Morgunblaðið - 16.06.2014, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.06.2014, Blaðsíða 25
mannsdóttur og fjölskyldu hennar. Ísólfur Gylfi Pálmason. Mig langar að kveðja minn góða kennara, Trúmann Kristi- ansen, fáum orðum. Hann var reyndar líka pabbi bestu vin- konu minnar, skólastjórinn minn og nágranni fjölskyldunn- ar um langt árabil. Þannig þekkti ég Trúmann frá mörgum sjónarhornum og get með sanni sagt að hann hafi verið mikill áhrifavaldur í lífi mínu á mót- unarárunum milli bernsku og flónsku. Trúmann var mikill fagurkeri og lífskúnstner. Hann unni tungunni og lék sér oft með orð og merkingu þeirra. Á því sviði naut kímnigáfa Trú- manns sín líka hvað best. Hann kallaði okkur stöllurnar til dæmis oft kvikyndi eða skepnur sem mér fannst meira skrítið en skemmtilegt þangað til Trú- mann hafði útskýrt að fyrir sér værum við lifandi yndisaukar og hluti af sköpunarverkinu. Trúmann var nefnilega alltaf að kenna og ég var svo lánsöm að njóta þess bæði innan skóla og utan. Sem dæmi um hvað hann kenndi mér aukreitis langar mig rétt að nefna hvernig mað- ur fínsaxar lauk, þræðir orm á öngul, rær árabáti og steikir ommilettu. Sömuleiðis að barn er ekki minni maður en annar og að maður lætur engan troð- ast fram fyrir sig í röðinni, að minnsta kosti ekki þegjandi og hljóðalaust. Sumt skildi ég ekki þá eða bar ekki skynbragð á en hefur dafnað með mér síðan og orðið hluti af því hver ég er í dag. Hefði ég til að mynda vitað að óperurnar hans Trúmanns væru í raun dulbúin fyrirheit um ókunnan heim mér opinn hvenær sem er þótt síðar yrði hefði ég líklega staldrað við og hlustað. En þannig var það ein- mitt með Trúmann, honum tókst það sem mörgum hefur mistekist fyrr og síðar, hann sáði fræjum og vakti forvitni mína og löngun til að skilja og þekkja heiminn og fólkið sem hann byggir. Því var hann mér lærifaðir umfram aðra og fyrir það verð ég ævinlega þakklát. Um leið og ég óska Trú- manni góðrar hvíldar í stóru óperuhöllinni á himnum sendi ég Birnu og börnum hennar, tengdabörnum og ömmubörn- um samúðarkveðju. Soffía Valdimarsdóttir. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 2014 Raðauglýsingar Félagsstarf eldri borgara                               !   !  " #      $   "      # $   % &   '"          ( '   '  & ) )  *&  )  ) (  *&+%  !  " #  $ % & ' '  ,  ") - # +%&   # . /'  &   *&  &    0   1) " &   2   3 '% )  +"# )  4 5  4'%  +  6"  0 )6'&   '#       )    ( '$ )     4   ! ( '  74   +%   0   +%  0 &  0   18    (* )+ )  ))  "   9#    )  '     "        +"    :%)  # ;    ; ($    -) + ))  9 !     )  '   ) <=-   ;!     6'&)+")   ) &      )  +   8#    ! >) "   3 '% ?)  9 '%  #   @"   ; #.3. ,   %'  ?   9 ?     ;! =#  )   -  .    A    B" ) C   /   ; -   )     '%     ) 5  +) )) D    E F   "   ; #;! Húnavatnshreppur Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga Auglýsing Breyting á aðalskipulagi Húnavatnshrepps 2010-2022 vegna virkjanaframkvæmda á veituleið Blönduvirkjunar Í samræmi við ákvörðun sveitarstjórnar Húnavatnshrepps, 9. apríl 2014, er hér með auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Húnavatnshrepps 2010-2022, skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin er gerð vegna áforma Landsvirkjunar um að reisa þrjár virkjanir á núverandi veituleið Blönduvirkjunar frá Blöndulóni að Gilsárlóni, þ.e. Þramarvirkjun (12 MW), Friðmundar- virkjun (11MW) og Kolkuvirkjun (8MW). Breytingartillagan, aðalskipulagsuppdráttur ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu, liggur frammi til kynningar frá 18. júní til 30. júlí nk. á skrifstofu Húnavatnshrepps á Húnavöllum, á bókasafni Austur- Húnavats- sýslu á Blönduósi og hjá Skipulagsstofnun að Laugavegi 166 í Reykjavík. Einnig er breytingartillagan aðgengileg á heimasíðu Húnavatnshrepps, http://www.hunavatnshreppur.is. Hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasem- dir við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 30. júlí nk. til Húnavatnshrepps, Húnavöllum, 541 Blönduós. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni Bjarni Þór Einarsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Húnavatnshrepps. Tilboð/útboð Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Ýmislegt TILBOÐ – TILBOÐ Vandaðir dömuskór úr leðri, skinn- fóðraðir. Stakar stærðir. Tilboðsverð: 3.500.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. NÝ SENDING! Teg. 1513: Fallegir, mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 41. Verð: 15.785. Teg. 1213: Fallegir, mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 41. Verð: 15.900. Teg. 6113: Fallegir, mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: bleikt og svart/grátt. Stærðir: 36 - 41. Verð. 15.900. Teg. 6103: Fallegir, mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 37 - 41. Verð: 15.900. Teg. 6050: Fallegir, mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 41. Verð: 16.455. Teg. 6054: Fallegir, mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: grátt og svart. Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.– föst. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Teg. 38763 Flottir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir 36- 41. Verð: 13.850. Teg. 37799 Flottir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36- 41. Verð: 13.685. Teg. 2052 Flottir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36- 40. Verð: 16.650. Teg. 202-06 Flottir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36- 40. Verð: 16.700. Teg. 40-01 Flottir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36- 40. Verð: 17.500. Teg. 1219 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36- 41. Verð: 5.785. Teg. 7082 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36- 41. Verð: 15.785. Teg. 38540 Flottir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 37- 40. Verð: 15.385. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.– föst. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílar Toyota Camry 3.0l. V6. Árg. 1993. Ek. 230.000. Ssk. – Leður og lúga. Í mjög góðu standi. Skoðaður í maí sl. Verðhugmynd 380 þús. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. NICOLAI BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir Ökukennsla Kenni á BMW 116i Snorri Bjarnason, sími 892 1451. Bilaskoli.is Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Húsviðhald         Laga veggjakrot, hreinsa þakrennur, laga ryð á þökum og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com nú skömmu fyrir kosningar og tjáði henni að nú liti það ekki vel út hjá okkar mönnum. „Nei,“ sagði hún, „en við förum ekki að svíkja lit, verðum að standa í lapp- irnar, þetta lagast.“ Hreinskilin að venju, yndisleg tengda- mamma. Nú eru ljósaskipti á himni (twi- light time). Gurrý, takk fyrir sam- veruna, það voru forréttindi að kynnast þér. Júlíus Þór Jónsson. Fallin er nú frá yndisleg kona sem hafði bjartsýni og jákvæðni að leiðarljósi í lífi sínu. Öll eigum við óteljandi minn- ingar um þessa skemmtilegu og hjartahlýju konu sem ávallt stóð sólarmegin í lífinu sama hvað bjátaði á. Hún var einstaklega skemmtileg, með frábæran húm- or og hnyttin í tilsvörum. Hún hafði góða nærveru og aldrei var lognmolla í kringum frú Guðríði. Þessar minningar munu áfram lifa í hjörtum okkar um ókomna tíð. Blessuð sé minning þín og takk fyrir allt og allt. Heil sért þú María, full náðar. Drottinn er með þér, blessuð ert þú meðal kvenna, og blessaður er ávöxtur lífs þíns, Jesús. Heilaga María, Guðsmóðir, bið þú fyrir oss syndugum mönnum, nú og á dauðastundu vorri. Amen. Rannveig, Gunnar og Unnur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.