Morgunblaðið - 13.11.2012, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 13.11.2012, Qupperneq 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2012 Aðdráttaröflin að 6. áskrift-artónleikum vetrarins íHörpu með Sinfón-íuhljómsveitinni hinn 8. október voru þreföld og öll vand- skákandi: Beethoven, Keisarakons- ertinn og Víkingur Heiðar Ólafs- son. Aðsóknin var eftir því. Og jafnvel þótt seinna verkið teldist vart meðal hinna vinsælustu eftir þennan höfuðjöfur klassískra meistara, þá leyndist þar að baki viðbótartromp: frumflutningur á Íslandi – eftir tveggja alda bið! Fimmti og síðasti píanókonsert Beethovens er örugglega meðal 10 kunnustu klassískra verka allra tíma; ígildi alls sem sígilt er að gæðum, tign og fegurð. Álíka Kær- leiknum í Kórintubréfi Páls postula sem fellur aldrei úr gildi. Það lá því ekki lítil eftirvænting í lofti meðan beðið var eftir tón- rænni gegnlýsingu sólístans í skugga ótalmargra undangenginna slaghörpusnillinga. En Víkingur stóðst væntingarnar að mestu leyti í I. þætti, jafnvel þótt eimaði enn svolítið af fyrri æskuóeirð á nokkr- um stöðum þar sem hefði mátt gefa sér aðeins meiri tíma – eink- um úr því ekkert amaði að tækninni. Það þarf ekki aðeins að spila á hljóðfærið, heldur líka á hlustendur. Hinn yfirjarðneskjulegi Adagio- miðþáttur kom mér því gleðilega á óvart. Þar fór sjaldan þessu vant eldgamall hundur í hettunni, ef svo má karlfæra nístingsinnsæja með- ferð Víkings á fegurri músík en tárum tekur. Tær og tiktúrulaus yfirvegun – og sannfærandi í botn. Lokarondóið er ekki jafn- viðkvæmt í mótun en útheimtir samt sitt – ekki sízt í snerpu. Þar tókst Víkingi líka vel upp. Áferðin var skýr, og slíkt heldur ávallt fullu gildi enda sjaldgæfara en halda mætti þegar skáldskapur færist í aukana með aldri og reynslu. Aukalagið – hin íbyggna píanó- barnagæla Brahms, Intermezzo í F Op. 117,1 (1892) – kórónaði af- bragðsgóða túlkun þessarar fremstu vonarstjörnu okkar á hvít- um nótum og svörtum, enda kunni salurinn augljóslega að meta það að verðleikum. Eina óratóría Beethovens, er hann samdi 1803 um andvöku Jesú á Olíufjalli rétt fyrir krossfestingu, ber með sér sterk áhrif frá síðustu kórverkum Haydns eins og Sköp- uninni og Árstíðunum, en bendir að sumu leyti líka fram á veg að C- dúr messunni og Missa Solemnis. Þó að miðlungstexti söngritshöf- undarins Franz Hubers virðist hafa verið tónskáldinu fjötur um fót, örlar samt það víða á uppljómun í 55 mín. langri óratóríunni að hvarflaði að manni hvort hún væri hugsanlega vanmetin. Þar bætir auðvitað góður flutningur um bet- ur. Hljómsveit Volkovs var innlifuð og fylgin, og þjáll söngur Mót- ettukórsins var sem næst óaðfinn- anlegur. Einsöngvararnir ungu glöddu og eyrað, þó að styrkur og botnsvið væru enn ekki alveg fullþroskuð. Sópranrödd Herdísar Önnu var bráðfalleg, þétt og hrein (get ekki beðið eftir að heyra hana í Dulc- issime í Carmina Burana!), og Sveinn Dúa var með björtustu og efnilegstu tenórum sem maður hef- ur heyrt hér um langa hríð. Jóhann Smára hafði ég að vísu áður heyrt í betra formi, en vonandi fór þar að- eins tímabundið millibilsástand. Morgunblaðið/Kristinn Víkingur Heiðar „Hinn yfirjarðneskjulegi Adagio-miðþáttur kom mér því gleðilega á óvart …Tær og tiktúrulaus yfirvegun – og sannfærandi í botn.“ Fegurra en tárum tekur Eldborg í Hörpu Sinfóníutónleikarbbbbn Beethoven: Píanókonsert nr. 5 í Es. Kristur á Olíufjalli (frumfl. á Ísl.). Vík- ingur Heiðar Ólafsson píanó; Herdís Anna Jónasdóttir S, Sveinn Dúa Hjör- leifsson T, Jóhann Smári Sævarsson B og Mótettukór Hallgrímskirkju (kórstj.: Hörður Áskelsson) ásamt Sinfóníu- hljómsveit Íslands. Stjórnandi: Ilan Vol- kov. Fimmtudaginn 8. október kl. 19:30. RÍKARÐUR Ö. PÁLSSON TÓNLIST 56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta í 90 ár Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fim 15/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 lokas Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Síðustu sýningar Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Sun 30/12 kl. 20:00 Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 2/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 lokas Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Sýningum lýkur í desember Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Mið 14/11 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 27/12 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri. Allra síðasta sýning Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey. Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 frums Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 2.k Fim 6/12 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 3.k Sun 9/12 kl. 20:00 Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Rautt – HHHHH – MT, Ftími Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fim 15/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 8/12 kl. 19:30 24.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 14/11 kl. 19:30 Lau 17/11 kl. 17:00 Sun 18/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 11:00 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 12:30 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út! Aukablað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.