Morgunblaðið - 11.04.2013, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 11.04.2013, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2013 Björn Jóhann Björnsson Skúli Hansen Skipt eftir kjördæmum nýtur Fram- sóknarflokkurinn mestrar hylli í Norðausturkjördæmi og Suður- kjördæmi, þar sem flokkurinn fengi fimm menn kjörna í hvoru kjör- dæmi, fjóra þingmenn í Norðvestur- og Suðurvesturkjördæmi og þrjá í hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Stjórnarflokkarnir myndu tapa alls 19 þingsætum og 12 stjórnar- þingmenn næðu ekki endurkjöri. Þetta má lesa út úr niðurstöðum skoðanakönnunar sem Félags- vísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið 2. til 8. apríl sl. Hefur stofnunin reiknað út fjölda þingmanna eftir kjördæmum, en tekur fram að mjög lítið þarf að breytast til að jöfnunarþingsætin færist til. Samkvæmt könnuninni myndu 30 nýir menn komast á þing, þar af helmingur konur, yrðu þetta úrslit kosninganna 27. apríl nk. Allir kjördæmakjörnir Skiptingin milli flokka og þing- manna sést nánar hér á kortinu til hliðar og þar sjást mörg ný andlit. Allt stefnir því í mikla uppstokkun á Alþingi en þess ber að geta að mikil endurnýjun varð einnig í kosning- unum 2009. Lengstan samfelldan starfsaldur á þingi á Steingrímur J. Sigfússon, VG, sem fór fyrst á þing árið 1983, en Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, var varaþingmað- ur á árunum 1980 til 1991, þegar hann settist á þing. Lengst fram- sóknarmanna hefur Höskuldur Þór- hallsson setið á þingi, eða frá 2007. Miðað við niðurstöður könnunar- innar fengi Framsóknarflokkurinn 24 kjördæmakjörna þingmenn og engin jöfnunarsæti. Hlutfallslega séð ætti flokkurinn hinsvegar að fá 22 þingmenn. „Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að ef úrslitin yrðu þessi þá eru þeir að ná svo mörgum þingmönnum í fámennari kjördæm- unum út á landi að þeir eru í raun- inni að fá einn eða tvo aukaþing- menn vegna þess að jöfnunarsætin eru einungis níu. Ef það ætti að ná fullum jöfnuði þá þyrftu jöfn- unarsætin að vera fleiri,“ segir Ólaf- ur Þ. Harðarson, stjórnmálafræði- prófessor og forseti Félagsvísinda- sviðs Háskóla Íslands. Tekjur og menntun Eins og fram kom í Morgun- blaðinu í gær er áberandi munur meðal stuðningsmanna Framsókn- arflokksins eftir því hvaða menntun þeir hafa. Rúm 40% þeirra sem hafa grunnskólapróf ætla að kjósa Fram- sókn en 22,5% háskólamenntaðra ætla að gera það. Skiptingin er jafn- ari meðal kjósenda Sjálfstæðis- flokksins en háskólamenntaðir eru meira áberandi í röðum annarra flokka. Skipt eftir tekjum svarenda er fólk með meðaltekjur mest áberandi með Framsókn, eða 35% þeirra sem hafa 550-700 þús. kr. heimilistekjur á mánuði. Hjá Framsókn er minnst- ur stuðningur þeirra sem hafa lægstar tekjur. Stefnir í mikla uppstokkun  30 nýir þingmenn næðu kjöri sam- kvæmt könnun Félagsvísindastofnunar Yfirburðir úti á landi » Framsóknarflokkurinn er með mikla yfirburði í lands- byggðarkjördæmunum þrem- ur, með allt að 42% atkvæða eins og í Suðurkjördæmi, 40% í Norðausturkjördæmi og 37% í Norðvesturkjördæmi. » Flokkurinn bætir einnig miklu við sig í Reykjavík og Suðvesturkjördæmi, sem hefur ekki verið hans sterkasta vígi. Sigmundur D. Gunn- laugsson Höskuldur Þórhallsson Líneik A. Sævarsdóttir Þórunn Egilsdóttir Hjálmar Bogi Hafliðason Kristján Þór Júlíusson Valgerður Gunnars- dóttir Kristján L. Möller Brynhildur Pétursdóttir Steingrímur J. Sigfússon J =Jöfnunarþingmaður Reykjavíkurkjör- dæmi norður Norðvestur- kjördæmi Norðaustur- kjördæmi Fylgi flokka í einstökum kjördæmum Miðað við þá flokka sem fá þingmenn skv. könnuninni Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Björt framtíð Vinstri grænir Píratar 40,1% 13,8% 11,4% 11,2% 10,0% 5,6% 36,9% 22,3% 11,0% 7,5% 6,3% 1,4% 20,7% 13,6% 13,2% 16,5% 11,0% 5,0% Þingmenn kjördæmisins (10)* Þingmenn kjördæmisins (8)* Þingmenn kjördæmisins (11)* Gunnar Bragi Sveinsson Ásmundur Einar Daðason Elsa Lára Arnardóttir Frosti Sigurjónsson Sigrún Magnús- dóttir Þorsteinn Magnússon Illugi Gunnarsson Brynjar Níelsson Össur Skarp- héðinsson Björt Ólafsdóttir Heiða Kristín Helgadóttir Katrín Jakobsdóttir Árni Þór Sigurðsson Helgi Hrafn Gunnarsson J =Jöfnunarþingmaður Jóhanna M. Sigmunds- dóttir Einar K. Guðfinnsson Haraldur Benedikts- son Guðbjartur Hannesson Árni Múli Jónasson J =Jöfnunarþingmaður J J J J Næðu ekki endurkjöri Jónína Rós Guð- mundsd. Sigmundur Ernir Rúnarsson Næðu ekki endurkjöri Ólína Þorvarðar- dóttir Lilja Rafney Magnús- dóttir Næðu ekki endurkjöri Birgir Ármanns- son Valgerður Bjarna- dóttir Skúli Helgason Björn Valur Gíslason Fjöldi þingmanna* 5 12212311241112 Fjöldi þingmanna* Fjöldi þingmanna* Skúli Hansen skulih@mbl.is Umtalsverð hreyfing er á fylgi helstu stjórnmálaflokka landsins miðað við niðurstöður nýlegrar skoðanakönnunar sem Fé- lagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir Morgunblaðið. Þannig ætla einungis 55,9% þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn í alþingiskosn- ingunum árið 2009 að kjósa hann aft- ur að þessu sinni, aðeins 33,1% af kjósendum Samfylkingarinnar ætlar að veita þeim flokki atkvæði sitt að nýju og 32,9% af kjósendum Vinstri- grænna ætla að kjósa VG aftur í komandi kosningum. Kjósendur Framsóknar standa hinsvegar fast að baki sínum flokki en 83,3% þeirra sem kusu Framsókn árið 2009 ætla að veita flokknum atkvæði sitt að nýju í komandi kosningum. Hreyfingar á milli flokka Athygli vekur að þeir kjósendur á aldrinum 30 til 49 ára sem kusu Samfylkinguna í síðustu alþingis- kosningum eru líklegri til að kjósa núna annað hvort Bjarta framtíð eða Framsókn heldur en að veita Sam- fylkingunni aftur atkvæði sitt. Þá ætla 7% af þeim sem kusu Samfylk- inguna síðast að kjósa Lýðræðis- vaktina nú og 16,7% að kjósa Bjarta framtíð. Af þeim kjósendum sem kusu Sjálfstæðisflokkinn í síðustu kosn- ingum ætla 29,2% að kjósa Fram- sóknarflokkinnn í ár. Fylgistap Sjálfstæðisflokksins er mest í ald- ursflokkunum 30 til 49 ára og 50 til 64 ára. Fylgið virðist einkum leita yfir til Framsóknar en þó ber að nefna að 5,6% þeirra kjósenda á aldrinum 18 til 29 ára sem kusu Sjálfstæðisflokkinn síðast segjast núna ætla að kjósa Hægri græna og 6,3% af þeim sem kusu Sjálfstæðis- flokkinn síðast og hafa gráðu á há- skólastigi segjast nú ætla að kjósa Bjarta framtíð. Þá ætlar 10,1% af þeim sem kusu Vinstri græna í síðustu kosningum að veita Pírötum atkvæði sitt að þessu sinni en jafnframt má nefna að 11,8% af kjósendum á aldrinum 65 ára og eldri sem kusu Framsókn síð- ast ætla núna að kjósa Samfylk- inguna. Miklar hreyfingar eru á fylgi stjórnmálaflokkanna  33% kjósenda stjórnarflokkanna ætla að kjósa þá aftur Morgunblaðið/Kristinn Kjósendur á hreyfingu Mikil hreyfing er á fylgi flokkanna samkvæmt ný- legri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið. Hvert fara kjósendur Samfylkingar frá 2009? (%) Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Björt framtíð Vinstri grænir Lýðræðisvaktin Hægri grænir Píratar Aðrir flokkar Hvert fara kjósendur Sjálfstæðisflokks frá 2009? (%) All ir 18 -29 ára 30 -49 ára 50 -64 ára 65 ára og eld ri Ka rl Ko na Gr un ns kó lap róf Fra mh ald ssk óla sti g Há skó las tig Hö fuð bo rg La nd sb yg gð 6,6 14,0 8,0 9,3 8,2 7,1 6,9 5,8 22,5 20,0 25,1 20,9 21,2 21,5 23,0 36,9 23,4 16,4 20,0 28,5 33,1 34,0 23,4 34,5 47,5 32,2 34,0 36,9 31,6 32,4 32,2 35,0 16,7 16,0 24,0 13,5 9,1 15,1 18,1 9,5 11,4 23,6 17,0 16,1 (Gildi lægri en 5% ekki sýnd með tölum) 7,0 12,2 5,1 7,3 6,8 9,5 7,1 8,1 6,8 5,3 6,8 7,1 5,9 8,3 5,7 5,7 All ir 18 -29 ára 30 -49 ára 50 -64 ára 65 ára og eld ri Ka rl Ko na Gr un ns kó lap róf Fra mh ald ssk óla sti g Há skó las tig Hö fuð bo rg La nd sb yg gð 55,9 66,7 52,4 50,9 66,2 52,9 61,6 53,7 55,1 59,2 51,8 64,4 29,2 13,9 32,9 36,6 16,9 33,5 23,3 36,6 32,1 21,1 31,1 25,8 6,35,6

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.