Morgunblaðið - 03.08.2013, Side 33

Morgunblaðið - 03.08.2013, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2013 Útboð Jarðvegsframkvæmdir í Hveragerði Verkís hf., fyrir hönd Hveragerðisbæjar, óskar eftir tilboðum í verkið Jarðvegsframkvæmdir í Hveragerði 2013. Verkið felur í sér fyllingar vegna bílastæða og malbikun við Hamars- höllina í Hveragerði. Jafnframt felur verkið í sér breytingar á götuenda við Dynskóga og malbikun gangstéttar við Grænumörk. Nokkrar magntölur: - Uppgröftur: 500 m³ - Fyllingar: 680 m³ - Malbik: 680 m² - Kantsteinn: 67 m Verklok malbiks eru 30. september en heildarverklok 15. október 2013. Útboðsgögn verða afhent með rafrænum hætti. Þeir sem óska eftir útboðsgögnum sendi beiðni á tölvupóstfangið verkis.selfoss@verkis.is ásamt nafni, heimilisfangi og síma. Tilboðum skal skila á Bæjarskrifstofur Hvera- gerðisbæjar, Sunnumörk 2, 810 Hveragerði, fyrir kl.14.00 19. ágúst 2013, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboð/útboð Reykjavíkurborg Innkaupadeild Borgartún 12-14, 105 Reykjavík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: Rammasamningur um túlka- og þýðingaþjónustu. EES útboð nr. 13086. ÚTBOÐ Raðauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100 Dýrahald HRFI, Collie-hvolptík frá Nætur ræktun Glæsileg, hreinræktuð Collie-rough tíkarhvolpur til sölu, tilbúinn til af- hendingar, bólusettur, foreldrar sýndir og með öll heilsupróf í lagi. Collie er frábær hemilishundur og barnelskur Nætur-ræktun hefur ræktað Collie af innfluttum hundum frá 1994. Upplýsingar veitir Guðríður í síma 8935004 / vidvik@mi.is á FB / Nætur-collieGarðar Garðsláttuvélar Garðverkfæri Garðtjarnir Austurrísk gæðavara Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is LH 2800 greinakurlari tekur 42 mm greinar 50 l safnkassi Austurrísk gæðavara Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is Gisting Sólgarðar/Fljótum. Gisting. Gistiþjónustan Sólgörðum í Fljótum við Siglufjarðarveg er opin í sumar. Svefnpokapláss og uppbúin rúm, sundlaug á staðnum. Sveitin er rómuð fyrir náttúrufegurð, mögulegt er að komast í veiði. Uppl. í síma 467 1054 og 841 0322. Hljóðfæri Þjóðlagagítarpakki: kr. 23.900. Gítar, poki, ól, auka- strengir, stilliflauta og kennslu- forrit. Gítarinn ehf., Stórhöfða 27, s. 552 2125. www.gitarinn.is, gitarinn@gitarinn.is Atvinnuhúsnæði Til leigu 20-60 fm iðnaðarpláss Staðsett 20 mínútur frá Hafnarfirði. Er einnig með sveitageymslur. Upplýsingar í síma 894 0431. Sumarhús Lóðir í Húsafelli til sölu. Í kjarri vöxnu landi. Heitt og kalt vatn fylgir. Eignarlóðir á góðum stað. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 893 1335. Rotþrær, vatnsgeymar og alvöru moltugerðarkassar Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 lítra. Lindarbrunnar. Borgarplast.is Mosfellsbæ. S. 561 2211. Fallegt 48 fm sumarhús og 2000 fm eignarlóð Fallegt 48,3 fm sumarhús ásamt 6 fm útiskúr, á 2.015,0 fm eignarlóð, miðja vegu á milli Laugarvatns, Reykholts og Geysis. Rafmagn og heitt/kalt vatn. Verð 9.9 m. Sjá nánar á bland.is (í fasteignir til sölu). Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Byggingavörur Hanna og smíða stiga Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Uppl. í síma 894 0431. Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Húsviðhald Ýmislegt Neysluvatnsdælur Brunndælur Borholudælur Gott verð Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ Sérlega mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. TILBOÐSVERÐ: 4.900.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. VANDAÐIR ÞÝSKIR HERRASKÓR Á GÓÐU VERÐI Teg: 204201 23. Vandaðir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Stærðir: 40 - 48 Verð: 16.975.- Teg: 310201 23 Vandaðir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Litir: svart og gulbrúnt. Stærðir: 40 - 45 Verð: 13.700.- Teg: 305301 241 Vandaðir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Stærðir: 39 - 47 Verð: 15.885.- Teg: 503603 254 Mjúkir og þægilegir herrasandallar úr leðri. Stærðir: 43 - 50 Verð: 13.685.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - fös. 10 - 18. Lokað laugardaga í sumar. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Veiði Þverá/Kjarrá Vegna mjög svo óvæntra forfalla eru tvær stangir lausar í Þverá 5.-8. ág- úst. Frábær veiði er í ánni og munu þessar stangir seljast með afslætti, fyrstur kemur, fyrstur fær. Uppl. í síma 781 3131. Bátar Rafmagns utanborðs- mótorar á góðu verði Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is Reiðhjól GOCYCLE Rafmagnsreiðhjól 250 W mótor, 25 km hraði Einstaklega gott hjól Fyrir þá sem gera kröfur Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is Bílar Renault Trafic 6/2011 ekinn aðeins 58 þús. km. Skilrúm með glugga og plata í botni. Einn eigandi. Það eru ekki margir svona lítið eknir sendibílar á markaðinum í dag. Verð 2.990.000 með vsk. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið kl. 12-18 virka daga. Bílaþjónusta Ökukennsla Kenni á BMW 116i Snorri Bjarnason, sími 892 1451. Bilaskoli.is Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Kerrur Samanbrjótanlegar fólksbílakerrur. Verð aðeins. 149.000 kr Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is Til leigu Óska eftir herbergi til leigu Þýskur leikskólakennari leitar að her- bergi til leigu í 101 Reykjavík frá sept. - des. Hámarksverð 50 þús. Skipti á herbergi í Kaufering, Bayern líka möguleg. Vinsamlega hafið samband á xavers-postfach@gmx.de og í síma + 49-8191-973609. Smáauglýsingar 569 1100 mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.