Morgunblaðið - 15.09.2012, Page 47

Morgunblaðið - 15.09.2012, Page 47
DÆGRADVÖL 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2012 Sjáðu Hverfisgötu 52, 101 Reykjavík Sími: 561-0075 - sjadu.is Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 4 2 6 3 6 1 7 1 9 8 3 6 2 8 4 3 2 7 9 4 3 7 6 1 2 8 1 2 7 4 5 3 7 9 8 3 9 1 4 7 3 5 7 5 4 3 9 7 5 2 8 3 7 4 6 8 7 1 5 3 7 3 4 6 1 3 2 4 6 5 2 1 4 9 6 7 9 9 2 4 3 6 1 7 5 8 3 5 8 4 7 2 6 9 1 1 6 7 5 8 9 2 3 4 7 8 9 1 2 4 5 6 3 4 1 2 6 5 3 9 8 7 6 3 5 8 9 7 1 4 2 2 7 3 9 4 5 8 1 6 5 4 6 2 1 8 3 7 9 8 9 1 7 3 6 4 2 5 1 2 6 8 3 9 4 5 7 4 8 7 2 5 6 1 3 9 9 3 5 4 7 1 8 2 6 6 7 8 5 1 2 3 9 4 3 1 2 7 9 4 5 6 8 5 4 9 3 6 8 2 7 1 7 6 3 1 4 5 9 8 2 2 9 1 6 8 3 7 4 5 8 5 4 9 2 7 6 1 3 5 7 1 3 2 6 9 8 4 8 6 2 9 1 4 5 7 3 9 4 3 5 8 7 1 6 2 6 8 4 2 5 9 3 1 7 1 5 9 7 6 3 4 2 8 2 3 7 1 4 8 6 5 9 4 9 8 6 7 5 2 3 1 7 1 5 4 3 2 8 9 6 3 2 6 8 9 1 7 4 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hlífðarflík, 4 fallegur, 7 tölur, 8 dáin, 9 guð, 11 sjá eftir, 13 kvenfugl, 14 húð, 15 sjávardýr, 17 heiti, 20 viðvarandi, 22 hrósar, 23 heldur, 24 gabba, 25 borða upp. Lóðrétt | 1 dimmviðri, 2 hagnaður, 3 landabréf, 4 líf, 5 hörkufrosts, 6 rugla, 10 aðgangsfrekur, 12 nóa, 13 elska, 15 ódaunninn, 16 lúrir, 18 fiskar, 19 híma, 20 baun, 21 viðkvæmt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kunngerir, 8 lagar, 9 gælur, 10 rýr, 11 semji, 13 akrar, 15 þjark, 18 stóll, 21 vit, 22 undra, 23 aðals, 24 ribbaldar. Lóðrétt: 2 uggum, 3 nærri, 4 eigra, 5 ill- ur, 6 glas, 7 frír, 12 jór, 14 kot, 15 þaut, 16 aldni, 17 kvabb, 18 stall, 19 ósana, 20 lest. 1. g3 Rf6 2. Bg2 d5 3. Rf3 g6 4. c4 Bg7 5. O-O O-O 6. cxd5 Rxd5 7. Rc3 Rb6 8. d3 Rc6 9. Be3 h6 10. Hc1 e5 11. a3 Rd4 12. Re4 c6 13. He1 Rd5 14. Bxd4 exd4 15. Da4 Rb6 16. Db4 a5 17. Dc5 Ra4 18. Dc2 Rb6 19. Rc5 De7 20. e4 dxe3 21. Hxe3 Dd8 22. Hce1 Rd5 23. H3e2 Db6 24. Re5 Hd8 25. Dc4 Dc7 26. Dh4 Bf5 27. Dc4 h5 Staðan kom upp í opnum flokki Ólympíumótsins í skák sem er nýlok- ið í Istanbúl í Tyrklandi. Stórmeist- arinn Henrik Danielsen (2511) hafði hvítt gegn Vlad Serban (2280) frá Lúxemborg. 28. Rxb7! Dxb7 29. Rxc6 Be6 30. Hxe6! fxe6 31. Hxe6 Kh7 32. Bxd5 Dc8 33. Be4 Hf8 34. Hxg6 Kh8 35. Dd5 Dh3 36. Hxg7! og svartur gafst upp enda staða hans ófögur á að líta. Skákhátíð verður haldin í Laugardalshöll í dag, 15. september, sbr. nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                 !"  # $  %   %$ &   &   '($  '                                                                                                                                                                                                   Kattarþvottur. Norður ♠D72 ♥ÁK107 ♦G986 ♣Á7 Vestur Austur ♠ÁK63 ♠984 ♥32 ♥654 ♦KD4 ♦532 ♣D1084 ♣G952 Suður ♠G105 ♥DG98 ♦Á107 ♣K63 Suður spilar 4♥. Ein af forsendum þess að innkast virki sem skyldi er upphreinsun á trompi og hliðarlitum. Fyrst þarf að „élímínera“, eins og innvígðir myndu segja. En stundum er ekki hægt að skrúbba allt og skúra. Eftir Skotann Hugh Kelsey liggur lítið kver sem heitir „Test Your Elim- ination Play“. Þar notar hann ofanrit- að spil sem dæmi um „upphreinsun að hluta“ (partial elimination). Vestur tekur ♠ÁK og spilar þriðja spað- anum. Hvernig á sagnhafi að komast hjá því að gefa tvo slagi á tígul? Með kattarþvotti og innkasti í kjöl- farið. Sagnhafi tekur aðeins tvisvar tromp (skilur það þriðja eftir undir sófa), hreinsar upp laufið með ♣ÁK og stungu, en spilar loks tígli á tíuna. Vonin er sú að vestur eigi ekki síð- asta trompið og verði að spila svört- um lit í tvöfalda eyðu eða tígli upp í gaffal. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Nokkuð algengt er að ættingjar vistmanna á sjúkrahúsum og elli- heimilum þakki starfsfólki fyrir góða „ummönnun“. Orðið mætti vissulega nota um það er kona hefur karlaskipti, en um hitt gildir um-önnun, að annast um e-n. Málið 15. september 1947 Þórunn S. Jóhannsdóttir hélt sína fyrstu píanótónleika hér á landi, en hún var þá aðeins átta ára. Í Morgunblaðinu var sagt: „Þórunn er undra- barn; á því leikur enginn vafi.“ Hún varð síðar eig- inkona Vladimir Ashkenazy. 15. september 1961 Innflutningur á nýjum bif- reiðum var gefinn frjáls. „Hverfur þannig úr sögunni braskið með leyfin,“ sagði Morgunblaðið „og er hér stórum áfanga náð í þá átt að gefa allan innflutning til landsins frjálsan“. 15. september 1967 Útsendingar sjónvarps- stöðvar Varnarliðsins voru takmarkaðar við Keflavík- urflugvöll og næsta nágrenni hans. Stöðin hafði fengið starfsleyfi í mars 1955. 15. september 1973 Jarðskjálfti, sem mældist 5,4 stig, fannst víða suðvest- anlands. Upptökin voru í Núpshlíðarhálsi, austan Grindavíkur. Daginn eftir sagði Morgunblaðið: „Reykjanesskagi á reiði- skjálfi í alla fyrrinótt.“ 15. september 1993 Skagamenn (ÍA) unnu hol- lenska knattspyrnufélagið Feyenord í undankeppni Evrópukeppni meistaraliða á Laugardalsvelli með einu marki gegn engu. Hollend- ingarnir unnu síðari leikinn með þremur mörkum gegn engu. 15. september 2007 Fyrsta sendiskrifstofa Fær- eyja var opnuð við Austur- stræti í Reykjavík. Flaggað var með færeyska fánanum í tilefni dagsins. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Morgunblaðið/Golli Lubba er týnd Lubba er 11 ára gömul læða sem ekki er vön að fara neitt að heiman, sefur inni um næt- ur og því ekki vön að vera á flækingi. Hún hvarf 2. sept- ember frá Heiðargarði 11, Keflavík. Hún gegnir nafninu Lubba. Vinsamlega hringið í síma 865-1493 eða 421-2616 (Ásta). Fundarlaun. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.