Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.01.2014, Qupperneq 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.01.2014, Qupperneq 37
Kúl köver Crux360 er flottasta hulstur utan um iPad heimilisins. Margir áskrif- enda Morgunblaðsins eiga einmitt slík tæki eftir áskriftartilboð Ár- vakurs hér í den. En hulstrin hafa alltaf verið svolítill stíl- brjótur. En með Crux360 breytist það. Þar er lyklaborð og allur pakkinn. Gæti orðið fylgihlutur ársins 2014. 5.1. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 Plöntulykillinn er greiningarlykill fyrir íslensku flóruna í farsíma og spjaldtölvur. Greiningarlykillinn hefur að geyma rúmlega 800 ljós- myndir af u.þ.b. 470 plöntum ásamt 400 teikningum sem skýra frá hug- tökum á myndrænan hátt. Greiningarlykillinn er ætlaður öllum grasafræðingum frá 5 ára aldri. PLÖNTULYKILL Öll flóran í símanum Wunderlist er notað af sex millj- ónum manna um allan heim til að skipuleggja sig í símanum. Einfaldast er að skrá sig inn í gegnum fésbókina og þá hefst fjör- ið. Þetta er í raun einföld dagbók sem minnir notandann á komandi viðburði og verkefni sem hann á að vera að gera eða ætti allavega að vera að gera. Kostar ekkert. WUNDERLIST Skipulag á nýju ári Joe Danger er einn vinsælasti leik- ur á símtæki þessa dagana en hann þykir mjög hraður og flott- ur. Hann kostar rúma fimm doll- ara í vefbúðum símtækja en það er alveg þess virði. Joe Danger er nafn á aðahetjunni og snýst leik- urinn um að klára brautir og þar til gerðar þrautir áður en tíminn rennur út. Hraði, spenna og ofurhugi JOE DANGER 1. Vekjaraklukkan 2. Garmin-bílatækin 3. iPod-dokkur 4. Blu-Ray-spilarar 5. DVD-spilarar 6. Blackberry-símar Sex tæki sem gætu horfið á árinu 2014 Úr til að staðsetja börn Þar sem snjallsímar eru enn gríðarlega dýrir og því ekki hagkvæmt að börn fái slík tæki til umráða er betra að þau fái FilLip úr sem einnig er GSM sími og GPS tæki um leið. Þá er hægt að fylgjast með því hvar börnin eru með FiLip appinu. Er úrið í nokkrum litum þannig allir ættu að geta fundið sinn lit. Allsstaðar þráðlaust Ef það er eitthvað sem er leiðinlegt er það hægt net í símum. Stór byggðarlög hér á Íslandi, hvað þá úti í hinum stóra heimi eru ekki með 3- eða 4-G net. Þau eru varla með g. En nú er Alcatel-Lucent að hanna pínulítið tæki sem margfaldar fluttningsgetu síma og á fjölförnum stöðum minnkar ekki merkið. Það eykst ef eitthvað er. Gæti orðið græja ársins 2014. Smáralind | Sími 512 1330 Laugavegi 182 | Sími 512 1300 iPad Verð frá:54.990.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.