Morgunblaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 2 8 3 4 6 1 1 9 4 2 4 3 1 5 5 6 8 3 4 2 9 8 1 2 6 9 6 2 7 1 5 3 6 7 9 2 1 5 2 8 3 8 1 9 3 8 5 7 2 6 5 9 3 7 5 9 5 4 2 9 7 8 6 1 2 8 7 9 6 7 2 6 5 2 5 1 6 4 7 9 8 6 9 5 8 1 7 6 3 2 4 2 3 6 4 5 8 9 7 1 1 4 7 3 2 9 5 8 6 6 9 3 7 4 1 8 5 2 8 2 4 9 6 5 1 3 7 5 7 1 2 8 3 4 6 9 4 8 5 6 9 2 7 1 3 3 6 9 5 1 7 2 4 8 7 1 2 8 3 4 6 9 5 7 8 1 4 6 2 5 9 3 6 9 2 3 8 5 4 7 1 5 3 4 7 1 9 2 6 8 1 6 8 5 2 3 7 4 9 2 4 9 6 7 1 8 3 5 3 7 5 8 9 4 6 1 2 9 5 6 1 4 8 3 2 7 4 1 3 2 5 7 9 8 6 8 2 7 9 3 6 1 5 4 3 8 1 9 6 4 7 2 5 7 5 6 1 8 2 3 4 9 9 2 4 3 5 7 6 1 8 5 7 3 6 2 9 1 8 4 2 4 8 5 7 1 9 3 6 1 6 9 4 3 8 5 7 2 4 3 7 8 9 6 2 5 1 8 9 5 2 1 3 4 6 7 6 1 2 7 4 5 8 9 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | Lárétt: 1 berja, 4 skipa fyrir, 7 falla í dropum, 8 mjólkurafurð, 9 brún, 11 umrót, 13 sjávardýrið, 14 gretta sig, 15 himna, 17 úrkoma, 20 púka, 22 skoðunar, 23 stórs nagla, 24 annríki, 25 peningar. Lóðrétt | 1 hörfar, 2 einkennis, 3 mjög, 4 bakki, 5 óglatt, 6 flýtirinn, 10 litlar öld- ur, 12 ætt, 13 forfeður, 15 batna, 16 spil- ið, 18 bál, 19 þefar af, 20 hæðir, 21 sálar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 andhverfa, 8 gutla, 9 aflar, 10 lin, 11 spils, 13 staka, 15 hross, 18 spaði, 21 kát, 22 skapa, 23 angur, 24 rauðaldin. Lóðrétt: 2 nýtni, 3 hvals, 4 efans, 5 falla, 6 agns, 7 hráa, 12 las, 14 tap, 15 hass, 16 okana, 17 skarð, 16 stagl, 19 angri, 20 iðra. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. d4 cxd4 5. Dxd4 a6 6. Bxd7+ Bxd7 7. Bg5 h6 8. Bh4 Hc8 9. Rc3 e5 10. Dd3 Da5 11. Rd2 Be6 12. Rf1 g5 13. Bg3 Rf6 14. Re3 Be7 15. O-O Dc5 16. Hfd1 b5 17. a4 h5 18. f3 b4 19. Re2 g4 20. Bf2 Dc6 21. c3 Hg8 22. Kh1 h4 23. Rd5 Bxd5 24. exd5 Dc4 25. Dxc4 Hxc4 26. b3 Hc8 27. c4 h3 28. Rg3 hxg2+ 29. Kxg2 Kd7 30. a5 gxf3+ 31. Kxf3 Rg4 32. Bg1 f5 33. Ha4 Hb8 34. Hf1 Rh6 35. Ba7 Ha8 36. Bb6 f4 37. Re4 Rf5 38. Hxb4 Hab8 39. Ha4 Staðan kom upp á N1-Reykjavíkur- skákmótinu sem lauk nýverið í Hörpu. Búlgarski stórmeistarinn Ivan Chep- arinov (2709) hafði svart gegn ís- lenska kollega sínum Stefáni Krist- jánssyni (2486). 39… Hxb6! 40. Rc5+ dxc5 41. axb6 Rd6 42. Hfa1 e4+ 43. Kxf4 Bg5+ 44. Kg4 Bf6+ 45. Kf4 Bxa1 og svartur innbyrti vinn- inginn skömmu síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Glúmur Bréfin Bústýra Fjallaskörðum Gleymdi Hafmeyju Heimsaflinn Karlarnir Knapinn Kvartél Stórkostlegast Sólarhrings Sýninni Tregað Örvasa Útiloftið L H B R B A C R R E O E W X H Y W K Ð A R E Z K K S S R N L E V Q P L P I F S A W R W H U N F S K H S I O R T M J F H I W M I E I Ý V E Ó O B F F E W F N U Ú L W R Q N A D L R F T O Y W G J L F U I E E I R L A W Ö S L J J S G A Z N B N Q N T V R D R A I U B Z S W R N J R F N É V H B V G T Y Y M D A C I Z W É I L T R Ú A E Ú F I B L Q I P C J U F R J I S S L R E P R O C E A X V G E I U N T A T H U A I D W S N S R G U U N G Ý B S E K X D B L S K R A C N F T S R B O I P P C K V F R Ð T Y J Z K K A V K B J K Q E P M X N J X M J O J P D R I M U Ð R Ö K S A L L A J F Q H N Ó A R V R D K S G L E Y M D I A U C T D O Y K R H C K V D K A N M C N X S Icerelay. S-AV Norður ♠65 ♥ÁKDG3 ♦ÁD54 ♣Á4 Vestur Austur ♠K109 ♠D7432 ♥75 ♥10942 ♦G83 ♦102 ♣KD872 ♣106 Suður ♠ÁG8 ♥86 ♦K976 ♣G953 Suður spilar 6♦. Biðsagnakerfi (relay) einkennast af því að annar spyr, en hinn telur á fingr- um sér og svarar í þrepum. Skilvirkt, svo framarlega sem hvorugur fer út af sporinu. Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson spila slíkt kerfi, kallað „Icerelay“, sem Jón hefur þróað upp úr gömlum grunni Ásgeirs Ásbjörnssonar. Kerfið skilaði þeim félögum í fallega tígulslemmu í opnu sveitakeppninni í St. Louis. Þorlákur passaði í byrjun og Jón vakti í norður á sterku laufi. Þorlákur brást við því með hjartasvari til að sýna 8-10 punkta (eftir passið) og jafna skiptingu. Nema hvað! Síðan tók við löng lota spurninga og svara. Jón gaf frá sér merkingarlaust kvak (relay) og Þorlákur lýsti spilum sínum í þaula. Á endanum hafði Þor- lákur sýnt skiptinguna 3=2=4=4 og þrjú kontról, staðsett í spaða og tígli. Þær upplýsingar dugðu Jóni til að segja 6♦. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Þetta er milli mín til þín“ þætti torskilin yfirlýsing. Þó segja margir og skrifa hiklaust „milli 5 til 10 manns“, „opið milli 5 til 10“ eða „opið milli 5-10“. Lausnarorðið er og: „milli 5 og 10 manns“, „opið milli 5 og 10“. Hins vegar getur verið opið frá 5 til 10. Málið 11. apríl 1912 Konur sem unnu við fisk- verkun í Hafnarfirði sömdu eftir meira en mán- aðarverkfall. Þetta var fyrsta verkfall íslenskra kvenna og jafnvel talið fyrsta skipulega verkfallið á Íslandi. 11. apríl 1946 Djasstónleikar, þeir fyrstu á Íslandi, voru haldnir í Gamla bíói í Reykjavík og „vöktu feikna hrifningu“ að sögn Morgunblaðsins. Með- al tónlistarmannanna var Björn R. Einarsson, sem lék einnig með þegar tón- leikanna var minnst fimm- tíu árum síðar. 11. apríl 1959 Rannveig Þorsteins- dóttir, 54 ára lög- fræðingur, öðlaðist rétt til að flytja mál fyrir hæstarétti, fyrst íslenskra kvenna. 11. apríl 1963 Vatnsrennsli Þjórsár mæld- ist 20 rúmmetrar á sekúndu en hafði áður verið minnst um 80 rúmmetrar árið 1929. Ástæðan var snöggt kuldakast eftir mildan vet- ur. „Þjórsá var væð við brúna,“ sagði Morgun- blaðið. 11. apríl 1970 Minkarækt hófst að nýju hér á landi þegar níu hundruð læður komu með flugvél frá Noregi og fóru í minkabú á Kjalarnesi. 11. apríl 1994 Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn. „Todmobile sópaði til sín verðlaunum,“ sagði í Helg- arpóstinum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Betri hverfi – hugmynd Þar sem ég hef ekki aðgang að tölvu en langar að koma á framfæri hugmynd vegna átaksins um betri hverfi í Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Reykjavík skrifa ég hér í Velvakanda. Mín tillaga er sú að fjölga ætti bekkjum svo aldraðir, fótafúnir og þreyttir geti sest oftar niður og hvílt sig á Laugaveginum. Ég held að fólki myndi stór- lega fjölga í miðbænum ef þetta yrði gert. Ég vil í leið- inni þakka fyrir góða tónlist- arþætti á RÚV. Halldóra. Gylfaflöt 7, Grafarvogi | Sími 587 8700 | www.krumma.is Opið: mán.-fös 8:30-18:00, lau 11:00-16:00 Öryggi – gæði - leikgildi Gleðilegt sumar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.