Morgunblaðið - 10.09.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 2014 VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 93% þolenda þekkja þann sem beitir þá kynferðislegu ofbeldi! Heyrðu umskiptin Fáðu heyrnartæki til reynslu Það er næstum því sama hvernig heyrnarskerðingu þú ert með og hvernig lífi þú lifir, því ReSound heyrnartækin, eru vel til þess fallin að hjálpa þér við að skilja talmál, hafa framúrskarandi hljómgæði og snjalla þráðlausa tengingu. Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími 534 9600 · heyrn.is Fyrstu snjall- heyrnartækin Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Yfirhafnir í úrvali Gæðavara á góðu verði St. 36-52 SÉRSTAKAR ÞARFIR. EINFALDAR LAUSNIR. FÆST Á REDKEN HÁRGREIÐSLUSTOFUM GET INSPIRED. SEE YOUR STYLIST. Dreifing: HÁR EHF s. 568 8305 | har@har.is REDKEN Iceland á vertu vinur SÖLUSTAÐIR REDKEN FAGFÓLK SALON REYKJAVÍK SENTER SCALA SALON VEH PAPILLA KÚLTÚRA LABELLA MEDULLA N-HÁRSTOFA HÖFUÐLAUSNIR HJÁ DÚDDA MENSÝ REDKEN hárvörurnar gera hárið heilbrigt, fallegt og fyllir það lífi Blonde Idol FYRIR LJÓST HÁR All Soft FYRIR ÞURRT HÁR Curvaceous FYRIR KRULLAÐ HÁR Smooth Lock FYRIR ÚFIÐ HÁR Color Extend Magnetics FYRIR LITAÐ HÁR Real Control FYRIR ÓRÓLEGT HÁR Body Full FYRIR FÍNGERT HÁR Diamond Oil FYRIR LÍFLAUST/ SKEMMT HÁR Cerafill FYRIR HÁRLOS OG ÞUNNT HÁR Extreme FYRIR SKEMMT HÁR Color Extend Sun FYRIR HÁR Í SÓL OG SJÓ Clear Moisture FYRIR ÓLITAÐ HÁR Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is BUXUR - BUXUR fyrir allar konur w Niðurmjóar - Beinar Mörg snið - Margir litir GERRY WEBER - GARDEUR Ein af stærri sjávarútvegssýningum við Norður-Atlantshaf á þessu ári hefst í Kópavogi eftir hálfan mánuð. Sýningin verður haldin í og við Smárann dagana 25.-27. september og var sýningarsvæðið nánast upp- selt í byrjun ársins. Bjarni Þór Jóns- son er einn af skipuleggjendum sýn- ingarinnar og segist hann eiga von á gestum úr flestum heimshornum, auk fjölda fólks utan af landi. Ef- laust verði álag á hótel á höfuðborg- arsvæðinu meðan á sýningunni stendur. Bjarni segir að lítils háttar hreyf- ing hafi verið á básum síðustu vik- urnar, en nú sé skipað í hvert pláss. Útisvæði sýningarinnar er heldur stærra en áður og innanhúss verður plássið nýtt betur heldur en gert var á sýningunni fyrir þremur árum. Meðal þeirra stærstu „Sýnendur verða fleiri bæði inn- anhúss og utan og sýningin verður meðal þeirra stærstu sem við höfum haldið,“ segir Bjarni. Hann segir að alls sýni tæplega 400 fyrirtæki á sýningunni á um 200 básum. Þarna verður sýnt flest það sem tengist sjávarútvegi; skip, vélar og olíur, veiðarfæri og búnaður, tölvur og önnur tækni, lyftarar og kranar, og fjármálastofnanir og hagsmuna- aðilar eigi þarna sína fulltrúa svo dæmi séu tekin. Breska fyrirtækið Mercator Media Ltd. stendur fyrir sýning- unni, en það hefur sérhæft sig í sýn- ingahaldi, ráðstefnum og blaða- útgáfu sem tengist sjó. aij@mbl.is Var nánast uppselt í ársbyrjun Morgunblaðið/Kristinn Fallbyssa Einar K. Guðfinnsson, þáverandi sjávarútvegsráðherra, við upphaf sýningarinnar 2008.  Álag á hótel með- an sjávarútvegssýn- ingin stendur yfir Fiskiðnaður og útgerð í Evrópu með augum bæjarstjóra í frönsk- um hafnarbæ er heiti fyrirlesturs sem Christian Cardon, bæjarstjóri í Trouville í Normandí, heldur mið- vikudaginn 10. september kl. 16.00, í stofu 101 í Odda í Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Í fyrirlestrinum fjallar Cardon meðal annars um fiskveiðar og út- gerð í Normandí, áhrif sameigin- legrar sjávarútvegsstefnu Evrópu- sambandsins, meðal annars varð- andi kvótasetningu, úthlutun kvóta og reglur um bann við brottkasti. Fyrirlestur um útgerð í Evrópu Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.