Morgunblaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 43
DÆGRADVÖL 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2012
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
5 1
6 8 2
7 9 5 8
9
8 6
7 2 5
2 6 9
1 4 7 6 5
8 1 4 2
2 5 6
7 5
3 7 1
9 5 3 2
3
2 9 1 6
2 5
2 1 4 6 7
6 4 9
4 3 6 5 8
9 5 1 8
3 4 5 8
2 6 1 9
5 3 6
3 2
1 4
1 4 2 8 9 6 3 7 5
3 9 6 2 5 7 4 1 8
8 7 5 3 1 4 2 9 6
9 3 4 7 6 5 8 2 1
6 1 7 9 8 2 5 3 4
5 2 8 1 4 3 7 6 9
4 6 3 5 7 1 9 8 2
2 8 1 4 3 9 6 5 7
7 5 9 6 2 8 1 4 3
9 4 5 7 2 8 3 6 1
3 7 2 6 9 1 4 8 5
1 8 6 4 3 5 9 7 2
6 3 7 9 5 4 1 2 8
8 1 4 2 7 6 5 9 3
5 2 9 1 8 3 7 4 6
7 5 3 8 4 2 6 1 9
2 9 1 5 6 7 8 3 4
4 6 8 3 1 9 2 5 7
4 9 5 2 3 8 6 1 7
2 1 3 7 6 5 4 8 9
8 6 7 9 1 4 2 5 3
9 4 2 1 7 3 8 6 5
5 7 6 8 4 9 3 2 1
3 8 1 5 2 6 7 9 4
6 5 4 3 9 2 1 7 8
1 3 9 6 8 7 5 4 2
7 2 8 4 5 1 9 3 6
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 feit, 8 heimild, 9 reiðan, 10
greinir, 11 hússtæðið, 13 gabba, 15 háðs-
glósur, 18 ísbreiða, 21 kvendýr, 22 lengd-
areining, 23 dáin, 24 sannleikurinn.
Lóðrétt | 2 írafár, 3 afreksverkið, 4
ástundunarsamur, 5 blóðsugur, 6 gröf, 7
venda, 12 fag, 14 keyra, 15 heiður, 16
spilla, 17 bjór, 18 alda, 19 ól, 20 hirðu-
leysingi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kænir, 4 töfra, 7 rokum, 8 læð-
an, 9 mót, 11 arða, 13 knár, 14 græða, 15
hata, 17 lund, 20 átt, 22 fipar, 23 ótrúr,
24 ránið, 25 taðan.
Lóðrétt: 1 kárna, 2 nakið, 3 römm, 4
tölt, 5 fæðin, 6 annar, 10 óhætt, 12 aga,
13 kal, 15 húfur, 16 túpan, 18 umráð, 19
dýrin, 20 árið, 21 tómt.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 De7
5. Bg2 Rc6 6. e3 Bxd2+ 7. Dxd2 d5 8.
Re2 Re4 9. Bxe4 dxe4 10. Rbc3 f5 11. h4
0-0 12. Rf4 e5 13. Rfd5 Df7 14. 0-0-0
Be6 15. Kb1 Hfd8 16. Dc2 a6 17. Rxc7
exd4 18. exd4 Dxc7 19. d5 Bf7 20. dxc6
Dxc6 21. Rd5 Bxd5 22. Hxd5 Hxd5 23.
cxd5 Dxd5 24. Hd1 Df7 25. a3 h6 26. Dc5
Hf8 27. Hd4 Kh7 28. De5 He8 29. Df4
De6 30. Hd2 De5 31. De3 He7 32. Hd8
Kg6 33. Db6+ Kh5 34. De3 Hc7 35. Dd2
Hf7 36. Hd6 Hf6 37. Hd7 Hb6 38. Ka1
Kg6 39. Dc2 Kh7 40. Dd2 Hb3 41. Kb1
Db5 42. a4
Staðan kom upp á atskákmóti, kenndu
við Anatoly Karpov, fyrrverandi heims-
meistara í skák. Mótið fór fram í Cap
d’Agde í Frakklandi og lauk í byrjun nóv-
ember sl. en svo vildi til að Karpov vann
mótið sjálfur! Vassily Ivansjúk (2.771)
hafði svart gegn kvennastórmeist-
aranum Wenjun Ju (2.498) frá Kína.
42. … Hxb2+! 43. Dxb2 Dxd7 og svartur
innbyrti vinninginn skömmu síðar.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
! "
#
#$$
%
&"" '
( (
)"
!
"
Tveir til reiðar. V-Allir
Norður
♠ÁKG92
♥ÁG10
♦852
♣K4
Vestur Austur
♠D654 ♠107
♥D ♥97643
♦ÁD4 ♦763
♣Á8732 ♣G106
Suður
♠83
♥K852
♦KG109
♣D95
Suður spilar 3G.
Johan Upmark opnaði á 1♣ í vestur,
Howard Weinstein í norður kom inn á
1♠, Fredrik Nyström passaði í austur og
Ralph Katz sagði 1G á suðurspilin.
Weinstein lyfti í 3G og Upmark kom út
með lítið lauf. Spilið er frá bronsleik
Svía og Bandaríkjamanna á Sport Ac-
cord-mótinu.
Katz stakk upp ♣K og spilaði tígli á
gosann. Upmark tók með ♦D, lagði nið-
ur ♣Á og spilaði meira laufi. Sú bein-
skeytta vörn sagði Katz þá sögu að ekki
þýddi að spila tíglinum aftur. Hann
skipti því um hest og svínaði ♠G. Tók
næst á ♠Á og horfði lengi dulráðum
augum á spaðatíu austurs. Ákvað loks
að trúa tíunni og skipti enn um hest:
spilaði hjarta á kóng og meira hjarta.
Upmark henti tígulhundi, en þriðja
hjartað réð hann ekki við. Tilneyddur
fleygði hann einu frílaufi og var þá
sendur inn á ♦Á til að spila frá ♠D6.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Reitur er „afmarkað svæði“: reitur á skákborði, grafreitur. Reytur eru hins vegar „smáeign,
litlar eigur“. Þegar fólk giftir sig ruglar það saman reytunum: annað kemur með brauð-
ristina, ostahnífinn og vekjaraklukkuna, hitt með baðvigtina, kaffivélina og æpaddinn.
Málið
21. desember 1952
Kveikt var á fimmtán metra
háu jólatré á Austurvelli í
Reykjavík. Þetta var fyrsta
tréð sem Oslóarbúar gáfu
Reykvíkingum. Lýsingin á
trénu var „með afbrigðum
tilkomumikil“, sagði í Morg-
unblaðinu.
21. desember 1969
Árnagarður var formlega
tekinn í notkun. Húsið var
m.a. byggt til að búa í haginn
fyrir komu handritanna. Þar
er nú Stofnun Árna Magn-
ússonar í íslenskum fræðum
og kennsluhúsnæði fyrir Há-
skóla Íslands.
21. desember 1999
Þingsályktun um fram-
kvæmdir við Fljótsdals-
virkjun var samþykkt á Al-
þingi með 39 atkvæðum
gegn 22. Sjónvarpið sagði
þetta „eitt umdeildasta mál
síðari ára“. Fallið var frá
áformum um þessa virkjun,
sem kennd var við Eyja-
bakka.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Morgunblaðið/Ásdís
Þetta gerðist …
Er þetta hægt Matthías
Ekki man ég nú lengur
hvernig þetta orðatiltæki
varð til. Hvort það var eitt-
hvað tengt Matta Bjarna eða
Mathiesen – ég held nú ekki –
en allavega flaug mér þetta í
hug kvöld eftir kvöld þá er ég
horfði á fréttir í sjónvarpi.
Maður sárvorkennir þessu
fólki sem situr á Alþingi – þar
sem það situr og situr og situr
í eigin forheimsku og malar
um hluti sem engu máli skipta
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is
á meðan Róm brennur.
Fasteignalánin hækka og
hækka, m.a. að tilstuðlan
þessa fólks, Íbúðalánasjóður
eignast fleiri og fleiri íbúðir
og tapar lánveitendum sem
hætta að borga. Innan fárra
ára mun sjóðurinn, með sama
áframhaldi, vera orðinn eig-
andi að 60-70% allra íbúða í
landinu.
Lánið á minni litlu íbúð
hækkar og hækkar og sífellt
hærri upphæð fer í að borga
af lánunum. Fyrir nokkrum
árum leit út fyrir að ég myndi
bara hafa það þokkalegt þeg-
ar ég byrjaði að taka lífeyri úr
lífeyrissjóði. Þá var þetta um
fimmtungur sem hefði farið í
greiðslu íbúðalána. Mér sýn-
ist það núna komið í þriðjung
og stefnir í helming lífeyris-
greiðslnanna. Það „jákvæða“
er hins vegar að það stefnir í
að ég eigi ekkert í íbúðinni
eftir nokkur ár þannig að ég
get bara sagt mig á bæinn og
þá þarf ég ekkert að borga.
Guðjón.
Ármúla 32 · 108 Reykjavík · Sími 568 1888 · parketoggolf.is · Þú finnur okkur líka á Facebook
Parket & gólf - Sérfræðingar í gólfefnum!
Starfsfólk Parket & gólf
óskar landsmönnum
gleðilegra jóla og
þakkar viðskiptin
á árinu sem
er að líða