Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.01.2014, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.01.2014, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.1. 2014 STOFNAÐ1987 M ál ve rk : K ar ó lín a Lá ru sd ó tt ir einstakt eitthvað alveg Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n Sk i pho l t 50a | S ím i 581 4020 | www.ga l l e r i l i s t . i s því að bærinn fái safnið til varð- veislu er tryggt að starfinu verður haldið áfram, myndefnið skráð og skannaðar myndir til varðveislu á rafrænu formi. Af nógu er að taka. „Ég á jafn mikið af myndum óunnið og þær sem til eru kópíeraðar; af sumum filmum hefur ekki verið kópíeruð ein einasta mynd. Ég þurfti oft að senda filmu í hvelli, með flugi eða skipi, framkallað var á Mogganum og ég fékk margar sendar til baka löngu seinna. Auðvitað vildi ég stækka myndir en filmurnar hlóð- ust upp og þess vegna hef ég ekki einu sinni séð sjálfur það sem er á mörgum filmunum!“ Ekki er ofsögum sagt að Sig- urgeir hafi skráð sögu Vest- mannaeyja síðustu áratugi með myndavélinni. Og safn hans er af- ar fjölbreytt. Ekkert hefur verið honum óviðkomandi. „Ég hef að langflestu leyti haft gaman af þessu,“ segir Sigurgeir þegar feril hans sem ljósmyndara ber á góma. Hann segist bæði hafa verið hepp- inn og óheppinn: „Ég hef tapað nokkrum myndavélasettum í sjóinn og ætti líklega ekki að vera hérna megin! Einu sinni brotnaði undan okkur bátur við Surtsey og sökk á einni og hálfri klukkustund; það var svart, en hér er maður samt enn!“ Komst á kortið Þegar Sigurgeir er spurður hvort eitthvað sé minnisstæðara en ann- að frá löngum ferli, segir hann allt renna í eina stöppu. „Ég byrjaði að mynda vegna þess að ég hafði mikinn áhuga á mannlífi og gaman af því að mynda fólk. Mjög snemma fór ég svo að safna mynd- Gísli Jónsson á Arnarhóli, einn stofn- enda Vinnslustöðvar Vestmannaeyja. Mynd frá 15. október 1976. Gísli Jónsson á Arnarhóli var einn af stofnendum Vinnslustöðvar Vest- mannaeyja. Mynd tekin 15. okt 1976. Einar Sigurðsson, forstjóri Hrað- frystistöðvar Vestmannaeyja. Myndin var tekin 7. október 1970. Frægasta ljósmynd Sigurgeirs og sú sem víðast hefur birst. Hún er tekin að kvöldi 1. desember 1963, rúmlega hálfum mánuði eftir að gosið hófst í Surtsey. Sigurgeiri tókst að fanga hrikalegan ljósagang í gosmekkinum og var myndin valin fréttamynd desember 1963 hjá Associated Press og ein af bestu fréttamyndum ársins. Myndin hefur birst í mörgum þekktustu dagblöðum og tímaritum heims. Morgunblaðið/Sigurgeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.