Morgunblaðið - 15.02.2013, Side 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2013
Cannibal Holocaust
Kvikmyndin Cannibal Holocaust verður sýnd í
Bíó Paradís á sunnudaginn á vegum kvikmynda-
klúbbsins Svartra sunnudaga sem sýnir í febrúar
myndir sem hafa verið og eru jafnvel enn bann-
aðar í ýmsum löndum. Í myndinni segir af kvik-
myndagerðarmönnum sem halda til Suður-
Ameríku í þeim tilgangi að gera heimildarmynd
um ættbálka í frumskóginum. Þeir skila sér ekki
heim og er þá farið að leita þeirra. Það eina sem
Warm Bodies
Uppvakningurinn R veit ekki hvað varð til þess
að hann varð lifandi dauður og kann illa við það
ástand, vildi heldur vera endanlega dauður.
Hann hittir fyrir fagra stúlku og í stað þess að
ráðast á hana og rífa hana í sig, að hætti upp-
vakninga, lifnar hann við, þ.e. hjarta hans tekur
að slá á ný. Hann tekur stúlkuna undir sinn
verndarvæng og upphefst þá allsérstök ást-
arsaga.
Leikstjóri myndarinnar er Jonathan Levine og
með aðalhlutverk fara Nicholas Hoult, Teresa
Palmer, John Malkovich, Dave Franco, Anna-
leigh Tipton og Rob Corddry.
Rotten Tomatoes: 78%
Öskubuska í villta vestrinu
Teiknimynd sem heitir á frummálinu Cendrillon
au Far West. Í henni segir af kúrekastelpu sem
vinnur nótt sem dag fyrir illgjarna stjúpmóður
sína og stjúpsystur, líkt og í ævintýrinu um Ösku-
busku, í landamærabæ einum í miðri eyðimörk
villta vestursins. Þegar hertogaynju er rænt af
bófaflokki freistar Öskubuska þess að bjarga
henni og að endurheimta tönn sem hún missti á
dansleik og í kjölfarið að heilla prins nokkurn.
Leikstjóri er Pascal Hérolt.
Beyond the Hills
Kvikmynd eftir rúmenska leikstjórann Cristian
Mungio sem á m.a. að baki verðlaunamyndina 4
Months, 3 Weeks and 2 Days. Hér segir af tveim-
ur ungum konum, Alinu og Voichitu, sem ólust
upp saman á munaðarleysingjahæli í Rúmeníu og
hittast á ný á fullorðinsárum. Voichita er orðin
nunna og Alina vill að hún yfirgefi klaustrið og
fari með henni til Þýskalands. Voichita er ekki á
því og upphefst þá skelfileg atburðarás. Myndin
hlaut m.a. tvenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í
Cannes í fyrra, fyrir besta handrit og bestu leik-
konu í aðalhlutverki. Með aðalhlutverk fara
Cosmina Stratan og Cristina Flutur.
Rotten Tomatoes: 73%
finnst eru filmubútar og hafa þeir að geyma afar
óhugnanlegt myndefni. Cannibal Holocaust var
bönnuð víða um heim, bæði vegna þess að hún
þótti ansi ofbeldisfull, en þó aðallega vegna þess
orðróms sem spurðist út um að kona hefði verið
myrt í raun og veru fyrir framan myndavél-
arnar, eins og segir á vef Bíó Paradísar. Enginn
fótur reyndist fyrir því. Leikstjóri myndarinnar
er Ruggero Deodato og í aðalhlutverkum Robert
Kerman, Francesca Ciardi og Perry Pirkanen.
Rotten Tomatoes: 60%
Bíófrumsýningar
Uppvakningar, Öskubuska, átök
í klaustri og mannætumartröð
Lifandi Uppvakningurinn R og stúlkan sem hann elskar í Warm Bodies. Ástin fær hjarta R til að slá á ný.
Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn
og -leikarinn Eli Roth hefur end-
urgert hina margfrægu hryllings-
mynd Cannibal Holocaust, frá árinu
1980 sem vill svo til að sýnd verður
í Bíó Paradís á sunnudaginn (sjá
umfjöllun hér til hliðar).
Mynd Roth mun bera titilinn The
Green Inferno sem ku vera upphaf-
legur titill framhaldsmyndar
Cannibal Holocaust, Cannibal Holo-
caust 2. Roth er staddur á kvik-
myndahátíðinni í Berlín og kynnti
þar myndina með því að veita fjöl-
miðlum aðgang að stillum úr henni.
Í endurgerð Roth segir af hópi
ungra mannfræðinema sem komast
í kynni við ættbálk nokkurn í frum-
skógum Suður-Ameríku og reynist
hann heldur óvinveittur ferða-
mönnunum og er þá vægt til orða
tekið.
Fleiri leikstjórar hafa tekið upp á
því að endurgera sígildar hryllings-
myndir í Bandaríkjunum hin síð-
ustu ár og má þar nefna leikstjór-
ann Fede Alvarez sem endurgerði
hrollvekju Sam Raimis, The Evil
Dead frá árinu 1981.
Hryllingur Stilla úr The Green Inferno
sem er endurgerð Cannibal Holocaust.
Roth endurgerir
sígilda hrollvekju
-VARIETY
-HOLLYWOOD REPORTER
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
VIP
WARM BODIES KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20
WARM BODIES VIP KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 4 - 6
HANSEL AND GRETEL KL. 6 - 8 (10:10 3DÓTEXTUÐ)
BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10:20
PARKER KL. 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 10:20
THE IMPOSSIBLE KL. 5:40 - 8
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 3:40 - 5:50
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:40
KRINGLUNNI
WARM BODIES KL 5:50 - 8 - 10:20
ÖSKUBUSKAÍVILLTAVESTRINU ÍSLTAL KL. 6
HANSEL AND GRETEL KL. 8- 10:10
BULLET TO THE HEAD KL. 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 8
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
AGOODDAYTODIEHARD KL. 5:50 - 8 - 10:10
WARM BODIES KL. 5:50 - 8 - 10:10
BULLET TO THE HEAD KL. 5:50 - 10:30
PARKER KL. 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 8
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
WARM BODIES KL. 8
A GOOD DAY TO DIE HARD KL. 10:10
BULLET TO THE HEAD KL. 10:20
THE IMPOSSIBLE KL. 8
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 6
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6
AKUREYRI
WARMBODIES KL.6-8
ÖSKUBUSKAÍVILLTAVESTRINU ÍSLTAL KL. 6
HANSEL AND GRETEL KL. 10:10
BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10
ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ
JEREMY RENNER Í AÐALHLUTVERKI NAOMI WATTS TILNEFNDTIL ÓSKARSVERÐLAUNA
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
-NY OBSERVER
-ZOO
700.KR
NÝTTÚTLITÁKLASSÍSKUÆVINTÝRI
Í VILLTA VESTRINU
ÖSKUBUSKAEMPIRE
EIN
FRUMLEGASTA
GAMANMYND
SEM GERÐ
HEFUR VERIÐ
FÓRBEINT ÁTOPPINN ÍUSA
Skechers GOwalk
fisléttir og sveigjanlegir
GO Like Never Before
Þú færð GO walk skó í
Skór.is, Kringlunni og Smáralind | Steinar Waage,
Kringlunni og Smáralind | Intersport Lindum, Kópavogi
Skóhöllinni Firði, Hafnarfirði | Versl. Nína, Akranesi
Blómsturvellir, Hellisandi | Mössuskór, Akureyri
Skóhúsið, Akureyri | Skóbúð Húsavíkur, Húsavík
Sentrum, Egilstöðum | Lónið, Höfn í Hornafirði
Skóbúð Selfoss, Selfossi | Axel Ó, Vestmanneyjum
Skóbúðin, Keflavík