Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.12.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.12.2012, Blaðsíða 41
við sama skóla, CSM en erfitt er að komast inn í námið. „Þetta er miklu erfiðara og meiri vinna. Það er ennþá meiri pressa á manni og standardinn er ennþá hærri en í BA-náminu,“ segir hún um stökkið úr grunnnámi í meist- aranám í textíl fyrir fatahönnun. Við hönnun útskriftalínunnar sótti Aníta innblástur til abstrakt- málara á borð við Mark Rothko en ennfremur er eitthvað sérstaklega íslenskt við þæfinguna. „Mér finnst gaman að vinna með litasamsetningar og skoðaði mikið abstraktlistaverk og fékk hug- myndir þaðan,“ segir hún en bætir við að hún hafi alltaf einhverja tenginu við Ísland. „Margir tengja línuna við hafið, snjóinn og mos- ann. Ein sá meira að segja eldgos í þessu,“ segir Aníta sem fær inn- blástur jafnt frá íslenskri náttúru og hráu umhverfi London og fjöl- breyttri menningu stórborgarinnar. Íslenskt og indverskt Í náminu var hún í starfsnámi hjá Diane von Furstenberg í New York og Christian Dior í París, sem hún segir hafa verið frábæra reynslu og bætir við að hún geti vel hugsað sér að kynna sér þessar borgir nánar að útskrift lokinni. „Ég fór líka til Indlands á nám- skeið í náminu og lærði þar að prenta með tækni sem er að deyja út,“ segir Aníta, sem á indverskan föður og íslenska móður en ólst upp á Akureyri. „Ég vildi ekki bara taka fyrir íslenska handverkið heldur prófa líka þetta indverska.“ Þegar Aníta er spurð annarra frétta kemur ýmislegt í ljós. „Jú, kannski bara að ég var að senda kjól til Lady Gaga,“ segir hönn- uðurinn, sem gleðst auðvitað yfir áhuganum frá þessari áhrifamiklu konu. Tveir kjólar frá Anítu eru líka að fara á sýningu í The Mall Gall- eries í London í janúar. „Svo hefur Emmanuelle Alt, ritstýra franska Vogue, haft samband og sýnt hönnun minni áhuga,“ segir Aníta. „Þetta er allt mjög spennandi, allt að gerast en mjög hægt. Maður veit ekki hvað verður úr þessu,“ segir hönnuðurinn að lokum en ljóst er að þetta er að minnsta kosti ekki það síðasta sem fréttist af Anítu Hirlekar. 2.12. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Litríkar, hagnýtar, fíngerðar, óbrjótandi, fallegar, spennandi, endingargóðar, mjúkar, skemmtilegar... Alls konar jólagjafir fyrir þá sem þú þekkir. DÚKA KRINGLUNNI SÍMI: 533 1322 SMÁRALIND SÍMI: 564 2011 Olivia Wilde er kærasta Sudeikis og notar Converse-skó. Smith var í All-Star Chuck Taylor-strigaskónum á rauða dreglinum. Sarah Silverman notar að sjálfsögðu strigaskó með flotta dressinu sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.