Morgunblaðið - 10.09.2014, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.09.2014, Blaðsíða 1
M I Ð V I K U D A G U R 1 0. S E P T E M B E R 2 0 1 4 Stofnað 1913  211. tölublað  102. árgangur  AUÐUR OG ALLIR HINIR OSTARNIR Í BÚÐARDAL MINNIST GÓÐU STUNDANNA LEGGUR ÁHERSLU Á AÐ AUKA HLUT KVENNA SJÁLFSVÍGSFORVARNIR 10 KRISTÍN Í BORGARLEIKHÚSI 38SÉRÞEKKING Í MYGLUOSTUM 20 Helgi Bjarnason Kjartan Kjartansson Næsta skref eftir þær breytingar sem boðaðar eru á virðisaukaskatts- kerfinu í fjárlagafrumvarpi ríkis- stjórnarinnar sem lagt var fram í gær er að gera breytingar á beinum sköttum. Þetta segir Bjarni Bene- diktssonar fjármálaráðherra. Almenna virðisaukaskattsþrepið lækkar úr 25,5% í 24% um áramót. Um leið hækkar lægra þrepið úr 7% upp í 12%. Jafnframt verður undan- þágum fækkað, að því er kemur fram Breyta skattkerfinu frekar  Breytingar á virðisaukaskattskerfinu fela í sér lækkun almenns virðisauka- skatts en hækkun skattsins á matvæli og menningu  Almenn vörugjöld afnumin um áramót um 5 prósentustig eru fyrir matvæli, gisting, fjölmiðlar, bækur og plötur, svo helstu liðir séu nefndir. Kostnaðarauka sem barnafjöl- skyldur verða fyrir vegna breytinga á virðisaukaskatti verður meðal ann- ars mætt með hækkun barnabóta. Í heildina eiga breytingarnar að leiða til hækkunar ráðstöfunartekna heimilanna. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar og launþegahreyfingarinnar gagn- rýndu í gær áformin um hækkun lægra þreps virðisaukaskattsins og telja þeir síðarnefndu þau koma nið- ur á þeim tekjulægstu. Bjarni segir þá staðhæfingu hins vegar þvert á niðurstöðu kannana. „Kannanir sýna að það er mjög lít- ill munur á hlutfalli ráðstöfunar- tekna sem fara til matarinnkaupa [á milli tekjuhópa]. Þessar breytingar eru byggðar á þeirri hugmyndafræði að það séu önnur kerfi sem við búum yfir sem eru betur til þess fallin að ná fram markmiðum um tekjujöfn- un,“ segir Bjarni. MFjárlagafrumvarp »16-18 í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinn- ar og frumvörpum um tekjuöflun ríkissjóðs á næsta ári. Þá á að leggja almenn vörugjöld af. „Mér hefur þótt flækjustigið í tekjuskattskerfinu of hátt. Ég vil vinna að því að einfalda skattkerfið og fækka skattþrepunum. Við mun- um ekki leggja það til á þessu þingi heldur verður þetta til frekari vinnslu næsta árið,“ segir Bjarni. Breytingum á virðisaukaskatts- kerfinu er ætlað að auka skilvirkni þess og jafnræði á milli atvinnu- greina. Í lægra þrepinu sem hækkar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fékk sann- kallaða óskabyrjun á undankeppni Evrópumóts- ins þegar það vann sannfærandi sigur á Tyrkj- um, 3:0, á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Jón Daði Böðvarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kol- beinn Sigþórsson skoruðu mörkin. » Íþróttir Morgunblaðið/Kristinn Óska- byrjun Íslands „Fara þarf afar vandlega yfir áhrif þess ef breyta á núgild- andi fyrir- komulagi“ og heimila fjármála- fyrirtækjum að greiða starfs- mönnum áhættu- stýringar, endur- skoðunardeildar og regluvörslu kaupauka. Þetta segir í umsögn Bankasýslu ríkisins um frumvarp til breytinga á lögum um fjármálafyrirtæki. Bankasýslan bendir á að núgild- andi reglur FME banni slíkar greiðslur og virðist markmiðið að koma í veg fyrir að „skammtíma- sjónarmið um kaupauka myndu af- vegaleiða þessar tilteknu starfsein- ingar fjármálafyrirtækja.“ »22 Varar við útvíkkun  Áhrif af breyttum kaupaukum könnuð Jón Gunnar Jónsson Afnám almenns vörugjalds get- ur leitt til þess að þvottavél sem kostar 88 þúsund lækki um 15 þúsund krónur og sjónvarp sem nú kostar 130 þúsund lækki um 27 þúsund krónur. Byggingarkostnaður íbúðarhúss sem kostar 43 milljónir gæti lækkað af sömu ástæðum um hálfa milljón króna. Fjár- málaráðuneytið telur að breyt- ingar á sköttum á næsta ári leiði til þess að ráðstöf- unartekjur heimila aukist um hálft prósent. Lækkar um 27 þúsund VÖRUGJÖLD AFNUMIN Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Sigið í Bárðarbungu er verulegt áhyggjuefni og fetum við nú ókunna stigu,“ segir Magnús Tumi Guð- mundsson jarðeðlisfræðingur og bend- ir á að askjan í Bárðarbungu hafi nú sigið hátt í 20 metra. „Þessi askja er full af ís og ef gýs innan hennar þá bræðir gosið aðallega ís sem getur valdið verulegum jökul- hlaupum. Ef gosið nær svo í gegn get- ur orðið verulegt sprengigos,“ segir hann og bendir á að sú atburðarás sem nú er í gangi þurfi ekki endilega að leiða til þessa. Spurður út í líkur þess að atburðarásin stigmagnist svarar Magnús Tumi: „Vegna þess að askjan er að síga þá eru miklu meiri líkur á því að atburðarásin magnist frá því sem nú er en ef ekki væri öskjusig.“ Í gær mældust tveir stórir jarð- skjálftar í norðurhluta Bárðarbungu- öskjunnar, var annar þeirra 3,8 en sá síðari 5,2. Skýrast þeir af því að miðja öskjunnar er að síga. „Ef sigið verður verulegt og virkni áframhaldandi í öskjunni gæti Bárðarbunga orðið uppspretta jökulhlaupa á komandi ár- um og áratugum,“ segir Magnús Tumi. »12 Bárðarbunga - breytingar í september 2014 5. sept. m et ra r hy s (m ) Breyting í hæð 600-800 m þykkur ís suður km norður Heimild: Jarðvísindastofnun Háskólans 8. sept. 5 0 -5 -10 -15 -20 0 2 4 6 8 10 12 14 16 2.000 1.800 1.600 1.400 1.200 1.000  Askjan í Bárðarbungu hefur sigið um 20 metra  „Fetum við nú ókunna stigu“ Öskjusig verulegt áhyggjuefni bólgueyðandi LIÐAKTÍN QUARTO verkjastillandi www.gulimidinn.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.