Morgunblaðið - 27.11.2012, Side 40
Áritað Auður Ava skrifaði í bækur hátt í
200 aðdáenda í Cherbourg í Frakklandi.
Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur
var gestur bókmenntahátíðarinnar
í Caen í Normandí um helgina. Af-
leggjarinn, skáldsaga Auðar, hefur
notið gríðarlegra vinsælda í Frakk-
llandi undanfarin misseri og fyrir
skömmu kom saga hennar Rigning
í nóvember einnig út á frönsku og
hefur fengið mjög góða dóma og
rokselst.
Rætt var við Auði Övu í 400
manna sal í Caen og var fullt út að
dyrum; setið í öllum sætum og fjöldi
manns stóð með veggjum. Umræð-
ur voru á frönsku og sat Auður fyr-
ir svörum hjá Gérard Meudal blaða-
manni á stórblaðinu Le Monde.
Auður ræddi Afleggjara og Rign-
ingu í nóvember en sagði líka frá
Undantekningu, nýrri skáldsögu
sinni sem verið er að þýða á
frönsku, og vakti hún sýnilega
áhuga viðstaddra.
Í kjölfar dagskrárinnar á sviðinu
áritaði Auður bækur fyrir unn-
endur verkanna, í Caen og síðar
einnig í ráðhúsinu í Cherbourg.
Auður Ava vinsæl
í Frakklandi
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2012
Bíólistinn 23. nóvember-25. nóvember 2012
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 2
Skyfall
Here Comes The Boom
Wreck It Ralph
Cloud Atlas
Silver Linings Playbook
Niko 2: Bræðurnir fljúgandi
Argo
Pitch Perfect
The Possession
1
2
Ný
3
4
Ný
Ný
6
5
Ný
2
5
1
3
3
1
1
3
4
1
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Aðra vikuna í röð er nýja Twilight-
kvikmyndin vinsælli en James Bond
í kvikmyndahúsum landsins en
einkum munu unglingar hafa
þyrpst á Breaking Dawn en ald-
urhlutfallið er sagt heldur hærra
hjá þeim sem sjá Bond. Reyndar
munar ekki miklu, rúmlega hundr-
að fleiri sáu Breaking Dawn, loka-
myndina í þeirri vinsælu kvik-
myndaröð, en Skyfall.
Ný kvikmynd kemur þriðja inn á
listann, Here Comes the Boom, í
fjórða sæti er teiknimyndin Wreck
it Ralph og þá Cloud Atlas, sem hef-
ur hlotið lof gagnrýnenda víða.
Bíóaðsókn helgarinnar
Dögunin vinsælust
Funhiti Nýja Twilight-myndin er sú
vinsælasta í bíó þessa vikuna.
Rolling Stones léku í O2-höllinni í
London um helgina en tónleikarnir
voru á dagskrá tónleikaferðar í til-
efni af hálfrar aldar afmæli sveit-
arinnar. Söngvarinn Mick Jagger
sagði gestum að undanfarin fimm-
tíu ár hefðu verið „undursamlegt
ferðalag“ fyrir þá félaga, sem engu
virðast hafa gleymt, því bresk dag-
blöð gefa tónleikunum fullt hús
stiga. Tónleikagestir fögnuðu gíf-
urlega þegar fyrrverandi liðsmenn
Rolling Stones stigu á svið, þeir Bill
Wyman bassaleikari og gítarleik-
arinn Mick Taylor, og djömmuðu
blús með gömlu félögunum.
AFP
Fullorðnir Hljómsveitin kom fram á tónleikum í New York á dögunum.
Þeir gömlu heilla lýðinn
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRI
ÐJUDAGSTILBOÐ
J. A. Ó. - MBL
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
ÍSLENSKT TAL
NÁNAR Á MIÐI.IS
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 8 - 10.40 12
HERE COMES THE BOOM KL. 5.40 - 8 - 10.20 7
NIKO 2 KL. 4 - 6 L
PITCH PERFECT KL. 5.30 - 8 12
HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 3.30 7
SKYFALL KL. 5 - 8 - 10.30 12
SKYFALL LÚXUS KL. 5 - 8 12
TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.30 L
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 6 - 8 - 10.40 12
SNABBA CASH 2 KL. 8 - 10.15 16
CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16
SKYFALL KL. 9 12
DJÚPIÐ KL. 5.50 10
THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10
HERE COMES THE BOOM KL. 8 7
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.50 - 8 12
SNABBA CASH 2 KL. 10.15 16
PITCH PERFECT KL. 5.50 12
SKYFALL KL. 10 12
–ROLLING STONE
-T.V. SÉÐ OG HEYRT
VIKAN
91% FRESH
ROTTENTOMATOES
8.2 IMDB
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN
GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ
THE TWILIGHT SAGA - PART 2 Sýndkl.8-10:25
SILVER LININGS PLAYBOOK Sýndkl.8-10:25
NIKO 2: BRÆÐURNIR FLJÚGANDI Sýndkl.6
SKYFALL Sýndkl.10
PITCH PERFECT Sýndkl.5:50-8
WRECK-IT RALPH 3D Sýndkl.5:40
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
8,2
- IMDB
91% FRESH
- Rottentomatoes 80/100
,,Skilar því sem
óþreyjufullir aðdáendur voru
að bíða eftir.”
The Hollywood reporter
Boxoffice Magazine
80/100
Variety
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð Þriðjuda
gstilboð
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
12
12
12
12
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
L
L
,,Sú besta í allri seríunni”
T.V - Kvikmyndir.is
,,Fyrsta flokks 007”
J.A.Ó - MBL
,,Þrælspennandi og skemmtileg
frá upphafi til enda”
H.V.A - FBL
Þ.Þ - FBL
–– Meira fyrir lesendur
Í blaðinu verður fjallað um
þá fjölbreyttu flóru
sem í boði er fyrir þá
sem stefna á frekara nám
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Fyrir kl. 12, miðvikudaginn
19. desember
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Skólar & námskeið
Þann 4. janúar
kemur út glæsilegt
sérblað um skóla
og námskeið sem
mun fylgja
Morgunblaðinu
þann dag
SÉRBLAÐ