Morgunblaðið - 13.03.2013, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2013
Langtímaleiga
www.avis.is
52.100 kr. á mánuði og allt
innifalið nema bensín!*
Hafðu endilega samband við okkur í síma 591 4000 eða
kíktu á avis.is og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.
*Hyundai l10, árgerð 2011, í 36 mánaða leigu.
Komdu í langtímaleigu Avisog láttu dæmið ganga upp!
ANIMAL PLANET
15.25 Nick Baker’s Weird Creatures 16.20 Breed All
About It 17.15 Monkey Life 17.40 Bondi Vet 18.10
Shamwari: A Wild Life 18.35 Escape to Chimp Eden
19.05 Wildest Africa 20.00 Mutant Planet 20.55
Wild France 21.50 K9 Cops 22.45 Great Animal
Escapes 23.35 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
16.30 EastEnders 17.05 A Bit of Fry and Laurie
17.35 My Family 18.05 QI 19.10 Dragons’ Den
20.05 Top Gear 21.00 Would I Lie to You? 21.35 QI
22.05 Him & Her 22.35 Come Fly With Me 23.05
Shooting Stars 23.35 Waking the Dead
DISCOVERY CHANNEL
16.00/20.00 Moonshiners 17.00 Gold Rush 18.00
MythBusters 19.00 Baggage Battles 19.30 Auction
Kings 21.00 Yukon Men 23.00 Swamp Loggers
EUROSPORT
19.25 World Golf Championship 2013 20.20 Month
selection 20.25 Golf: U.S. P.G.A. Tour 21.25 Golf
Club 21.30 Yacht Club 21.35 Wednesday Selection
21.45 Snooker: Players Tour Championship 23.00
Cross-country Skiing: World Cup in Drammen, Norway
MGM MOVIE CHANNEL
11.45 3 Ninjas 13.20 In the Shadow of a Killer
14.55 A Doll’s House 16.30 The Spring 17.55 Big
Screen Legends 18.00 The Good Wife 19.40 Posse
21.30 Kidnapped 23.15 Body of Evidence
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Air Crash Investigation 16.00 Seconds From
Disaster 17.00 Abandoned 17.30 Bid & Destroy
18.00 Scam City 19.00 Locked Up Abroad 20.00/
22.00 Doomsday Preppers 21.00/23.00 Taboo
ARD
15.00/16.00/19.00 Tagesschau 15.10 Seehund,
Puma & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe
17.50 Heiter bis tödlich – München 7 18.45 Wissen
vor acht 18.50 Wetter vor acht 18.55 Börse vor acht
19.15 Bloch 20.45 Plusminus 21.15 Tagesthemen
21.45 Anne Will 23.00 Nachtmagazin 23.20 Bloch
DR1
7.30 Forandring på vej 8.00 Dyrehospitalet 8.30
Dyrenes utrolige evolution 9.20 Jamie Oliver i det
fede USA – Los Angeles 10.10 Luksuskrejlerne
11.00 Søren Ryge 11.30 Myginds mission 12.20
Herlufsholm – 8 år senere… 12.50 Taggart 14.00 Ad-
vokaterne 15.15 Kystvagten 16.00 Hun så et mord
16.50 TV Avisen 17.00 Price inviterer 17.30 TV Av-
isen med Sport 17.50 Vores Vejr 18.00 Aftenshowet
18.55 TV Avisen 19.00 Spise med Price 20.00 Rod i
familien 20.30 TV Avisen 20.55 Penge 21.20 Sport-
Nyt 21.30 Når vejr dræber 22.15 Dirty Sexy Money
22.55 Onsdags Lotto 23.00 Damages 23.55 Spooks
DR2
12.00/13.00/14.00/15.00/16.00/17.00/18.00
DR2 12.05 I stormens øje – når fjender forbrødres
13.10 Kidnappet til ægteskab 14.10 Horisont 14.35
P1 Debat på DR2 15.10/17.10 DR2 Dagen 16.10
DR2 Dagen 17.30 Livet efter livet 18.05 Gadens
Parlament 18.30 Erkendelsens time 19.00 Pind og
Holdt i USA 19.40 Taggart 20.25 Luther – strømer på
kanten 21.20 DR2s ARK 21.30 Deadline 22.30
22.10 Videnskaben under angreb 23.00 Gadens
Parlament 23.25 Lægen på floden
NRK1
14.00/15.00 NRK nyheter 14.10 Hotellet 14.11
Ønskebryllup 15.05 Vinterstudio 15.15 V-cup lang-
renn 16.50 Oddasat – nyheter på samisk 17.05
Tegnspråknytt 17.10 Sport i dag 17.40/19.55 Dist-
riktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Forbruker-
inspektørene 19.15 Alt var bedre før 19.45 Vik-
inglotto 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 David Suchet
og historien om Paulus 21.35 Finnmarksløpet 22.00
Kveldsnytt 22.15 Bokprogrammet 22.45 Tause vitner
NRK2
14.00 Urix 14.20 Jessica Fletcher 15.05 Med hjartet
på rette staden 16.00 Derrick 17.00 Dagsnytt atten
18.00 Korpsfiksert 18.05 Korpsfiksert 18.45 Under-
veis 19.15 Aktuelt 19.45 Universets vitenskap 20.30
Studio 1 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Da-
gens dokumentar 22.25 Israel – sikkerhetens voktere
23.55 Forbrukerinspektørene
SVT1
13.25 Född igår 15.05 Längdskidor: Världscupen
16.55 Sportnytt 17.00/18.00/22.00 Rapport
17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll
18.00 Kulturnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning
20.00 Dom kallar oss skådisar 20.30 Kobra 21.00
Himmel och jord 21.30 Pop och politik 22.05 Five
Days 23.05 Jason Becker – not dead yet
SVT2
15.50 Svenska händelser 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Adolf Hitler –
ondskans förförelse 17.50 Glömda brott 18.00 Vem
vet mest? 18.30 Lögnen 19.00 Rektorerna 19.30
När livet vänder 20.00 Aktuellt 20.40/22.15 Kult-
urnyheterna 20.45 Regionala nyheter 20.55 Nyhets-
sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Babel 22.30
Alla vilda – en dokumentär om Birgitta Stenberg
23.30 Vetenskapens värld
ZDF
16.10 hallo deutschland 16.40 Leute heute 17.00
SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch
18.00 heute 18.19 Wetter 18.20 UEFA Champions
League-Magazin 18.35 Küstenwache 19.25 Fußball:
UEFA Champions League 22.15 auslandsjournal
22.45 Markus Lanz 23.55 ZDF heute nacht
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Omega
N4
20.00 Björn Bjarnason
Að ýmsu að hyggja við
þinglok og upphaf
kosningabaráttu.
20.30 Tölvur tækni og
vísindi Undraheimur.
21.00 Fiskikóngurinn Heill
humar grillaður í ofni.
21.30 Á ferð og flugi
Þórunn Reynisdóttir tekur
púlsinn á ferðamálafólki Ís-
lands.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
15.30 360 gráður Íþrótta-
og mannlífsþáttur. (e)
16.00 Djöflaeyjan (e)
16.40 Hefnd (e) (20:22)
17.25 Franklín
17.50 Geymslan
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Brúnsósulandið
(Landet brunsås) Sænsk
þáttaröð um matarmenn-
ingu. Af hverju borða Sví-
ar það sem þeir borða og
hvað segir það um þá,
menningu þjóðarinnar og
samtímann? (1:8)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Eldhúsdagur á
Alþingi Bein útsending
frá almennum stjórnmála-
umræðum á Alþingi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Meistaradeildin í
hestaíþróttum 2013
Í þáttunum er fylgst með
keppni í einstökum grein-
um, stöðu í stigakeppni
knapa og liða, rætt við
keppendur og fleiri.
Á milli móta eru kepp-
endur og lið heimsótt og
slegið á létta strengi.
Textað á síðu 888. (6:10)
22.35 Netást (Catfish)
Ungir kvikmyndagerða-
menn fylgjast með vin-
skap og tilhugalífi bróður
annars þeirra og ungrar
konu á netinu sem síðan
tekur óvænta stefnu.
Bandarísk heimildamynd
frá 2010.
24.00 Fréttir
00.10 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.05 Malcolm in the M.
08.30 Ellen
09.15 Bold and Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Hank
10.40 Cougar Town
11.05 Privileged
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Suits
14.20 Gossip Girl
15.00 Big Time Rush
15.25 Tricky TV
15.50 Barnatími
16.50 Bold and Beautiful
17.10 Nágrannar
17.35 Ellen
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Big Bang Theory
Fjórða þáttaröðin af
þessum gamanþætti um
Leonard og Sheldon sem
eru afburðasnjallir
eðlisfræðingar sem vita ná-
kvæmlega hvernig
alheimurinn virkar.
19.40 The Middle
20.05 2 Broke Girls
Önnur þáttaröðin af þess-
um gamanþáttum.
20.25 Go On
20.50 Drop Dead Diva
21.35 Rita
22.20 Girls
22.45 NCIS
23.30 Person of Interest
00.15 The Closer
01.00 Skaðabætur
01.40 Bones
02.25 Suits
03.45 Cougar Town
04.10 2 Broke Girls
04.35 Go On
05.00 The Middle
05.25 Fréttir/Ísland í dag
08.00 Dr. Phil
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.10 The Voice
17.30 Dr. Phil
18.15 Once Upon A Time
Veruleikinn er teygj-
anlegur í Storybrook þar
sem persónur úr sígildum
ævintýrum eru á hverju
strái.
19.05 Solsidan Hér segir
frá tannlækninum Alex og
kærustu hans Önnu og
kynnum þeirra af und-
arlegum fígúrum hverfisins
sem þau eru nýflutt í.
19.30 America’s Funniest
Home Videos
19.55 Will & Grace
20.20 Top Chef
Bandarískur raunveru-
leikaþáttur þar sem efni-
legir matreiðslumenn þurfa
að sanna hæfni sína og getu
í eldhúsinu.
21.10 Blue Bloods
22.00 Law & Order UK
Þættir um störf lögreglu-
manna og saksóknara í
Lundúnum sem eltast við
harðsvíraða glæpamenn.
22.50 Falling Skies Þættir
sem fjalla um eftirleik
geimveruárásar á jörðina.
Meirihluti jarðarbúa hefur
verið þurrkaður út en hóp-
ur eftirlifenda hefur mynd-
að her með söguprófess-
orinn Tom Mason í
fararbroddi.
23.35 The Walking Dead
00.25 Combat Hospital
01.05 XIII Fjalla um mann
sem þjáist af alvarlegu
svefnleysi.
01.50 Excused
13.40 All Hat
15.10 Ultimate Avengers
16.20 The Ex
17.50 All Hat
19.20 Ultimate Avengers
20.30 The Ex
22.00 The Lincoln Lawyer
24.00 Milk
02.05 Extract
03.35 The Lincoln Lawyer
06.00 ESPN America
07.10/13.00 World Golf
Championship 2013
12.10/18.00 Golfing World
18.50 Inside the PGA Tour
19.20 Ryder Cup Official
Film 2012
20.35 The Open Champ. Of-
ficial Film 2012
21.35 Inside the PGA Tour
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour/Highl.
23.45 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
13.00/19.30 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað efni
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 Benny Hinn
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Joyce Meyer
07.00 Barnaefni
17.05 Hundagengið
17.30 Leðurblökumaðurinn
17.55 iCarly
07.00/07.30/08.00/16.20/
18.30/21.45/02.05
Þorsteinn J. og gestir –
meistaramörkin
16.50 Meistarad. Evr. (E)
19.00 Þorsteinn J. og
gestir – upphitun
19.30 Meistaradeild Evrópu
(Arsenal – Bayern) Bein
útsending.
22.15 Meistarad. Evr.
(Malaga/Porto) Síðari v.
00.10 Meistarad. Evr.
(Arsenal/Bayern) Síðari v.
16.05 Football League Sh.
16.35 Newcastle – Stoke
18.15 Reading/Aston V.
19.55 Premier League Rev.
20.50 Sunnudagsmessan
22.05 WBA – Swansea
23.45 Norw./Southampt.
06.36 Bæn. Séra Sigurður Grétar
Sigurðsson flytur.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Raddir Afríku. Umsjón:
Dominique Plédel Jónsson. (5:10)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Flakk. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Matur er fyrir öllu. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Skaparinn
eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur.
Höfundur les. (11:25)
15.25 Skáldbóndinn á Egilsá.
Fjallað um Guðmund L. Friðfinns-
son og verk hans, í tilefni af
útkomu síðustu bókar höfundarins.
Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Gullfiskurinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Okkar á milli. (e)
21.10 Út um græna grundu. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Ragna
Unnur Helgadóttir les. (39:50)
22.15 Bak við stjörnurnar. (e)
23.05 Inni. Listasaga fanga á
Íslandi. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18.20 Doctors
19.00 Ellen
19.40/23.05 Hæðin
20.30 Örlagadagurinn
21.05/00.30 Krøniken
22.05/01.30 Ørnen
23.55 Örlagadagurinn
Þar sem undirrituð er mjög
lítil áhugamanneskja um
boltaíþróttir hefði það getað
pirrað hana verulega hversu
undirlögð slíkri íþrótt sjón-
varpsdagskrá RÚV var um
nýliðna helgi. Hún ákvað
hins vegar að taka sér Pollý-
önnu til fyrirmyndar og gera
gott úr hlutunum. Þannig
varð boltadagskráin hvatn-
ing til þess að leggjast í stað-
inn upp í sófa og lesa í góðri
bók. Einnig veitti bolta-
dagskráin undirritaðri kær-
komið tækifæri til þess að
fara út á leigu og ná sér í
hina stórskemmtilegu ævin-
týramynd um Adèle Blanc-
Sec sem franski kvikmynda-
leikstjórinn Luc Besson
sendi frá sér árið 2010.
Myndina byggir hann á
teiknimyndasögum Jacques
Tardis sem undirrituð heill-
aðist af þegar hún var aðeins
barn að aldri, enda varla
annað hægt þegar forsögu-
leg flugeðla og múmía vakna
til lífsins og fara að hrella
Parísarbúa árið 1911. Besson
tekst á sérlega skemmti-
legan hátt að fanga bæði út-
lit og andrúmsloft bókanna
þó svo að ýmsu sé breytt í
framvindunni. Óhætt er að
segja að myndin búi yfir mun
meiri húmor en bækurnar,
auk þess sem leikkonan
Louise Bourgoin dregur upp
talsvert geðfelldari mynd af
hinni mjög svo svölu kven-
hetju.
Forsöguleg flug-
eðla í stað boltans
Ljósvakinn
Silja Björk Huldudóttir
Svöl Louise Bourgoin í hlut-
verki Adèle Blanc-Sec.