Morgunblaðið - 21.01.2014, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 21.01.2014, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2014 Smáauglýsingar 569 1100 Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu ÚTSALA – kristalsljósakrónur, matarstell. Glæsilegar kristalsljósa- krónur, veggljós, MIKASA-matarstell, Matta rósin, glös og skartgripir til sölu. BOHEMIA KRISTALL, Grensásvegi 8. S. 571 2300. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Teg. 7287 Sérlega mjúkir og þægi- legir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Góð breidd. Litir: svart og bordo Stærðir: 36 - 42. Verð: 15.600. Teg. 7267 Sérlega mjúkir og þægi- legir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Góð breidd. St. 36 - 42. Verð: 15.785. Teg. 107 Alltaf jafn vinsælir, mjúkt leður, skinnfóðraðir. Litir: rautt og svart. Stærðir: 36 42. Verð: 14.885. Teg. 7328 Sérlega mjúkir og þægi- legir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Litir: svart og bordo. St. 36 - 41. Verð: 16.600. Teg. 7904 Þægilegir og mjúkir dömuskór úr leðri skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.685. Teg. 36605 Glæsilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Annaðhvort svart rúskinn eða svart lakk. Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.900. Teg. 36555 Glæsilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: Svart lakk eða rautt. Stærðir: 36 - 41. Verð: 15.885. Teg. 38156 Þægilegir og mjúkir dömuskór úr leðri, sikinnfóðraðir. Litir: svart, hvítt og grænt. Stærðir: 36 - 41. Verð: 15.885. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. – fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook.                   Bílaþjónusta Til leigu Studíó Vesturberg Við Vesturberg 195 ,111 Reykjavík, 60 fermetrar, laust. Jarðhæð, frekar hrátt, sér inngangur. Húsnæðið er ekki samþykkt sem íbúðarhúsnæði þar að leiðandi fást ekki húsaleigu- bætur. Rafmagn og hiti er innifalið í leigunni. Langtímaleiga sem þýðir 12 mánuðir eða lengur. Kr. 110.000. Tveir mánuðir fyrirfram = kr. 220.000, sem er fyrsti og síðasti mánuður leigusamningsins. Vinsamlegast tak- ið fram í svari við auglýsingunni frá hvað tíma þig vantar húsnæðið og hvað langan tíma, takk. osbotn@gmail.com Raðauglýsingar Raðauglýsingar Atvinnuhúsnæði Selfoss Til leigu 234 fermetra verslunarhúsnæði að Austurvegi 58 (þjóðveg númer 1). Upplýsingar í síma: 899 5900. Fundir/Mannfagnaðir Félag sjálfstæðismanna í Grafarholti og Úlfarsárdal Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Grafarholti og Úlfarsárdal boðar til aðalfundar fimmtu- daginn 30. janúar nk. kl. 17.30 í félags- heimilinu í Leirdal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Morgunkaffi SES Eldri sjálfstæðismenn hittast á morgun, miðvikudaginn 22. janúar, kl. 10 í bókastofunni í Valhöll Gestur fundarins: Inga Jóna Þórðardóttir Allir velkomnir. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Uppboð til slita á sameign Uppboð til slita á sameign einkahlutafélaganna Ægis sjávarfangs og JS Seafood verður haldið miðvikudaginn 29. janúar 2014 kl. 11 að Hafnargötu 29, Grindavík. Um er að ræða eftirtalda muni: 1. Skammtari (HemaCBZ nr. 7492, árgerð 1998). 2. Lokunarvél (Alaska nr. 6873, árgerð 1998). 3. Þvottavél (TinCan WN9, árgerð 2010). 4. Færibönd sem tengjast ofangreindum vélum. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Keflavík, Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns. Félagsstarf eldri borgara                          !  "#  $   %    #   & '  (    )#* $  & ) *         +  $   *   ,   #  -  $        . /    & 0123    ,    &   & %        ) *   (   *  &     &   &&       ,   456   ,% #* $   * 7  % , *  $ $  $ 8#  .* !"   # $% &   :0   & ; #  & !"  '   ( )  ,        0     #  & !     *  $ *  1&0   %  $0   &   && !  8!#     %  .     *   (   *    !"  '   ( ')   ;   8   .  %     <  #  <!#  = $   *$  = $   * 0    -   #   $  * 1& ! -  '  .*    %  $  &        # 0    $  & !  2  !" '  *   :0 > .*    ,   =! -  & 7.* > *  &      ?      @   1  ! -  !" '  *  +" &   A  $    ( B 0  *    )#* $  & =  1  =   &  6    & ;  3(  (3 !"    , - +         2  =  * ;      "   # 6 !     & <     ) *  #* $   !   6     $       ; #    $ & ! -  ) $    (& ( !"  (  C !           <  > $   <   # $  & B%  .    0   (&     D$ - .   *     && ) *  *    $  ! $ 6   ( )     6. $ *  1 .,  /  ) *    =   & =  1  .&  /0/  '  (&  & =-    !# ; -   7.*   &  *    % E  '    0        $8! .  #*  $ $  # .  .,   $   $$  (    F     $!          *      #* $  & =  1   *  & .*   & $ #    &         $*    &  * .*    12 "  (  ,*   6     G  3  GG  2  GGG  ( /    &22  # HHH * 34- (&  ;*     &  *   <  *   I   * !  @  ) * *    ! <    ! 5   # " '  *  C   #     *  &   &    & 6-   7    (& 7        +   $   J#  $        $! $  ! -  7      =     )#* $  &01& 7     ; >     *    )#* $  & ,  & 6    & 7  # " '  *  =-        $   "  #  $   B  *   1&   *    * 0   & B%   && @      *  2    (    8  $ $     #  *   $    * 5             (11 &1( Félagslíf  FJÖLNIR 6014012119 I H&V  EDDA 6014012119 III I.O.O.F. Ob.1,Petrus 19401217 Á.S.-E.I. félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18, auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.