Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.12.2012, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.12.2012, Blaðsíða 27
S egja má að eldhús og borðstofan séu vist- arverur jóla. Bakstur, eldamennska og laufabrauðsútskurður taka stóran toll í des- embermánuði og þá er borðstofan sam- komustaður fyrir ótal jólafagnaði, jólaboð, kaffitíma og auðvitað sjálft aðfangadagskvöld. Heimiliselskir fagurkerar gætu því freistast til að hressa upp á eldhúsið og skreyta með jóla- legum blæ en til þess þarf oft ekki annað en skæra og bjarta liti á hefðbundna eldhúsmuni en ekki eiginlegt jólaskraut og greni. Klassískir litir jóla eru jafnan taldir vera eld- rauður og grenitrésgrænn. Einn litur, himinblár, sem minnir á eitthvað kaldara, ís og jólasnjó er þó ekki síður falleg samsetning með grænum eða rauðum. Víða má finna ódýrar og dýrar vörur sem hressa upp á jólaandann en Sunnudagsblað Morg- unblaðsins tók smá rúnt um bæinn og reyndar alla leið til Akureyrar til að skoða hvað má finna í verslunum. Á fjörurnar rak ýmsa muni sem myndu sóma sér vel í íslenskum eldhúsum svo sem glös, könnur, diskamottur, kertastjaka, eldhús- áhöld og jafnvel jólalegar ruslafötur. Yndislegt ömmukaffiborð til að rúlla góðgæti fram í stofu. Epal, Skeifunni 6. Verð: 48.700 krónur. Stenslar fyrir mynst- ur á smákökurnar. IKEA, Kauptúni 4. Verð: 395 krónur. Jól í eldhúsið UNNENDUR FORLÁTA MUNA Í ELDHÚSIÐ OG BORÐSTOFUNA ÆTTU AÐ HUGA AÐ ÞVÍ AÐ HAFA ÞÁ Í JÓLALEGUM RAUÐUM EÐA HIMINBLÁUM LIT. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is ÓMÓTSTÆÐILEGAR FREISTINGAR Geo hitakanna fyrir heita og kalda drykki eftir hönnuðinn Nicholai Wiig Hansen. Epal, Skeifunni 6. Verð: 12.900 krónur. Ný ruslafata á aðventunni. IKEA, Kauptúni 4. Verð: 595 krónur. Franski potta- framleiðandinn Le Creuset framleiðir margt fleira en potta. Til dæmis þessa forláta könnu. Búsáhöld, Kringlunni. Verð: 8.860 krónur. Reffileg röndótt Godis-glös fyrir jóla- blönduna. IKEA, Kaup- túni 4. Verð: 995 krónur. Sígildur tappatogari úr smiðju Alessi. Casa, Skeif- unni 8 og Kringlunni. Verð: 7.290 krónur. smáratorgi 522 7860 • korputorgi 522 7870 • glerártorgi 522 7880 haag fjölskyldusófinn 189.900 199.900 295 cm 330 cm 2.12. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.