Morgunblaðið - 31.10.2012, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 31.10.2012, Qupperneq 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 Hvað er draumur? Hvað erímyndun og hvað erveruleiki? Skiptir öllumáli að skilja þarna á milli, er þetta ekki allt hluti af líf- inu? Í nýjustu skáldsögu sinni, sem ber heitið Milla, segir Kristín Óm- arsdóttir frá sumri í lífi hinnar 21 árs gömlu Millu sem er þunglynd og langar ósköp mikið til að vera venju- leg stelpa (Hvað sem það nú skyldi vera). Milla er ekki viss um að hana langi til að vera til mikið lengur, ást- in kemur og ástin fer á milli þess sem hún vinnur af kappi við að skrá- setja gripi Safnsins um hina venju- legu íslensku fjölskyldu í lok tutt- ugustu aldar. Milla elskar Maríu sem yfirgefur hana að lokum vegna ýmissa mis- jafnlega viðeigandi uppátækja henn- ar og fullyrðir að hún sé geðsjúk og þurfi á læknishjálp að halda. Þá tek- ur Milla upp á því að njósna um Maríu og móður hennar. Til njósn- anna notar Milla vængi sem hún spennir á bak sér og getur þá flogið ósýnileg um allar trissur. Hvern hefur ekki dreymt um að hafa yfir slíkum græjum að ráða þegar ást- arsorgin nístir merg og bein? Konur og kvenleiki eru Kristínu hugleikin sem endranær. Hér er hún ívið beittari varðandi stöðu kvenna heldur en stundum áður. Það birtist ekki síst í gegnum orð og athafnir eiginkonunnar á Arnarnes- inu, þeirrar sem felur Millu að skrá safnið. „Hún lifði hápunkt ferils síns sem eiginkona þegar maður hennar færði henni pels. Þá keppir eigin- kona allan ferilinn við vændiskonur um athygli og hylli og mild meðul duga ekki, ef sú fyrrnefnda vill hafa sigur; við ofurefli er að etja, þó ég mæli ekki endilega með því að kona helli sér út í baráttu sem fyrirfram er töpuð.“ (206) Á fjólublárri og silfraðri kápu Millu segir að þetta sé ævintýraleg Reykjavíkursaga, í senn létt og þung, glaðleg og sorgleg. Alltaf er gleðilegt þegar staðið er við (oft á tíðum) stórkarlalegar fullyrðingar á bókakápum, en sú er reyndin hér og meira til. Milla er nefnilega allt þetta og ýmislegt meira í ofanálag. Kristín er bæði fyndin og gagn- rýnin. Hún bregður á leik og kemur sífellt á óvart og maður veit eigin- lega aldrei á hverju er von þegar blaðsíðu er flett. Það er óneitanlega gríðarlega dýrmætur eiginleiki rithöfundar, á þessum síðustu, og svo allt of oft, fyrirsjáanlegu tímum. Draumkennd Reykjavíkursaga Skáldsaga Milla  Eftir Kristínu Ómarsdóttur, JPV, 2012, 314 síður. ANNA LILJA ÞÓRISDÓTTIR BÆKUR Morgunblaðið/ÞÖK Ævintýraleg „Kristín er bæði fyndin og gagnrýnin. Hún bregður á leik og kemur sífellt á óvart,“ segir rýnir um skáldsögu Kristínar Ómarsdóttur. signa.is + vsk. TILBOÐ Rúllustandar 85x200cm kr.19,900 Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 29/12 kl. 17:00 Lau 10/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 25/11 kl. 17:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sun 6/1 kl. 13:00 Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 16:00 Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 13/1 kl. 13:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fim 1/11 kl. 19:30 6.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fim 1/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Síðasta sýning 25.10 - Nýtt sýingatímabil hefst eftir áramót! Með fulla vasa af grjóti (Samkomuhúsið Akureyri) Lau 26/1 kl. 20:00 Ak. Sun 27/1 kl. 14:00 Ak. Sýningar á Akureyri Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 2/11 kl. 22:00 Frums. Sun 4/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 22:00 Lau 3/11 kl. 22:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Sun 11/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 12:30 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Lau 8/12 kl. 13:00 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út! Nýjustu fréttir (Kúlan ) Mið 31/10 kl. 18:00 Fim 1/11 kl. 18:00 Frumsýnt 18. október Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Mið 31/10 kl. 20:00 4.k Sun 4/11 kl. 20:00 8.k Fös 9/11 kl. 20:00 Fim 1/11 kl. 20:00 5.k Þri 6/11 kl. 20:00 9.k Lau 10/11 kl. 20:00 Fös 2/11 kl. 20:00 6.k Mið 7/11 kl. 20:00 10.k Sun 11/11 kl. 20:00 Lau 3/11 kl. 20:00 7.k Fim 8/11 kl. 20:00 11.k Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Fim 1/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 10/11 kl. 22:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Mið 31/10 kl. 20:00 fors Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 1/11 kl. 20:00 frums Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 2.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 3/11 kl. 20:00 3.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 4/11 kl. 20:00 4.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fim 1/11 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Sun 4/11 kl. 20:00 aukas Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Rautt – HHHHH – MT, Ftíminn Hugleikur Dagsson, Sigurjón Kjartansson og rithöfundurinn Sjón hafa tekið höndum saman og stofnað félagsskapinn Svarta sunnudaga, sem standa mun að „cult og klassík“ kvikmyndakvöld- um í Bíó Paradís á sunnudags- kvöldum í vetur. Fyrir félögunum vakir að auðga bíómenningu borgarinnar og njóta lífsgæðanna sem felast í því að klassískar „cult“ myndir séu sýndar reglulega í Reykjavík. Fyrsta sýningin verður næstkom- andi sunnudagskvöld kl. 20. Þá verður sýnd myndin Dawn of the Dead, frá 1978, eftir leikstjórann George A. Romero. Aðstandendur Sigurjón Kjartansson, Hugleikur Dagsson og Sjón. Hópurinn Svartir sunnudagar stendur fyrir kvikmyndasýningum í Paradís ...alveg með’etta Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.