinn. Laus strax. V. 18,9 m. 1935
OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00
BURKNAVELLIR 17C - LAUS
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
Iðnaðarhúsnæð með stórum innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð þrír eignarhlutar samtals
1.421,9 fm. Í dag er rekið dekkjaverkstæðið Sólning í eigninn og er leigusamningur til til 2016.
Húsnæðið skiptist í vinnslusali, móttöku, geymslurými, skrifstofurými, kaffistofu og starfs-
mannaaðstöðu með sturtum. Góð staðsetning á áberandi stað neðst í Smiðjuhverfinu. V.
165,0 m. 1862
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2012