Morgunblaðið - 08.10.2013, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 08.10.2013, Qupperneq 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 6 3 2 1 5 4 1 6 2 4 9 1 4 5 1 8 8 4 6 1 3 5 9 4 7 1 5 3 2 6 2 9 7 2 9 1 5 6 9 4 1 4 7 9 5 1 4 6 5 4 2 2 4 1 5 9 4 9 2 6 3 5 6 8 2 3 9 6 5 8 8 9 1 2 3 5 4 2 6 5 9 1 8 7 3 9 3 5 7 8 4 1 2 6 1 8 7 3 2 6 5 9 4 2 1 3 9 5 7 6 4 8 7 6 9 4 3 8 2 5 1 5 4 8 1 6 2 7 3 9 8 5 4 6 7 9 3 1 2 6 7 1 2 4 3 9 8 5 3 9 2 8 1 5 4 6 7 4 9 3 2 8 1 6 7 5 1 5 7 4 9 6 2 8 3 2 8 6 7 3 5 4 1 9 9 4 5 6 2 7 1 3 8 7 2 8 9 1 3 5 4 6 6 3 1 5 4 8 9 2 7 5 7 4 3 6 2 8 9 1 3 1 9 8 5 4 7 6 2 8 6 2 1 7 9 3 5 4 3 5 9 2 7 4 8 1 6 6 8 1 3 5 9 7 2 4 4 7 2 8 6 1 9 5 3 1 2 3 6 9 5 4 7 8 9 4 8 7 3 2 5 6 1 7 6 5 4 1 8 3 9 2 5 1 4 9 8 6 2 3 7 2 9 7 1 4 3 6 8 5 8 3 6 5 2 7 1 4 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 baggi, 4 þrífa, 7 hluta, 8 nið- urinn, 9 brotleg, 11 húsleifar, 13 nagli, 14 hyggja, 15 greinilegur, 17 skoðun, 20 bók- stafur, 22 var fastur við, 23 skynfærin, 24 kona, 25 búa nesti. Lóðrétt | 1 sleppa naumlega, 2 af- rennsli, 3 sæti, 4 kná, 5 seint, 6 hagn- aður, 10 skorturinn, 12 hreinn, 13 gyðja, 15 hamingjan, 16 rotnunarlyktin, 18 vind- leysu, 19 kvarssteinn, 20 hlífa, 21 heiti. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þrælmenni, 8 eimur, 9 innbú, 10 kyn, 11 tauta, 13 skaða, 15 gangs, 18 útlit, 21 kær, 22 matta, 23 ildið, 24 æðikollur. Lóðrétt: 2 remmu, 3 lurka, 4 efins, 5 nenna, 6 tekt, 7 húfa, 12 tog, 13 kát, 15 góma, 16 notið, 17 skark, 18 úrill, 19 lyddu, 20 tuða. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. a3 Bxc3+ 5. bxc3 c5 6. e3 Re7 7. Bd3 dxc4 8. Bxc4 Dc7 9. De2 0-0 10. Bb2 Rbc6 11. Rf3 e5 12. Hd1 Bg4 13. d5 e4 14. dxc6 exf3 15. gxf3 Dxc6 16. e4 Be6 17. Bb5 Dc7 Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Elsti og reyndasti keppandi mótsins, hinn sextugi slóvenski stór- meistari Alexander Beljavsky (2.651), stýrði hvítu mönnunum og lék í síðasta leik 18. c3-c4??. Kínverskur andstæð- ingur hans, Yangyi Yu (2.662), stór- meistari á nítjánda aldursári, nýtti sér þessi mistök til hins ýtrasta. 18. … a6! 19. Ba4 Da5+ og hvítur gafst upp. Bel- javsky varð þrisvar skákmeistari Sov- étríkjanna og tefdi áskorendaeinvígi við hinn nítján ára Garry Kasparov árið 1983 en laut í lægra haldi, 6-3. Tveim árum síðar varð Kasparov heimsmeist- ari í skák. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Forsómuðu Gljúpa Hafdjúpinu Hernaðarmátt Kristilegar Kynsálþróun Launasjóð Móðursjúka Peningaverslun Skaupin Skothús Sóleyjar Sóttvörnum Vélartegund Áminningum Ættflokkurinn Z I B Y N F D B E X F X U T E B C A N U L S R E V A G N I N E P X O C B Á H L Z K G O B U C H J S P J H U K U M Y C Q O Ð Ó J S A N U A L E O Y N U I H K C T M Z J D Q E A P R U N S N Ð N S S A H V H R Y Q Y Y N U S Q Ó I U N Ó K S Ú Q J J G I V A X Á Z R L R M I T A T S D X R A É Ð M L U F A E U Ó N T U C O I A P L A Ó Þ W N C G Y K S G V P I R C Ú A R Ð R H A I I E J K R U Ö I A Y J R M U Ó M Y P P Q L A O O M R N D L T Á R U P U Y O Ú N I R L F Z N O G E T S N P L H K K J R T Y F H F U D G T J T C C G S G M D Q S V T M T M U S Ú F O P A C H H D F M I L T I Q N T K M J Q U U M X U H A N R Y Æ Z D I A P V B X X T S G E H H S K M T O Z P A Þung undiralda. V-Enginn Norður ♠ÁKG76 ♥84 ♦Á53 ♣Á82 Vestur Austur ♠D1083 ♠92 ♥ÁK963 ♥G752 ♦G9 ♦K872 ♣D5 ♣763 Suður ♠54 ♥D10 ♦D1064 ♣KG1094 Suður spilar 4♣. Lítið var skorað í þriðju lotu úrslita- leiks Ítalíu og Mónakó. Ítalir nældu sér í þrjár 5-impa sveiflur og gáfu út tvo einseyringa: 15-2 er ekki neitt í 16 spilum. En ekki er allt sem sýnist – undir kyrrlátu yfirborðinu lá þung undiralda. Vestur opnar á 1♥, norður segir 1♠ og austur hindrar í 3♥. Passað til norðurs, sem enduropnar með dobli. Hvað á suður að segja? Madala reyndi við geim með 4♥ og Bocchi sagði 4♠. Ekki vonlaust spil, sem þó lak einn niður. Vörnin fékk tvo slagi á á hjarta, ♦K og einn á tromp. Nunes lét hins vegar 4♣ duga og spilaði þann ágæta samning. Versace tók ♥ÁK og skipti yfir í spaða. Nunes svínaði gosanum, spilaði svo ♠ÁK! Var á veiðum. En Lauria beit ekki á og henti hjarta. Þá svínaði Nunes ♣8 yfir á vestur. Einn niður og engin sveifla. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Uppbúið rúm er rúm sem búið er að búa um og að búa upp rúm er að búa um það. Uppábúinn, með á-i, er hins vegar haft um mann sem er spariklæddur; að búa sig upp á merkir að fara í sparifötin. Málið 8. október 1910 Enskur togari, sem var að veiðum í landhelgi, rændi sýslumanni Barðstrendinga og hreppstjóra og flutti þá til Englands. Þeir komu aftur til landsins síðar í sama mán- uði. 8. október 1987 Fyrsta verslun Rúmfatalag- ersins var opnuð við Skemmuveg í Kópavogi. „Allar vörur okkar eru keyptar beint frá framleið- endum,“ sagði í auglýsingu. „Það gerir okkur kleift að bjóða óvenju lágt verð.“ 8. október 1994 Breski dægurlagasöngv- arinn Donovan skemmti í Þjóðleikhúskjallaranum „og lék þar öll sín vinsælustu lög við mikinn fögnuð við- staddra,“ að sögn Morgun- blaðsins. „Það var kominn tími á tónleika hér,“ sagði listamaðurinn við DV. 8. október 1999 Ráðstefnan Konur og lýð- ræði hófst í Reykjavík og stóð í þrjá daga. Hillary Clin- ton forsetafrú Bandaríkj- anna var meðal þrjú hundruð þátttakenda. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Útlendingastofnun Ég veit að það eru margir sem eru sammála einni bál- reiðri, sem skrifaði í Velvak- anda 23. sept. sl. þar sem hún gagnrýnir þessa furðulegu Útlendingastofnun. Það er dapurlegra en orð fá lýst að þarna skuli Íslend- ingar vera að verki. Stúlkan frá Filippseyjum er nú 21 árs þegar hún gefst upp, en var Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is 14 ára þegar byrjað var að berjast fyrir því að hún fengi að búa hér hjá fjölskyldu sinni. Já, í hvers konar ban- analýðveldi búum við og hvers konar vinnubrögð eru þetta? Er ekki hægt að hreinsa út úr þessari stofnun? Er fólkið sem vinnur þar með steinhjörtu? Reynið að setja ykkur í spor fjölskyldu stúlk- unnar og athugið hvað gerist. Svo vekur það umhugsun, að þegar mál glæpamanna koma til meðferðar, er verið að velt- ast með þau í langan tíma í stað þess að senda þetta fólk strax til síns heima. Burt með þessa skammarlegu stofnun, hún er ljótur blettur á ís- lensku samfélagi, því þetta er ekki eina ljóta málið, það er ekki langt síðan að unglingur var flæmdur héðan frá fjöl- skyldu sinni. Önnur bálreið. F ÍT O N / S ÍA Fífa salernispappírinn er einstaklega mjúkur þriggja laga pappír, náttúrulega hvíttur, án klórbleikiefna og viðbættra ilmefna. Þú færð Fífa í næstu verslun. WWW.PAPCO.IS FIÐURMJÚK FÍFA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.