Morgunblaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 47
SEGJUM ÁFRAM NEI VIÐ ÞJÓÐNÝTINGU EINKASKULDA ÍSLENDINGAR SÖGÐU Í TVÍGANG NEI VIÐ ÞJÓÐNÝTINGU EINKASKULDA Í ICESAVE MÁLINU ÞAÐ VAR FARSÆL NIÐURSTAÐA Ríkissjóður Íslands er nær gjaldþrota. Allar tekjur Íslendinga myndu vart duga til að greiða skuldir hans. Ef samningar nást við kröfuhafa föllnu bankanna um að leggja ríkissjóði til nokkur hundruð milljarða króna gætu skuldir ríkissjóðs lækkað úr 90% í 70% af landsframleiðslu. En þá vilja sumir stjórnmálaflokkar hækka skuldirnar sam- stundis aftur upp í 90%. Það vilja þeir gera með því að þjóðnýta skuldir einstaklinga sem í mörgum tilvikum eru vel stæðir og hafa hagnast veru- lega á íbúðakaupum. Það á að gera í nafni „almennrar skuldaleiðréttingar“. Það væri fráleit ráðstöfun á peningum sem ríkissjóður á ekki til. Það væri veðsetning á börnunum okkar. „Almenn skuldaleiðrétting“ er þjóðnýting einkaskulda. www.andriki.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.