Morgunblaðið - 13.03.2013, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 13.03.2013, Qupperneq 43
KORTIÐ GILDIRTIL 31. maí 2013 – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR MOGGAKLÚBBURINN „Þetta reddast er umfram allt skemmtileg og fyndin.“ Gísli Freyr - Viðskiptablaðið „Aðalleikararnir fjórir sýna ótrúlega leikspretti og frábærlega liðleg samtölin eru með því besta sem sést hefur í íslenskri mynd lengi.“ Hjördís Halldórsdóttir - Morgunblaðinu „Þetta reddast er alveg þrusugóð mynd. Barmafull af húmor, frábærlega leikin og einlæglega sorgleg.“ Stefán Baldursson - leikhússtjóri MOGGAKLÚBBUR Hægt er að kaupa miða á sambio.is eða með því að framvísa Moggaklúbbskortinu í miðasölunni. Ef keypt er á netinu þá er kóðinn: reddast Sleginn er inn afsláttarkóðinn á síðunni og smellt á OK. Gildir 16. mars í Sambíóunum þar sem myndin er sýnd. 2 FYRIR 1 16. MARS Á „ÞETTA REDDAST“ Í SAMBÍÓUNUM FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1100 Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. „Hæstánægður! Þetta er 280 megavatta stórskemmtileg ræma.“ Ólafur H. Torfason - kvikmyndagagnrýnandi „Fór á Þetta reddast og skemmti mér reglulega vel.“ Hemmi Gunn - fjölmiðlamaður og goðsögn í lifanda lífi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.