Morgunblaðið - 27.09.2014, Page 23

Morgunblaðið - 27.09.2014, Page 23
FRÉTTIR 23Viðskipti | atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2014 Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Verkfæralagerinn Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Verkfæralagerinn Stórlækkað verð á fjölmörgum vörum 20ára Afmælishátíð út september 1994-2014 Allt að 75% afsláttur Heppinn viðskiptavinur fær gjafabréf að upphæð 50 þús. 20% afsláttur af strigum, t rönum, verkfærat öskum, tröppum o g strigum 695 Iphone hleðslutæki 6.995 Fjölslípari/sög 17.995 Öflugur tjakkur 2.25 T lyftihæð 52 cm Límbyssa 8 mm 595 19.995 4.995 Vandaðar gólftrönur Airbrush loftdæla Topplyklasett 22 stk 4.995 Viðgerðarbretti 7.995 Skrúf- bitasett 695 1.995 Hjólakörfur 1.995 Nettöng RJ45 Beast 14.995 Vélastandur 12V Loftdæla 30L 7.995 4.995 Skralllyklasett Viðgerðarkollur 7.495 1.495 Avo mælir 24.895 Mótorhjólalyfta 895 Búkkar Tré 79.995 Veltisög 1800W 2.995 Ljósahundur LED, hleðslu Verðlaun Íslensku sjávarútvegs- sýningarinnar, IceFish-verðlaunin, voru afhent í sjötta skipti á fimmtudaginn við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni í boði bæjarstjórnar Kópavogs og sjávarútvegsráðu- neytisins. Hefð er fyrir því að þau séu afhent á fyrsta degi sjávar- útvegssýningarinnar. IceFish-verðlaunin eru veitt þeim sem hafa náð framúrskar- andi árangi og ná verðlaunin til allra anga sjávarútvegs. Þau voru kynnt til sögunnar árið 1999 og áttu að vekja athygli á frábærum árangri, bæði í íslenskum sjávar- útvegi og um leið á alþjóðlegum vettvangi. Meðal verðlaunahafa eru Marel, HB Grandi, Sjóvá, Pólar Tog- hlerar, 3X Technology, Skaginn, Icelandic Group, Hampiðjan, Skinney-Þinganes, Valka og Ís- félag Vestmannaeyja. Verðlaunin eru styrkt af Sam- skipum, Landsbankanum, Bram- mer á Íslandi og breska sendi- ráðinu. IceFish-verðlaun veitt IceFish-verðlaunin Veittar voru viðurkenningar í alls sautján flokkum. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í gær fjárfestingarsamning við Silicor Materials um byggingu verksmiðju á Grundartanga til að framleiða sólar- kísil. Í fjárfestingarsamningnum fel- ast ýmsar tímabundnar ívilnanir fyrir þetta tiltekna verkefni og er þar fyrst og fremst um lægri tekjuskattspró- sentu, tryggingargjald og fasteigna- skatt að ræða. Samningurinn er und- irritaður með fyrirvara um samþykki Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og heimild frá Alþingi. Reiknað er með að framleiðsla Sili- cor Materials geti hafist á seinni árs- helmingi 2016. Við sama tilefni und- irritaði ráðherra jafnframt yfir- lýsingu um sókn á sviði nýsköpunar á sviði efnistækni, meðal annars ál- og kísilvinnslu. Morgunblaðið/Eggert Sólarkísill Terry Jester er forstjóri fyrirtækisins Silicor Materials. Sólarkísill fær ívilnanir Erlend greiðslukortavelta í ágúst var sú næstmesta sem orðið hefur í einum mánuði hér á landi, eða 17 milljarðar króna. Veltan var 2,7 milljörðum meiri en í sama mánuði í fyrra. Þetta kemur fram í úttekt Rannsóknaseturs verslunarinnar. Á síðustu 12 mánuðum hefur erlend greiðslukortavelta aukist um 19,3%. Í ágúst var mestur vöxtur í kortaveltu erlendra ferðamanna í skipulögðum ferðum og afþrey- ingu, á borð við hvalaskoðun. brynja@mbl.is Vöxtur í skipulögð- um ferðum Hvalir Ferðamenn í hvalaskoðun. Kaffitár hagn- aðist um ríflega 86 milljónir króna eftir skatta á síð- asta ári og jókst hagnaður fyrir- tækisins um lið- lega 11 milljónir á milli ára. Sam- kvæmt ársreikn- ingi leggur stjórn félagsins til að greiddur verði arður til eigenda að fjárhæð 30 milljónir. Kaffitár er að fullu í eigu hjónanna Aðalheiðar Héðinsdóttur og Eiríks Hilmars- sonar. Samtals námu eignir Kaffitárs 764 milljónum í árslok 2013 og bókfært eigið fé var tæplega 378 milljónir króna. Efnahagur fyrirtækisins stendur því sterkt en eiginfjárhlut- fall Kaffitárs er nærri 50%. Hagnast um 86 milljónir Aðalheiður Héðinsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.