Morgunblaðið - 07.09.2013, Page 43

Morgunblaðið - 07.09.2013, Page 43
þjálfafélagsins 1976-98. Hún kenndi við ýmsar námsbrautir á heilbrigð- issviði 1976-92, var formað-ur Geð- hjálpar 1981-86, fulltrúi Ís-lands hjá Heimssambandi iðjuþjálfa 1978-2004, fréttastjóri fagtímarits Heims- sambands iðjujálfa í 15 ár, stundaði rannsókn á ofbeldi í skólum 1984 og hélt fjölda fyrirlestra um það efni 1984-86 og skipulagði tvær ráð- stefnur á vegum SHS um ofbeldi, hef- ur verið formaður Siðmenntar frá 1997, hefur skrifað fjölda greina í dagblöð og tímarit um menningar- áfall, blönduð hjónabönd, hvernig er að vera útlendingur, fjölmenning- arlegt samfélag, geðheilbrigðismál, neytendamál, ofbeldi, Húmanisma, og kynlíf, og hefur fjallað um sam- félagsmálefni í útvarpi og sjónvarpi. Á sjöunda áratugnum í New York starfaði Hope í fjölda friðarhreyf- inga gegn Víetnamsstríðinu, kjarn- orkuvopnum, kjarnorku, og einnig í ýmsum mannréttindasamtökum. Hope spilar á píanó, gítar og fiðlu. A menntaskólaárunum var hún í skólasinfóniuhljómsveit og í háskóla var hún í stjórn þjóðlagafélags. Hope sat í fyrstu stjórn Kynfræði- félags Íslands, var stjórnarmaður í Samtökum Heilbrigðisstétta (SHS) 1990-92, frumkvöðull að borg- aralegri fermingu á Íslandi 1989, einn af stofnendum Siðmenntar, félags siðrænna húmanista 1990, einn af stofnendum fyrsta Fjölmenning- arráðs og formaður þess 2003-2008 og var stofnandi og formaður Félags nýrra Íslendinga 1991-97. Fjölskylda Hope giftist Einari Knútssyni tvisvar, á Íslandi og í New York, 16.10. 1971, og 4.12. 1971. Einar er fæddur 3.6. 1944, er flugvirki, flug- vélstjóri, og fyrrv. viðhalds- og eft- irlitsstjóri hjá Flugleiðum, nú á eft- irlaunum. Foreldrar hans: Gunn- hildur Bjarnason, f. 9.9. 1921, fyrrv. aðstoðariðjuþjálfi og frí-stundamál- ari, og Knútur Einarsson, f. 10.12. 1921, d. 19.1. 1991, vagn-stjóri hjá SVR. Börn Hope og Einars eru Tryggvi Einarsson, f. 24.2. 1974, reið- hjólasmiður, bifvélavirki, einkaþjálf- ari, var verslunarstjóri hja 12 Volt og starfar nú við þjónustver Heklu bíla- umboðs; Katla Ein-arsdóttir, f. 17.5. 1977, förð-unarfræðingur, einkaþjálf- ari, fyrr-verandi módel og stílisti. Systur Hope eru Linda Rauer, f. 12.10. 1938, fyrrv. kennari og aðger- ðasinni í New York-fylki, og Bonnie Loewenstein, f. 16.1.1952, ensku- kennari og aðgerðasinni í New York. Foreldrar Hope voru Jack Em- anuel Loewenstein f. 1.5. 1908, d. 22.5.1981, greinahöfundur hjá The Wall Street Journal og síðar prent- verksmiðjueigandi, og Ruth Haskell Loewenstein, f. 12.11. 1909, d. 12.9. 2005 grunnskólakennari. Ráðstefnugestir Hope, ásamt Richard Dawkins, þróunarlíffræðingi og prófessor við Oxfordháskóla, og Brannon Braga, sjónvarpsþáttaframleið- anda og höfundi fjölda Star Trek sjónvarpsþátta og Star Trek kvikmynda. Úr frændgarði Hope Knútsson Khaya HindaWilinsky frá smábæ á landa- mærum Rússl. og Póll. Moiske Rabinowitz frá smábæ á landa- mærum Rússl. og Póll. Bertha Rabinowitz kaupmaður og hjúkrunar- kona í New York, af rúss- neskum gyðingaættum Max Haskelovitch kennari og kirkju- söngvari, í New York, af rússn. gyðingaættum Ruth Haskell Loewenstein grunnsk.kennari í New York ná- frænka leikkonunnar Lee Grant, móður Dinah Manoff leikkonu. Anna Leichtman húsfr. í Ungverjalandi Adolph Leichtman stórbóndi í Unverjalandi Gizella Leichtman húsfr., frá Debrezen í Ungverjalandi Julius Hugo Loewenstein prentari í New York náfrændi Marx-bræðra, grínleikaranna frægu Jack Emanuel Loewnstein prentsm.eigandi í New York Caroline Rothschild úr Rothschild-fjölskyl- dunni, frægum auð- og iðnjörfum í Þýskalandi Jacob Loewenstein frá Giessen í Þýskalandi ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 2013 Sigfús Halldórsson tónskáldfæddist í Reykjavík 7.9.1920. Foreldrar hans voru Halldór Sigurðsson úrsmiður og Guðrún Eymundsdóttir húsfreyja. Halldór var sonur Sigurðar, hreppstjóra í Skarðshlíð undir Eyjafjöllum, bróður Ingunnar, langömmu Þorsteins Thor- arensens rithöfundar, föður Bjarg- ar Thorarensen lagaprófessors. Sigurður var sonur Halldórs, b. í Álfhólum í Landeyjum Þorvalds- sonar, bróður Björns, föður Þor- valds, ríka á Þorvaldseyri. Guðrún var dóttir Eymundar Eymundssonar, b. á Skjaldþings- stöðum, bróður Sigfúsar bóksala og Sigríðar, langömmu Gríms Helgasonar, forstöðumanns hand- ritadeildar Landsbókasafnsins, föður Vigdísar rithöfundar. Eftirlifandi eiginkona Sigfúsar er Steinunn Jónsdóttir og eign- uðust þau tvö börn. Sigfús lauk prófi í leik- tjaldahönnun og málaralist við Slade Fine Art School í Lundúnaháskóla 1945, stundaði nám í Stokkhólmsóperunni 1947- 48, lauk prófi í uppeldis- og kennslufræði, stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla Ís- lands og við Tónlistarskóla Reykjavíkur. Sigfús var afkastamikill málari og hélt fjölda málverkasýninga. Hans verður þó fyrst og fremst minnst sem eins ástsælasta tón- skálds þjóðarinnar á síðustu öld. Sigfús samdi fjölda frábærra sönglaga sem mörg hver slógu í gegn sem dægurlög á sínum tíma. Mörg þessara laga hafa elst svo vel að þau hafa orðið sífellt vin- sælli með hverri kynslóð og eru nú klassískar perlur. Lög Sigfúsar eru melódísk og mörg hver ang- urvær, ekki síst lög hans við ljóð Tómasar Guðmundssonar. Meðal þekkustu laga Sigfúsar eru Litla flugan, Dagný, Við eig- um samleiö, Tondeleyó og Vegir liggja til allra átt. Síðastnefnda lagið er fyrsta íslenska kvik- myndalagið, samið fyrir myndina 79 af stöðinni. Sigfús lést 21.12. 1996. Merkir Íslendingar Sigfús Halldórsson Laugardagur 90 ára Ester S. Snæbjörnsdóttir 85 ára Guðrún Sveinsdóttir Inga Jóna Kristjánsdóttir Lilja Enoksdóttir Una Runólfsdóttir Örnólfur Björnsson 80 ára Eðvard Júlíusson Erlingur Ellertsson Guðrún Gunnarsdóttir Höskuldur Goði Karlsson Perla Kristjánsdóttir 75 ára Auður Stella Þórðardóttir Benedikt Benediktsson Gísli Ólafsson Antonsson Guðbjörg Haraldsdóttir Guðmundur T. Magnússon Hafdís Sigurbjörnsdóttir Lind Ebbadóttir 70 ára Ásta Alfreðsdóttir Björn Stefán Þórarinsson Hannes Jóhannesson Konráð Foster Sigurveig Hanna Eiríksdóttir Súsanna Jóna Möller 60 ára Ágúst Þórður Arnórsson Björn Jónasson Björn Ottó Halldórsson Guðrún Helgadóttir Hafsteinn Már Línbergsson Halldór Gunnar Hilmarsson Jóhannes Ellert Eiríksson Ólafur Grétar Guðjónsson Steinunn Kristjánsdóttir Sveinn Óskarsson Sveinn Val Sigvaldason Þorbjörn Jón Jensson Þorvarður J. Guðbjartsson Örn Erhard Þorkelsson 50 ára Guðbjörg Einarsdóttir Gunnar Maríusson Jóna Björg Björgvinsdóttir Kristinn Ingi Jónsson Ólafur Þór Zoëga Sigurjón Andri Guðmundsson Starri Hjartarson Violetta Januszauskas Þorgrímur Friðrik Jónsson 40 ára Bogi Hólmar Viðarsson Elma Lísa Gunnarsdóttir Helgi Jón Magnússon Hulda Sóllilja Aradóttir Marías Halldór Gestsson Piotr Piatkowski Ragna Haraldsdóttir Tanja Helena Garðarsdóttir Þórlaug Ágústsdóttir 30 ára Atli Már Sigurðsson Dagmar Markúsdóttir Eva Margrét Mona Sigurðardóttir Hörður Þór Rúnarsson Magnús Óskar Þórðarson Mirela Maljkovic Bozic Rut Magnúsdóttir Selma Hreggviðsdóttir Sigmar Freyr Jónsson Signý Berg Arnarsdóttir Sigríður Árdís Ágústsdóttir Sigríður Ruth Gísladóttir Sigríður Valdimarsdóttir Þorsteinn Eggertsson Þórdís Jóhannsdóttir Wathne Sunnudagur 104 ára María Kristjánsdóttir 95 ára Auður Jónsdóttir 90 ára Lilja Halldórsdóttir 85 ára Ásdís Guðmundsdóttir Jón Ingimar Guðmundsson Jónína Steingrímsdóttir Ragnheiður Loftsdóttir Þórunn Ólafía Júlíusdóttir 80 ára Magnús Konráðsson 75 ára Anna Pálsdóttir Birna Berg Bernódusdóttir Geirlaug Sigurjónsdóttir Grétar Jónsson Guðmundur Valur Einarsson Guðrún H. Jónsdóttir Gunnar Magnús Jónsson Jóna Stella Jónsdóttir Sjöfn Kjartansdóttir 70 ára Ármann Gunnarsson Bjarni Garðarsson Elna Þórarinsdóttir Nils Nilsen Óskar Helgason Sigríður Þóroddsdóttir 60 ára Ástfríður Svala Njálsdóttir Dane Tisma Guðrún Jónsdóttir Jóhann Sigurður Ögmundsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Kristín S. Rögnvaldsdóttir María Alexandersdóttir Ómar Guðmundur Jónsson Valgerður Stefánsdóttir 50 ára Ásdís Erla Grétarsdóttir Friðrik Rafnsson Guðmunda Árnadóttir Ívar Agnar Rudolfsson Jakob Valgeir Finnbogason Jóhanna Gunnarsdóttir Margrét Sigurbjörnsdóttir Ólafur Stefán Guðmundsson Óskar Ólafsson Regína F. Heincke Sigrún Hildur Erlingsdóttir 40 ára Ágúst Agnarsson Áslaug María Sigurbjargardóttir Elvar Bjarki Helgason Helgi Þór Hjálmarsson Ingibjörg Berglind Arnardóttir Ingibjörg Ósk Hannesdóttir Ívar Þór Sigþórsson Jaroslaw Topolski Linda Hermannsdóttir Patrick Kerr 30 ára Andri Þór Guðmundsson Anna Lára Friðriksdóttir Ásdís Eyrún Sigurgeirsdóttir Gissur Jónasson Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir Kamila Maria Magnuszewska Krzysztof Janusz Szczepaniak Krzysztof Luszcz Lárus Mikael Vilhjálmsson Viðar Aðalsteinsson Til hamingju með daginn SALA ÚTSAL A ÚTSAL A ÚT SALA ÚTSAL A ÚT ÚTSAL A ÚT SALA ÚTSAL A ÚT SALA ÚT ÚTSAL A ÚT SALA ÚTSAL A ÚT SALA Ú ÚTSAL A ÚT SALA ÚTSAL A ÚT SALA ÚTSAL A ÚT SALA ÚTSAL A ÚT SALA Ú Faxafeni 8, 108 Reykjavík • sími 534 2727 • netfang alparnir@alparnir.is • www.alparnir.is 20-70% afsl. ATH. eingöngu í Faxafeni 8, Reykjavík EKKI MISSA AF ÞESSU, FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ! Karrimor bakpokar 50% afsl. Zajo Flíspeysur nú 3.995.- Nord Blanc Flíspeysa W nú 2.995.- Göngubuxur 20-50% afsl. Bolir fljótþornandi 30-50% afsl. Softshellbuxur nú á 9.995 Úlpur 30-60% afsl. Öll smávara 20% afsl. HAD klútar aðeins 995 Fataslár: 2.995.-, 3.995.-, 4.995.- ÚTSA A SÍÐASTI DAGUR ÚTSÖLUNNAR Ú

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.