Morgunblaðið - 15.09.2012, Side 51

Morgunblaðið - 15.09.2012, Side 51
MENNING 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2012 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta hefur verið sérlega ánægju- legur tími og samstarfið við safnið hefur verið bæði gjöfult og farsælt. En stundum þurfa ævintýri að taka enda og okkur fannst einfaldlega rétt að hætta leik þá hæst hann bar,“ segir Guðný Guðmundsdóttir fiðlu- leikari, en Tríó Reykjavíkur heldur annað kvöld kl. 20 kveðjutónleika í tónleikaröðinni sem Tríóið og Hafn- arborg hafa staðið að sl. 22 ár í safn- inu. Tónleikarnir eru jafnframt 100. tónleikar Tríósins í Hafnarborg, en fyrstu tónleikar þess í safninu voru haldnir 2. september 1990. „Við er- um á þessum 22 árum búin að flytja hundruð verka auk þess sem við höf- um frumflutt töluvert af nýjum ís- lenskum verkum,“ segir Guðný og bendir á að Tríó Reykjavíkur hafi undanfarin ár efnt til samkeppni meðal tónsmíðanema um verk til frumflutnings á tónleikum Tríósins í Hafnarborg. Ekki hætt að spila Spurð hvort henni sé eitthvað minnisstæðara en annað úr tónleika- röðinni svarar Guðný: „Við höfum oft boðið bæði íslenskum og erlend- um hljóðfæraleikurum og söngv- urum að koma fram með okkur. Sannast sagna er ekki hægt að gera upp á milli allra þessara frábæru flytjenda, enda hefur allt þetta fólk verið í fremstu röð,“ segir Guðný og bætir við: „Hins vegar þótti mér sér- lega vænt um það þegar konsert- meistari Fílharmóníuhljómsveit- arinnar í Berlín og sólóflautu- leikarinn í New York Philharmonic léku með okkur á sömu tónleikunum á upphafsárum tónleikaraðarinnar. Þeir höfðu komið til landsins til að leika með Sinfóníuhljómsveit Ís- lands og við fengum þá til að spila með okkur í leiðinni.“ Á efnisskrá tónleikanna annað kvöld eru c-moll tríó Beethovens, H- dúr tríó Brahms og Andað á sofinn streng eftir Jón Nordal. „Beethoven og Brahms eru stórir höfundar þeg- ar kemur að verkum fyrir píanótríó. Við völdum því mjög flott tríó eftir þá. Auk þess langaði okkur til að heiðra eitt ástsælasta tónskáld þjóð- arinnar, Jón Nordal, en hann samdi þetta verk fyrir okkur 1998 og við frumfluttum það á Listahátíð sama ár. Þetta er verk sem við höfum reglulega haft á efnisskrá okkar síð- an, bæði hér heima og erlendis,“ segir Guðný og tekur fram að sér þyki mjög vænt um að Jón skuli geta mætt á tónleikana annað kvöld. Sem kunnugt er var Tríó Reykja- víkur stofnað 1988 af Guðnýju, Gunnari Kvaran sellóleikara og Halldóri Haraldssyni píanóleikara, en átta árum síðar tók Peter Máté píanóleikari við af Halldóri. Spurð um framtíðaráform Tríósins segir Guðný þau þrjú opin fyrir öllu. „Við erum alls ekki hætt að spila, enda verðum við áfram með reglulega há- degistónleika á Kjarvalsstöðum. En hvað önnur verkefni varðar þá verð- ur það bara að koma í ljós.“ Farsælu og gjöfulu samstarfi að ljúka  Tríó Reykjavíkur kveður Hafnarborg eftir 100 tónleika Morgunblaðið/Árni Sæberg Farsæl Guðný Guðmundsdóttir, Gunnar Kvaran og Peter Máté. NÝTT Í BÍÓ KVIKMYNDIR.IS HOLLYWOOD REPORTER MBL YFIR 62.000 GESTIR STÆRSTA MYND SUMARSINS Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up Sýnd með íslensku og ensku tali Sýnd í 2D og 3D -Rolling Stone -Guardian „Spennandi og öðrvísi mynd. Frábær leikur hjá Önnu Gunndísi Guðmundsdóttur og myndatakan frábær.“ Rúnar Róberts – Bylgjan „HÆTTIÐI NÚ ALVEG AÐ SNJÓA HVAÐ ÉG VAR HRÆDD Á ÞESSARI MYND!“ ÁSTRÍÐUR VIÐARSDÓTTIR - RUV “VIRKILEGA VEL GERÐ OG SPENNANDI OG GEFUR GÓÐA MYND AF LÍFINU UPP Á JÖKLI… HELD ÉG” HARALDUR STEFÁNS / RETRO STEFSON WILL FERRELL OG ZACH GALIFIANAKIS Í FYNDNUSTU MYND ÞESSA ÁRS! „YOU LAUGH UNTIL IT HURTS.“ BOXOFFICE MAGAZINE „A TASTY, HILARIOUS TREAT.“ ENTERTAINMENT WEEKLY L 16 12 12  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT  MBL 64.000 GESTIR STÆRSTA MYND SUMARSINS STÆRSTA MYND WB ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI  Ó.H.T - RÁS 2HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR.  MORGUNBLAÐIÐ 12 ÁLFABAKKA 7 L L L L 16 1612 12 12 12 EGILSHÖLL 12 12 12 L L L VIP VIP SELFOSSI 16 12 12 FROST KL. 6 - 8 - 10 2D BABYMAKERS KL. 6 - 8 2D DARK KNIGHT RISES KL. 10 2DL 16 12 12 12 KEFLAVÍK CAMPAIGN KL. 6 - 8 2D BOURNE LEGACY KL. 10 2D BABYMAKERS KL. 2 - 4 2D FROST ÍSL.TALI KL. 6 - 8 - 10 2D THE BRAVE ÍSL.TALI KL. 4 3D ÁVAXTAKARFAN KL. 2 - 4 2D L 16 12 12 AKUREYRI CAMPAIGN KL. 8 - 10:10 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 2 - 4 3D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL 6 - 10:10 2D CAMPAIGN 2-4-6-8-10 - 10:50 2D BOURNE LEGACY KL. 5:20 - 8 - 10 2D DARK KNIGHT RISES KL. 8 2D FROST KL. 6 - 8 2D MADAGASCAR 4 KL. 1:30-3:30 2D BRAVE KL. 1:30 - 3:30 - 3:50 2D ÍSÖLD 4 KL. 2 - 4 2D CAMPAIGN KL. 1:30 - 4:10 - 6 - 8 - 10 2D CAMPAIGN VIP KL. 2 - 4 - 6 - 8 2D FROST KL. 6 - 8 - 10:45 2D BOURNE LEGACY KL. 5:20 - 8 - 10 2D BOURNE LEGACY VIP KL. 10 2D HIT AND RUN KL. 10:20 2D STEP UP KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 2 - 3:40 - 5:50 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 2 3D BRAVE ENSKU.TALI KL. 8 2D DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI KL. 2 - 4 2D 7 L L 16 12 12 KRINGLUNNI CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10 2D FROST KL. 8:40 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES KL. 5:30 2D STEP UP REVOLUTION KL. 3:20 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 1:40 - 3:50 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 1:10 3D MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.