Morgunblaðið - 20.09.2012, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.09.2012, Blaðsíða 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2012 Hljómsveitin 1860 heldur tónleika á Kex hosteli í kvöld kl. 21 og er að- gangur ókeypis. „1860 er fimm manna hljómsveit sem spilar þjóðlagaskotið indí-popp undir áhrifum frá Simon & Garfunkel, Fleet Fox- es, Belle & Sebastian og Arcade Fire,“ segir m.a. í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að hljóm- sveitin hafi gefið út sína fyrstu plötu í fyrra og vinni þessa dagana að nýrri plötu sem væntanleg er á næstu mánuðum. Nánari upplýsingar um sveitina má finna á vefnum 1860.is. 1860 Ókeypis aðgangur er á tónleikana. Sveitin 1860 leikur á Kex hosteli Berglind Björns- dóttir verður með hádegis- spjall í dag um sýningu sína Kona sem staðið hefur yfir í Ljós- myndasafni Reykjavíkur í sumar. Hádegis- spjallið fer fram milli kl. 12:10 og 13:00, en þar mun Berglind leiða gesti um sýningu sína og segja frá hugmyndinni á bak við myndaser- íuna þar sem hún leitast við að draga upp mynd af hinni íslensku nútímakonu. Konurnar á sýning- unni eru af ýmsum toga, allt frá bónda, leikkonu til fyrrverandi for- seta og er aldursbilið breitt eða frá 18 að 88 ára aldri. Sýningunni lýk- ur sunnudaginn 23. september. Leiðsögn um Konu Berglind Björnsdóttir The Infinite Day eða Endalaus dag- urinn er yfirskrift sýningar á verk- um Birgis Andréssonar sem opnuð verður í dag í i8 galleríi kl. 17. Um sýninguna segir í tilkynningu frá i8 að sýnd verði verk sem varpi ljósi á listræna breidd Birgis og þeirra á meðal séu verk á pappír, málverk og þrívíð verk sem sum hver hafi ekki áður verið sýnd. „Í verkum sínum rannsakaði Birgir samband myndmáls og tal- máls og tengsl sjónskyns og hugs- unar. Viðfangsefni sín fann Birgir í sínu nánasta umhverfi og vann úr þeim út frá þeirri sérstæðu persónu- legu reynslu að vera alinn upp af blindum for- eldrum. Sú reynsla mótaði áhuga hans á „lestri“ í hinum víðasta skilningi. Verk Birgis snerta á hinum goðsagnakennda og upphafna þjóðararfi sem sjá má í „íslenskum litum“ Birgis, kyrralífsmyndum og portrettum gerðum úr textum ein- göngu og málverkum byggðum á ís- lenskum frímerkjum,“ segir í til- kynningu. Birgir lést árið 2007, aðeins 52 ára að aldri. Hann nam myndlist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands á árunum 1973 til 1977 og stundaði framhaldsnám í myndlist við Jan van Eyck Akademie í Maastricht í Hollandi árin 1978-9. Birgir hélt tugi einkasýninga og tók þátt í fjölda samsýninga á Íslandi sem og erlend- is og var fulltrúi Íslands á Feneyja- tvíæringnum árið 1995. Sýningin á verkum Birgis í gall- eríi i8 stendur í mánuð, eða til 20. október. Sýning á verkum Birgis í i8 Birgir Andrésson Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 462 1415 www.tonabudin.is Síðumúla 20, Reykjavík, sími 591 5340 www.hljodfaerahusid.is Yamaha píanó og flyglar með og án “silent” búnaðar. Áratuga góð reynsla gerir Yamaha að augljósum kosti þegar vanda skal valið. Veldu gæði, veldu Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Á sama tíma að ári – forsala í fullum gangi! Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fim 20/9 kl. 20:00 5.k Fös 28/9 kl. 20:00 10.k Lau 6/10 kl. 20:00 14.k Fös 21/9 kl. 20:00 6.k Lau 29/9 kl. 20:00 11.k Sun 7/10 kl. 20:00 15.k Lau 22/9 kl. 20:00 7.k Sun 30/9 kl. 20:00 12.k Þri 9/10 kl. 20:00 16.k Sun 23/9 kl. 20:00 8.k Fim 4/10 kl. 20:00 aukas Mið 10/10 kl. 20:00 17.k Fim 27/9 kl. 20:00 9.k Fös 5/10 kl. 20:00 13.k Fim 11/10 kl. 20:00 18.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 22/9 kl. 14:00 4.k Sun 30/9 kl. 16:00 7.k Lau 13/10 kl. 14:00 11.k Sun 23/9 kl. 16:00 5.k Sun 30/9 kl. 19:00 8.k Sun 14/10 kl. 14:00 12.k Sun 23/9 kl. 19:00 aukas Lau 6/10 kl. 14:00 9.k Lau 20/10 kl. 14:00 13.k Lau 29/9 kl. 14:00 6.k Sun 7/10 kl. 14:00 10.k Sun 21/10 kl. 14:00 14.k Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Fös 28/9 kl. 20:00 frums Lau 6/10 kl. 22:00 4.k Lau 13/10 kl. 19:00 7.k Lau 29/9 kl. 20:00 2.k Sun 7/10 kl. 20:00 5.k Lau 20/10 kl. 19:00 8.k Lau 6/10 kl. 19:00 3.k Fös 12/10 kl. 19:00 6.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur Rautt (Litla sviðið) Fim 20/9 kl. 20:00 fors Fim 27/9 kl. 20:00 5.k Fim 4/10 kl. 20:00 10.k Fös 21/9 kl. 20:00 frums Fös 28/9 kl. 20:00 6.k Fös 5/10 kl. 20:00 11.k Lau 22/9 kl. 20:00 2.k Lau 29/9 kl. 20:00 7.k Lau 6/10 kl. 20:00 12.k Sun 23/9 kl. 20:00 3.k Sun 30/9 kl. 20:00 8.k Sun 7/10 kl. 20:00 13.k Mið 26/9 kl. 20:00 4.k Mið 3/10 kl. 20:00 9.k Fim 11/10 kl. 20:00 14.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 26/10 kl. 20:00 2.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fim 6/12 kl. 20:00 14.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 7/10 kl. 13:00 1.k Sun 14/10 kl. 13:00 2.k Sun 21/10 kl. 13:00 3.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Við sýnum tilfinningar Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 23/9 kl. 14:00 5.sýn Sun 14/10 kl. 14:00 11. sýn Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 23/9 kl. 17:00 6.sýn Sun 14/10 kl. 17:00 12.sýn Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 30/9 kl. 14:00 7.sýn Lau 20/10 kl. 14:00 AUKAS. Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 30/9 kl. 17:00 TÁKNMÁL Lau 20/10 kl. 17:00 AUKAS. Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 7/10 kl. 14:00 9.sýn Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 7/10 kl. 17:00 10.sýn Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 13/10 kl. 14:00 AUKAS. Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Lau 13/10 kl. 17:00 AUKAS. Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sýningar í október komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Afmælisveislan (Kassinn) Fös 21/9 kl. 19:30 Lau 22/9 kl. 19:30 Þrenn Grímuverðlaun! Sýningum lýkur í september! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið) Fim 20/9 kl. 20:30 2.sýn Fös 28/9 kl. 20:30 7.sýn Lau 6/10 kl. 20:30 12.sýn Fös 21/9 kl. 20:30 3.sýn Sun 30/9 kl. 20:30 8.sýn Sun 7/10 kl. 20:30 13. sýn. Lau 22/9 kl. 20:30 5.sýn Fim 4/10 kl. 20:30 9.sýn Fim 27/9 kl. 20:30 6.sýn Fös 5/10 kl. 20:30 10.sýn Sýningin sem sló öll aðsóknarmet aftur á svið. Sýnd í september og október. Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 15/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Fös 16/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember. Sinfóníuhljómsveit Íslands Örfá sæti laus Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050 Eftirleikur kl. 22:00 Morton Feldman: Coptic Light Miðaverð á Eftirleik er 1000 kr. en er tónleikagestum áskriftartónleika sama kvölds að kostnaðarlausu Stjórnandi: Ilan Volkov Einleikari: Bryndís Halla Gylfadóttir Joseph Haydn: Sellókonsert nr. 1 í C-dúr Anton Bruckner: Sinfónía nr. 9 Austurrískir tónjöfrar fim. 20.09. kl. 19.30 Tónleikakynning í Hörpuhorni fim. 20.09. kl. 18.00 Tónleikakynningar eru nú með nýju sniði í Hörpuhorni á 2. hæð fyrir framan Eldborg. Hörpuhornið opnar kl. 18:00 og geta gestir keypt sér súpu og brauð. Kynningin hefst kl. 18:20 og stendur í hálftíma, áhugasömum að kostnaðarlausu. Góð leið til að hita upp fyrir tónleika kvöldsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.