Morgunblaðið - 03.08.2013, Page 8

Morgunblaðið - 03.08.2013, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2013 SKEIFAN 11 · SÍMI 530 2800 · WWW.ORMSSON.IS SÍMI 550 4444 WWW.BT.IS HLJÓMTÆKJA- OG SKRIFSTOFUTÆKJADEILD FLYTUR Í SKEIFUNA 11 HJÁ SAMSUNG-UExxF6475SBSAMSUNG-UExxF6675SB STÓRKOSTLEG NÝ SJÓNVÖRP 6000 LÍNAN UExxF6675SB: 40" = 259.900 46" = 319.900 55" = 459.900 OPNUNAR TILBOÐ: Cube® 3D prentari fyrir heimilið. Virkar beint upp úr kassanum. 0,200mm prentnákvæmni. Allt að 16 mismunandi prentlitir. WiFi þráðlaus tenging við tölvu. Auðveldur hugbúnaður fylgir. 3D-PRENTARI FYRIR HEIMILIÐ KYNNING! Komið og sjáið þetta undratæki! Mánudaga–föstudaga kl.10-19 / Laugardaga kl.11-19 / Sunnudaga kl.13-19OPIÐ: UExxF6475SB: 40" = 199.900 46" = 249.900 55" = 379.900 65" = 699.900 75" = 1.290.000 LC60LE751 Full HD (1920x1080) · LED baklýsing · 100Hz · Breytir 2D í 3D · USB afspilun · DLNA · Netvafri · TimeShift 60"-3D-LED 449.900 L I S T A V E R Ð : TILBOÐSVERÐ: 379.900 14.900 L I S T A V E R Ð : TILBOÐSVERÐ: 10.900 DV-2022 Magnaður DVD spilari Mjög töff tæki Spilar DVD, CD, CD-R/RW og DVD-R/RW, DivX, MP3, VMA og JPEG · Uppfærir mynd í HD upplausn Tenglar: USB, Component, Coaxial, Video, Audio Landsmenn eru á ferð og flugiþessa helgi eins og jafnan á þessum tíma árs. Gleðin er víðast við völd sem betur fer og þegar sólin skín er fátt sem skyggir á ferða- langa.    Ferðalög innan-lands hafa að mörgu leyti orðið þægilegri með ár- unum. Nú er til að mynda sjaldgæfara en fyrir nokkr- um árum eða fáeinum áratugum að hristast þurfi á hálf-ónýtum vegum landshorna á milli.    Þá hefur bílakostur landsmannaeinnig batnað frá því fyrir fá- einum áratugum.    Nokkurn skugga ber þó á hinskemmtilegu ferðalög innan- lands og þar á stóran þátt að bílaflot- inn er aftur tekinn að eldast og verða úr sér genginn.    Þar ræður miklu að álögur á bif-reiðar eru allt of háar og í því efni verk að vinna fyrir hreins- unardeild nýrrar ríkisstjórnar.    Eldsneytið hefur ekki síður orðiðfyrir háum sköttum og eftir fjögurra ára vinstri stjórn ætti hreinsunardeildin að taka hratt til hendinni og létta álögum af elds- neytinu.    Að greiða 250 krónur fyrir lítranner ekki til þess fallið að auka ánægjuna af ferðalögum innanlands. Hlutur ríkisins af eldsneytisverðinu er orðinn allt of hár.    Hvernig væri að gera næstuverslunarmannahelgar enn skemmtilegri með því að létta þess- um álögum af ferðaglöðum lands- mönnum? Dýr dropinn um helgina STAKSTEINAR Veður víða um heim 2.8., kl. 18.00 Reykjavík 14 heiðskírt Bolungarvík 16 léttskýjað Akureyri 11 alskýjað Nuuk 15 skýjað Þórshöfn 11 skúrir Ósló 21 skýjað Kaupmannahöfn 23 heiðskírt Stokkhólmur 26 heiðskírt Helsinki 22 skýjað Lúxemborg 31 heiðskírt Brussel 32 heiðskírt Dublin 21 léttskýjað Glasgow 22 léttskýjað London 25 léttskýjað París 31 heiðskírt Amsterdam 26 heiðskírt Hamborg 35 heiðskírt Berlín 32 heiðskírt Vín 34 léttskýjað Moskva 21 heiðskírt Algarve 27 heiðskírt Madríd 35 heiðskírt Barcelona 28 heiðskírt Mallorca 36 heiðskírt Róm 31 heiðskírt Aþena 30 heiðskírt Winnipeg 17 léttskýjað Montreal 22 skýjað New York 26 léttskýjað Chicago 23 skýjað Orlando 30 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 3. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:43 22:26 ÍSAFJÖRÐUR 4:27 22:51 SIGLUFJÖRÐUR 4:09 22:35 DJÚPIVOGUR 4:07 22:01 Undanfarin 62 ár hefur FÍB verið með þjónustuvakt um verslunar- mannahelgina og svo verður einnig um þessa helgi. Hjálparþjónusta FÍB miðast við að aðstoða bíleigendur á ferðalagi sem þurfa á þjónustu bílaverkstæð- is að halda eða vantar varahlut. FÍB-aðstoðarbílar verða á fjölförn- ustu leiðum og umboðsmenn fé- lagsins um land allt eru í við- bragðsstöðu. FÍB hefur, eins og undangengn- ar verslunarmannahelgar, kallað út liðsauka aðstoðarbíla sem verða á vegum landsins, félagsmönnum og vegfarendum til halds og trausts. „BL hefur góðfúslega lánað fé- laginu nýlega bíla en þessir auka- liðsmenn FÍB-Aðstoðar verða á þeim um verslunarmannahelgina og kann félagið fyrirtækinu bestu þakkir fyrir velvild þess í garð bif- reiðaeigenda yfir mestu ferðahelgi ársins,“ segir í tilkynningu frá FÍB. Víða um land verða verkstæði opin vegna neyðarþjónustu og bíla- umboð og stærri varahlutasalar hafa skipulagt bakvaktir vegna varahlutaafgreiðslu fyrir milli- göngu FÍB. Skrifstofa FÍB, sími 414-9999, hefur milligöngu varðandi aðstoð- arbeiðnir um verslunarmannahelg- ina og þar verður vakt frá föstu- degi til síðdegis á mánudag. Viðbúnir Starfsmenn FÍB gera sig klára fyrir annasama helgi. FÍB staðið vaktina 62 ár í röð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.