Morgunblaðið - 11.04.2013, Síða 47

Morgunblaðið - 11.04.2013, Síða 47
SEGJUM ÁFRAM NEI VIÐ ÞJÓÐNÝTINGU EINKASKULDA ÍSLENDINGAR SÖGÐU Í TVÍGANG NEI VIÐ ÞJÓÐNÝTINGU EINKASKULDA Í ICESAVE MÁLINU ÞAÐ VAR FARSÆL NIÐURSTAÐA Ríkissjóður Íslands er nær gjaldþrota. Allar tekjur Íslendinga myndu vart duga til að greiða skuldir hans. Ef samningar nást við kröfuhafa föllnu bankanna um að leggja ríkissjóði til nokkur hundruð milljarða króna gætu skuldir ríkissjóðs lækkað úr 90% í 70% af landsframleiðslu. En þá vilja sumir stjórnmálaflokkar hækka skuldirnar sam- stundis aftur upp í 90%. Það vilja þeir gera með því að þjóðnýta skuldir einstaklinga sem í mörgum tilvikum eru vel stæðir og hafa hagnast veru- lega á íbúðakaupum. Það á að gera í nafni „almennrar skuldaleiðréttingar“. Það væri fráleit ráðstöfun á peningum sem ríkissjóður á ekki til. Það væri veðsetning á börnunum okkar. „Almenn skuldaleiðrétting“ er þjóðnýting einkaskulda. www.andriki.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.