Morgunblaðið - 12.07.2014, Qupperneq 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 2014
VERTU
VAKANDI!
blattafram.is
Góð samskipti milli þín og
barna þinna er besta leiðin til að
vernda þau fyrir kynferðislegu
ofbeldi!
Guðni Halldórsson
lögfræðingur,
gudni@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir
rekstrarhagfræðingur,
lögg. verðbr.- og fasteignasali,
brynhildur@kontakt.is
Gunnar Svavarsson
viðskiptafræðingur,
gunnar@kontakt.is
Jens Ingólfsson
rekstrarhagfræðingur,
jens@kontakt.is
Sigurður A.
Þóroddsson hrl.
sigurdur@kontakt.is
H
a
u
ku
r
1
.1
4
Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is
• Snyrtivörur - hlutafjáraukning. Þekkt snyrtivörufyrirtæki með eigin
framleiðslu. Hefur góða markaðshlutdeild á Íslandi og selur til rúmlega
30 landa. Í boði allt að 50% hlutur við hlutafjáraukningu, sem notuð
verður til að fara af krafti inn á Bretlandsmarkað.
• Skífan - Gamestöðin. Þekktasta sérverslun landsins með yfirburða
markaðsstöðu á sínu sviði. Útsölustaðir í Kringlunni og Smáralind.
Ársvelta 350 mkr. Auðveld kaup.
• Hestaleiga á höfuðborgarsvæðinu sem gerir út á stutta túra með erlenda
ferðamenn. Gott og stórt hesthús, hestar og allur búnaður til staðar.
• Þvottahús í miklum vexti. Velta nú 9 mkr. á mánuði.
• Ein elsta og þekktasta heildverslun landsins með pípulagningavörur, en
eigandi vill fara að draga sig í hlé sökum aldurs. Stöðug velta síðustu
árin um 300 mkr. og góð framlegð.
• Rótgróið innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í varahlutum
og viðgerðum á diesel vélum til sjós og lands. Ársvelta 100 mkr. Góð
afkoma.
• Þekkt sérverslun með heilsurúm. Mikil sérstaða. Ársvelta 180 mkr. og
vaxandi.
• Tískuverslunin Kroll á Laugavegi. Góð velta og afkoma, besti tíminn
framundan. Auðveld kaup fyrir einstakling eða hjón.
• Stórt og glæsilegt hótel í um 100 km fjarlægð frá Reykjavík.
• Þekkt innflutningsfyrirtæki með eldhús- og baðherbergisinnréttingar.
Ársvelta 120 mkr. og ört vaxandi.
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16
Vertu
vinurokkará
facebook
ÚTSALA
Kjólar og kjólajakkar í miklu úrvali.
Stærðir 36-52.
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Útsala Útsala Útsala ÚtsaÚtsala Útsala Útsala Útsa
a Útsala Útsala Útsa
Útsala Útsala Útsala Útsa
Útsala Útsala Útsala Útsa
Útsala Útsala Útsala ÚtsaÚtsala Útsala Útsala ÚtsaÚtsala Útsala Útsala ÚtsaÚtsala Útsala Ú
a Útsala Útsala Útsala Úa Útsala Útsala Útsala Ú
tsala Ú
a Útsala Útsala Útsala Ú
a Útsala Útsala Útsala Ú
a Útsala Útsala Útsala Úa Útsala Útsala Útsala Úa Útsala Útsala Útsala Úa Útsala Útsala Útsala Úa Ú
tsal
50%
afsláttur
Bæjarlind 6, sími 554 7030
www.rita.is
Útsalan
í fullum gangi
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Aukablað
alla þriðjudaga
mbl.is
Ingileif Friðriksdóttir
if@mbl.is
Þórir Guðmundsson hefur skilað ut-
anríkisráðherra, Gunnari Braga
Sveinssyni, skýrslu um skipulag
þróunarsamvinnu, friðargæslu og
mannúðar- og neyðaraðstoð með það
að markmiði að efla árangur og skil-
virkni í málaflokknum, sem hann
vann að beiðni ráðherra. Þórir hefur
unnið skýrsluna síðustu sex mánuði,
en í henni setur hann fram tillögur
um opinbera þróunarsamvinnu Ís-
lendinga á ýmsum sviðum. Tók hann
viðtöl við 179 manns, hérlendis og
erlendis, auk þess sem almenningi
og sérfræðingum gafst tækifæri til
að senda inn athugasemdir. Meðal
tillagna skýrslunnar er að sett verði
fram áætlun um hæga en stöðuga
aukningu framlaga til aðþjóðlegrar
þróunarsamvinnu á næstu árum.
Einnig er lagt til að skipulag þróun-
arsamvinnu verði á einum stað, í ut-
anríkisráðuneytinu, og að Ísland
skerpi áherslur og fækki samstarfs-
löndum í því skyni að auka skilvirkni
og áhrifamátt framlaga sinna. Þá er
lagt til að stofnuð verði þingmanna-
nefnd um þróunarsamvinnu og að
samstarfsráð um alþjóðlega þróun-
arsamvinnu verði styrkt.
Unnið að eflingu skilvirkni og
árangurs í þróunarsamvinnu
Morgunblaðið/Eggert
Samvinna Gunnar Bragi utanríkis-
ráðherra fékk afhenta skýrsluna.
Vinafólk að-
standenda
Andra Freys
Sveinssonar,
sem lést í slysi í
skemmtigarði á
Spáni á mánu-
dag, hefur
stofnað sér-
stakan styrktar-
reikning til að
létta undir með
þeim. Í tilkynningu segir að engin
orð geti lýst sorginni sem ríki hjá
fjölskyldunni þessa dagana.
Þeir sem vilja styrkja fjöl-
skyldu Andra Freys geta lagt inn
á reikning í Íslandsbanka númer
515-14-409610, kennitala 220174-
5229.
Styrktarreikningur
fyrir aðstandendur
Andri Freyr
Sveinsson