Morgunblaðið - 12.07.2014, Page 23

Morgunblaðið - 12.07.2014, Page 23
120 flugskeyti með gagnflaugum loftvarnakerfis sem nefnist Járn- hvelfingin. Markmið sem erfitt er að ná Embættismenn í Ísrael hafa sagt að ekki komi til greina að semja um vopnahlé sem geti aðeins staðið í nokkra mánuði og ljúki með því að Hamas-menn hefji flugskeytaárásir að nýju. Embættismenn Ísraelsstjórnar hafa sagt að hún stöðvi ekki hernaðinn fyrr en herinn hafi „tor- tímt hernaðarvél“ Hamas og komið í veg fyrir að samtökin geti ógnað byggðum í Ísrael. Að sögn frétta- skýrenda hefur Ísraelsstjórn með þessu sett sér markmið sem líklega verður erfitt að ná án mikilla blóðs- úthellinga. Sérfræðingar í öryggismálum í Ísrael telja að Hamas eigi um það bil 10.000 flugskeyti en segja að ekki sé vitað hvar sum af lang- drægustu vopnunum séu falin. Það gæti því tekið langan tíma að finna öll flugskeytin og eyða þeim. Landhernaði beitt? Ísraelsher hefur undirbúið hugsanlegan landhernað á Gaza og fjölmiðlar í Ísrael höfðu eftir emb- ættismönnum að ákveðið yrði um helgina hvort hersveitum yrði beitt. Herinn hefur kallað út 33.000 menn af 40.000 manna varaliði sem stjórnin heimilaði honum að beita í baráttunni við Hamas. AFP JÓ R D A N ÍA E G Y P TA L. VESTUR- BAKKINN GAZA ÍSRAEL JERÚSALEM 50 km Hæfir skotmörkin í 75-90% tilvika Hver gagnflaug kostar jafnvirði 5,7 milljóna króna 6 undirfylki Þekktar gagn- flaugastöðvar Gagnflaugakerfi Ísraela: Járnhvelfingin Heimild: Rafael Greinir árásar- flugskeyti Fylgist með braut þess Ratsjá Færanleg stjórnstöð Rannsakar braut flugskeytis Áætlar hvar það lendir Stjórnar því hvenær gagnflaug er beitt Skotbúnaður Hvert tæki er með tuttugu gagnflaugar Árásarflugskeyti Skammdrægt flugskeyti 155 mm sprengi- kúlur Dregur allt að 70 km RamallahRishon Ashdod LÍBANON EGYPTALAND ÍSRAEL Gaza Tel Avív Vesturbakkinn S Ý R LA N D M IÐ J A R Ð A R H A F Gólan- hæðir JÓRDANÍA JERÚSALEM 30 km Samtökin ráða yfir langdrægari flugskeytum en áður Flugskeyti Hamas-samtakanna Fajr-5 Íran 75 km M75 Sett saman á Gaza 80 km M-302 Sýrland 160 kmDregur: Framleitt í: Haifa Flugskeyti FRÉTTIR 23Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 2014 SKARTAÐU ÞÍNU FEGURSTA Bankastræti 4 I sími: 551 2770 I www.aurum.is Skartgripalínan Svanur fæst í verslun Aurum, Bankastræti 4. bestalambid.isBeztu uppskriftirnar okkar Enn einn dagur í Paradís Óbr eytt v erð í 4 ár Talið er að Hamas-samtökin á Gaza-svæðinu eigi nú um 10.000 flugskeyti en flest þeirra eru ónákvæm og byggj- ast á tækni sem þróuð var í Sovétríkjunum. Samtökin hafa eignast sífellt langdrægari vopn og Ísraelar hafa brugðist við hættunni með því að þróa gagn- flaugakerfi sem nefnist Járn- hvelfingin til að skjóta niður flugskeyti og sprengikúlur sem skotið er að byggðum í Ísrael. Ónákvæm en langdrægari FLUGSKEYTUM HAMAS SVAR- AÐ MEÐ JÁRNHVELFINGU Eyðilegging Palestínu- menn í rústum bygging- ar sem hrundi í loftárás Ísraelshers á Gaza-borg í fyrrinótt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.