Morgunblaðið - 10.12.2013, Page 3

Morgunblaðið - 10.12.2013, Page 3
 F ÍT O N / S ÍA ÞIÐERUÐOKKAR HVATNING Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands 2013 voru afhent við hátíðlega athöfn síðastliðinn þriðjudag. Verðlaunin hlutu að þessu sinni: Margrét M. Norðdahl, í flokki einstaklinga, fyrir að tengja saman listsköpun fatlaðra og ófatlaðra með listahátíðinni List án landamæra. GÆS kaffihús, í flokki fyrirtækja og stofnana, fyrir að koma á fót og standa fyrir rekstri eigin kaffihúss og brjóta múra í vinnumálum þroskahamlaðra. Sendiherraverkefni, í flokki umfjöllunar og kynningar, fyrir markvissa kynningu á sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á vernduðum vinnustöðum, í framhaldsskólum og í félagsþjónustu um allt land. Við hjá Íslenskri getspá óskum verðlaunahöfunum hjartanlega til hamingju með þessar verðskulduðu viðurkenningar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.