Morgunblaðið - 16.06.2014, Síða 33
en áleitnum ævintýrablæ og ann-
arleika. Hugmyndalega sver Lusus
naturae sig því um margt í ætt við
fyrri myndlistarverk Ólafar. Fagur-
fræðilega ber verkið hins vegar
sterk höfundareinkenni Gunnars og
þess skopmynda- og teiknimynda-
stíls sem hann hefur tileinkað sér.
Hreyfimyndagerð í tölvu er langt og
flókið tækniferli, þungt í vöfum og
ber verkið nokkurn keim af því, það
höktir eilítið á stöku stað og öll at-
burðarás er afar hæg. Hljóðmyndin
gegnir því mikilvægu hlutverki, hún
ýtir undir framvinduna og skapar
mismunandi hughrif og áherslur
sem liggja á mörkum hins spaugi-
lega og undirliggjandi ógnar. Verkið
er í sjálfu sér hægferðugt en maður
saknar þó aðeins meiri snerpu í
myndheiminum sem getur virkað
endurtekningarsamur. Lusus nat-
urae er engu að síður metnaðarfullt
verk og áhugaverð nýjung í list-
rænu samstarfi. Verkið á ríkt erindi
við samtímann en vangaveltur sem
þar birtast um undur sjávardjúp-
anna og smásærra lífheima kveikja
áleitna þanka um lífsgátuna og að-
steðjandi lífshættu.
a og starfsfólk
Falleg stund Sjúk-
lingar og starfsfólk
Landspítalans stöldr-
uðu við og nutu fal-
legrar tónlistar.
Gripið í Steinunn Birna hlustaði á Pekka leika á hljómborðið.
Á sjúkrahúsgangi Fiðlubogar voru stroknir á ýmsum deildum.
Morgunblaðið/Þórður
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 2014
Einn þekktasti plötusnúður heims,
David Guetta, heldur tónleika í
Laugardalshöll í kvöld og hefst teit-
in kl. 19. Tónleikarnir eru haldnir í
tilefni 25 ára afmælis útvarps-
stöðvarinnar FM957 og í samstarfi
við Burn, Domino’s og World Class.
David Guetta mun hafa komið
fleiri lögum á vinsældalista en nokk-
ur annar plötusnúður og hefur starf-
að með heimskunnum popp-
stjörnum, m.a. Akon, Madonnu og
Rihönnu.
Guetta hélt tónleika í Laugardals-
höll árið 2008 og hafði þá ekki náð
viðlíka frægð og í dag. Hann hefur
hlotið fjölda verðlauna fyrir tónlist
sína, m.a. Grammy-verðluanin,
Billboard-verðlaunin og MTV-
tónlistarverðlaunin í Evrópu. Af
smellum Guetta má nefna „Titan-
ium“ með Sia, „Without You“ sem
hann vann með Usher og „Who’s
That Chick“ með Rihönnnu.
Vinsæll David Guetta er eftirsóttur tónlistarmaður og hafa margar popp-
stjörnur starfað með honum, m.a. Rihanna og Madonna.
Guetta þeytir skífum í kvöld
Sérsmíðaðar baðlausnir
Gler, gluggar, glerslípun & speglagerð frá 1922
Mörkinni 4 | 108 Reykjavík | Sími: 565 0000 | Fax: 555 3332 | glerborg@glerborg.is | www.glerborg.is
• Einangrunargler
• Gluggar (Ál og PVC-plast)
• Hurðir (Ál og PVC-plast)
• Speglar
• Gler
• Hert gler
• Lagskipt öryggisgler
• Litað gler
• Sandblástur
• Álprófílar
• Máltöku- og uppsetningaþjónusta
Við leggjum metnað okkar í að bjóða sérhæfðar
og vandaðar lausnir á baðherbergi. Við bjóðum
upp á sérsmíðaða spegla, sturtuklefa og sturtu-
skilrúm. Þá erum við komnir með nýja útgáfu af
ljósaspeglunum okkar vinsælu.
Á heimasíðu okkar glerborg.is er gott yfirlit
yfir það sem er í boði. Auk þess bjóðum við alla
velkomna í Mörkina þar sem fagfólk veitir góða
þjónustu og allar þær upplýsingar sem þarf.
L
16
12
ÍSL
TAL
★ ★ ★ ★ ★
„Besta íslenska
kvikmynd sögunnar!”
Lilja Katrín Gunnarsdóttir,
Fréttablaðið
Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is
Miðasala og nánari upplýsingar
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
22 JUMP STREET Sýnd kl. 5 - 8 - 10:20
MILLION WAYS TO DIE Sýnd kl. 8 - 10:30
VONARSTRÆTI Sýnd kl. 5 - 8 - 10:40
TÖFRALANDIÐ OZ 2D Sýnd kl. 5
14
TÖFRANDI MYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
„Ég hló svo mikið að
ég skammaðist mín!”
- Guardian
"Þú sérð ekki fyndnari
mynd í sumar!"
-T.V., Biovefurinn.is