Morgunblaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 39
VETRARSÓLSTÖÐUGÁTA 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2012 Vetrarsólstöðugátan felur í sér þrjár ferskeytlur í reitum 1-88, 89-175 og 176-254 sem eru lausn hennar að þessu sinni. Nöfn vinninghafa verða birt í blaðinu ásamt lausninni föstu- daginn 11. janúar 2013 og eru vegleg verðlaun í boði. Orð miðilsins koma í ljós með því að fylgja örvunum eftir. Til glöggvunar eru sums staðar orðskýringar með stafafjölda í sviga og er það þá hluti af lengra orði. Til viðbótar koma svo þrenn hjón við sögu og nöfn þeirra eru ráðgáta sem vonandi er gaman að. Gleðilega hátíð, St.P.H. Lausnin þarf að berast blaðinu fyrir 11. janúar merkt: Vetrarsólstöðugáta Morgunblaðið Hádegismóum 2 110 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.