Morgunblaðið - 31.10.2012, Síða 19

Morgunblaðið - 31.10.2012, Síða 19
og mikilli eyðileggingu AFP AFP Með rótum Tréð í garði Sam Rigby í Washington DC stóð ekki lengi eftir að Sandy fór þar nálægt. Af þeim 40 látnu sem tilkynnt hefur verið um, urðu þó nokkrir fyrir trjám sem fárviðrið reif upp í gær. Aðstoð Björgunarmenn komu fólki til aðstoðar í bænum Little Ferry í New Jersey í gær en gríðarlegar skemmdir urðu af völdum flóða í ríkinu. 19 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 Starfsfólk VÍB svarar spurningum um skráningu Eimskips í Kauphöll Íslands Almennt útboð á hlutum í Eimskip er hafið og stendur til kl. 16.00 föstudaginn 2. nóvember 2012. Hafðu samband í síma 440 4900 eða komdu í heimsókn á Kirkjusand. Við tökum vel á móti þér. Þann 30. október boðaði VÍB til fundar um Eimskip, fyrirkomulag útboðsins og skráningu almennings fyrir hlutum í útboðinu. Á vib.is geturðu séð upptöku af fundinum. Markmið funda VÍB er að stuðla að upplýstri og faglegri umræðu um mikilvæg mál á sviði eignastýringar, viðskipta og efnahagsmála. VÍB er eignastýringar- þjónusta Íslandsbanka. Nýr fjárfestingarkostur á hlutabréfamarkað E N N E M M / S ÍA / N M 5 4 9 7 4 Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is | facebook.com/VIB.stofan | @vibstofan | www.vib.is Þegar fellibylurinn Sandy gekk á land nærri Atlantic City í New Jer- sey-ríki var háflóð og þess vegna hækkaði sjávarborðið enn meira en það hefði annars gert og olli meira tjóni en ella. Fellibylurinn var um 1.600 kíló- metrar í þvermál þegar hann færð- ist norður eftir austurströnd Banda- ríkjanna í gær en var yfir Pennsylvaníu um kl. 17 að íslenskum tíma og fór yfir á hraðanum 16 km/ klst með vindhraða upp á 13 m/s. Reiknilíkön gera ráð fyrir að Sandy muni fara norður eftir, framhjá vesturhluta New York-ríkis og yfir til Kanada þegar líður á dag- inn. Sérfræðingar segja ómögulegt að segja til um hversu mikið tjón verði af völdum fellibylsins en mögulega muni flæða við Vötnin miklu á landa- mærum Bandaríkjanna og Kanada. Fellibylurinn Sandy gengur á land Vindhraði fellibylsins nam allt að 42 m/s þegar miðja hans náði landi skammt frá Atlantic City. Áður hafði flætt víða meðfram austurströndinni og skömmu seinna voru 6 milljónir án rafmagns. 200 km USA KANADA WASHINGTON D.C. Baltimore MONTREAL New York Boston Toronto Ottawa Philadelphia 17.00 Mánudagur (21.00 GMT) 14.00 Þri. Miðv. Fim. Fös. Lau. Möguleg stefna ATLANTIC OCEAN Heimild: nhc.noaa Fer yfir til Kanada í dag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.