Morgunblaðið - 27.11.2012, Page 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2012
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
9 7 5
4 9 7
2
4 6 2
2 6 8 5 4
3 9
4 8 5 3
7 8
5 9
5 1 3
9 4 5 7 3
8 2 1
5 8
7
2
5 8 2 3 4
3 8
2 7 9 1
1 7 6 9
8 7 3 1
4
7 3
3
6 3
6 7 4
2 8 1 7
9 2 8
3 5 7 1 8 2 6 4 9
2 6 8 5 4 9 1 3 7
4 9 1 7 6 3 2 5 8
5 4 9 3 7 1 8 6 2
1 7 6 8 2 5 3 9 4
8 2 3 6 9 4 7 1 5
7 3 2 4 5 6 9 8 1
9 1 4 2 3 8 5 7 6
6 8 5 9 1 7 4 2 3
5 4 3 6 9 2 8 1 7
6 1 8 7 5 3 2 9 4
7 9 2 4 1 8 6 5 3
1 2 4 3 8 5 7 6 9
3 8 5 9 7 6 4 2 1
9 7 6 2 4 1 5 3 8
4 6 7 1 2 9 3 8 5
2 5 9 8 3 7 1 4 6
8 3 1 5 6 4 9 7 2
6 9 1 7 5 4 2 8 3
8 3 4 6 2 1 5 9 7
2 5 7 9 3 8 1 4 6
7 6 9 5 1 2 8 3 4
3 1 8 4 6 7 9 5 2
4 2 5 3 8 9 6 7 1
5 8 3 2 7 6 4 1 9
1 4 6 8 9 3 7 2 5
9 7 2 1 4 5 3 6 8
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 ungi lundinn, 4 eyja, 7 setur, 8
illa innrætt, 9 þrældómur, 11 hina, 13 gló-
andi aska, 14 kapítuli, 15 drepa, 17 úr-
koma, 20 sjávardýr, 22 heyið, 23 opið, 24
setja í óreiðu, 25 deila.
Lóðrétt | 1 kollótt ær, 2 útlimir, 3 hím, 4
trjámylsna, 5 lítill fingur, 6 rýma, 10
fjandskapur, 12 keyra, 13 málmur, 15
stúfur, 16 róin, 18 baunin, 19 afkomenda,
20 sprota, 21 beitu.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 svipþungt, 8 kútur, 9 gæðin, 10
lóu, 11 purka, 13 renna, 15 spons, 18 sleit,
21 vik, 22 ginna, 23 julla, 24 greftraði.
Lóðrétt: 2 vitur, 3 perla, 4 uggur, 5 goðin,
6 skap, 7 unna, 12 kyn, 14 ell, 15 segl, 16
ofnar, 17 svarf, 18 skjár, 19 eflið, 20 tían.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4.
Bxc6 dxc6 5. 0-0 f6 6. d4 exd4 7.
Rxd4 c5 8. Re2 Dxd1 9. Hxd1 Bd7 10.
Rbc3 0-0-0 11. Be3 He8 12. Hd2 Bc6
13. Had1 b6 14. a4 Re7 15. a5 Rg6
16. axb6 cxb6 17. h3 Be7 18. Rg3
Re5 19. b3 g6 20. Rd5 Bd8 21. c4
Rf7 22. f3 f5 23. Bf2 fxe4 24. Rxe4
Kb7 25. b4 cxb4 26. Rxb4 Be7 27.
c5 Bxe4 28. Hd7+ Ka8
Staðan kom upp í efstu deild fyrri
hluta Íslandsmóts skákfélaga sem
lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Mik-
hailo Oleksienko (2.539) hafði hvítt
gegn Bartosz Socko (2.619). 29.
cxb6! Bxb4 30. Ha7+ Kb8 31. Hxf7
He7 32. Hxe7 Bxe7 33. Hd7! Bb7
34. Hxe7 hvítur stendur nú til vinn-
ings. 34.… h6 35. Be3 g5 36. He6
Bc8 37. He7 Hd8 38. f4 Hd7 39.
Hxd7 Bxd7 40. fxg5 hxg5 41. Bxg5
og hvítur innbyrti vinninginn skömmu
síðar.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!
"
#
$
%
! !
!
"
!
#
!
!
Stuttur putti. N-Allir
Norður
♠KG106
♥DG9654
♦K8
♣G
Vestur Austur
♠D87 ♠Á9
♥Á87 ♥1032
♦10743 ♦ÁD52
♣1097 ♣D854
Suður
♠5432
♥K
♦G96
♣ÁK632
Suður spilar 4♠.
„Opnun plús opnun er samasem
geim,“ er ágæt þumalputtaregla í
sögnum. En þegar báðir eru í lág-
marki vantar stundum svo sem hálfa
nögl upp á kjúkuna. Norður opnar á
1♥, suður segir 1♠ á móti (út á þétt-
leikann), norður hækkar í 2♠ og suð-
ur fer í 4♠.
Út kemur ♣10 – gosi, drottning og
ás. Sagnhafi spilar spaða í öðrum
slag á tíuna í borði og austur á leik-
inn.
Við borðið gerðist þetta: Austur tók
strax á ♠Á og skipti yfir í ♥2. Vestur
drap og spilaði öðru hjarta í þeirri von
og trú að makker ætti einspil. Sagn-
hafi trompaði heima, henti tígi í ♣K
og svínaði í trompi: tíu slagir.
Vörnin var veik hjá báðum. Það er
ólíklegt að austur sé með hjartaein-
spil, en hins vegar gat austur forðað
öllum vandræðum með því að dúkka
spaðann einu sinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Í allsherjaratkvæðagreiðslu verkalýðsfélags greiða allir félagsmenn atkvæði. Drottinn
allsherjar telst vera drottinn allra. Átt er við allt, alla, með tveimur l-um. Málið
27. nóvember 1956
Vilhjálmur Einarsson, 22 ára
háskólanemi, vann til silf-
urverðlauna í þrístökki á Ól-
ympíuleikunum í Melbourne
í Ástralíu. Hann stökk 16,25
metra og var það Íslandsmet,
Norðurlandamet og jafn-
framt ólympíumet í nokkrar
mínútur.
27. nóvember 1984
Jóhann Pétursson Svarfdæl-
ingur lést, 71 árs. Hann varð
hæstur Íslendinga, 234 senti-
metrar. Jóhann starfaði í
fjölleikahúsum, fyrst í Evr-
ópu og síðan í Bandaríkjun-
um, nær óslitið frá 1935 til
1982. Síðustu árin var Jó-
hann á Dalvík, en þar hefur
nú verið komið upp safni um
hann.
27. nóvember 2010
Kosið var til stjórnlagaþings.
Frambjóðendur voru 522 og
hlutu 25 þeirra kosningu.
Kosningaþátttaka var 36%.
Vegna athugasemda Hæsta-
réttar við kosninguna var
ákveðið að stjórnlagaráð
tæki við verkefnum stjórn-
lagaþings.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Illskiljanleg nýyrði
Þriðjudaginn 20. nóvember sl.
birti Velvakandi nokkur ný-
yrði, sem eldri borgara í
Reykjavík þóttu illskiljanleg
og bað lesendur að tjá sig um
þau hjá Velvakanda. Enginn
hefur svarað svo að mig lang-
ar að biðja Velvakanda að
birta fyrir mig nokkur íslensk
orð, sem mér sýnist vera oft
notuð á annan veg en ég,
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is
gamlinginn, lærði á unga aldri
í skóla. Ég skora á íslensku-
fræðing að útskýra þetta á
opinberum vettvangi. Dæmi:
Að sita (setja) upp í hillu. Að
sita (sitja) áfram. Að sitja lög.
Eigandinn týndi hassið ofan í
klósettið. Að fara erlendis (til
útlanda). Hann var blautur í
fæturnar (fæturna). Ég vil
hafetta sona. Þau eiga þrjú
böddn. Menntun er vermæti.
Málefni aldraða. Gæði
hryggsins. Hana hlakkaði
mikið til. Dasskrá kvöldins.
Það er upplýsingaskilti við
gjánna. Ódýrt rammagn. Ég
var að skoða veðurspánna.
Þetta þak er lærra. Það var
gaman að vinnetta. Þau leigja
húsnæðið. Spurning: Hafa
þau húsnæði á leigu? Eða
leigja þau (út) eigið húsnæði?
Er þetta rétt/góð íslenska?
Sá/sú spyr, sem ekki skilur.
Aldraður aumingi (eymingi?).
Opið virka daga frá 9-18
og lau frá 10-16
Laugavegi 29 - sími 552 4320
www.brynja.is - brynja@brynja.is
Lykilverslun við Laugaveg síðan 1919
Áratuga þekking og reynsla
SKÁPA- OG INN-
RÉTTINGAHÖLDUR
Í MIKLU ÚRVALI
TÆPLEGA 400 GERÐIR
TÆ
PLE
GA
400
GER
ÐIR
!