Morgunblaðið - 27.09.2014, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.09.2014, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2014 Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um tísku og förðun föstudaginn 3. október Í blaðinu verður fjallað um tískuna haust/vetur 2014 í förðun, snyrtingu, fatnaði og fylgihlutum auk umhirðu húðarinnar, dekur og fleira. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 16 mánudaginn 29. september. SÉRBLAÐ TÍSKA & FÖRÐUN -Meira fyrir lesendur Menntamálaráðherra ogsendiherra Bandaríkj-anna voru meðal þeirraer opnuðu RIFF í fyrra- dag í Háskólabíói. Leikstjórinn Ása Hjörleifsdóttir sá auk þess um hina árlegu „gusu“ og gerði það með stakri prýði. Opnunarmyndin að þessu sinni er bandaríska kvikmynd- in Land Ho! sem er meðal annars framleidd af David Gordon Green – gaman að því. Sagan segir frá fyrr- verandi mágum á eftirlaunum sem leggja af stað í ferðalag frá Banda- ríkjunum til Íslands til að endurvekja æskuneistann sem kulnað hefur með árunum. Á Íslandi flakka þeir á milli ýmissa ferðamannastaða og kynnast sjálfum sér og hvor öðrum í leiðinni. Kvikmyndin var gerð fyrir lítinn pening en það var ekki að sjá, kvik- myndatakan er fagmannleg sem og klipping. Sviðsmyndin er að sjálf- sögðu fögur náttúra Fróns og er hún oft í forgrunni. Maður fær þá tilfinn- ingu á stöku stað að um einbeitta landkynningu sé að ræða. Sem Ís- lendingur er sviðsmyndin því ekkert sérstaklega spennandi. Gullfoss, Geysir og Bláa lónið eru fremur út- þynnt og ofnotuð fyrirbæri en fyrir erlenda áhorfendur eru þau vissulega heillandi. Leikstjóri myndarinnar, Martha Stephens, sagði meðal ann- ars í spjalli eftir sýninguna að henni þætti sviðsmyndin oft spila stóra rullu í kvikmyndum, hún hefði viljað gera kvikmynd í íslenskri náttúru og sagan hefði sprottið eftir á. Kvik- myndin varð því mjög falleg mynd- rænt séð þrátt fyrir að inntak hennar hafi verið fremur lítið. Framvinda sögunnar er línuleg og er hún mjög auðmeltanleg fyrir áhorfendur. Tónlist spilar stóra rullu í kvikmyndinni og andstæður þær er finna má í aðalpersónum mynd- arinnar og tónunum áhugaverðar. Earl Lynn Nelson, sem fer með hlut- verk Mitch, er mjög skemmtilegur í myndinni. Það kemur annað slagið í ljós að ekki er um reyndan leikara að ræða, maðurinn er frændi leikstjór- ans, en annars var hann nokkuð sann- færandi. Leikur Pauls Eenhoorn, sem fór með hlutverk Colins, virkaði áreynsluminni og fór leikarinn létt með hlutverkið. Félagarnir ná auk þess vel saman og vinskapur persóna þeirra er einkar hlýlegur. Sagan sjálf er hugljúf þrátt fyrir að vera lág- stemmd. Hún heldur athygli áhorf- andans og er því ágætis afþreying þrátt fyrir að hún eigi eflaust ekki eft- ir að lifa í minnum um langa tíð. Vinir Leikararnir ná vel saman og vinskapur persóna þeirra er hlýlegur. Létt landkynning RIFF - Háskólabíó Land Ho! bbbnn Leikstjórar: Aaron Katz og Martha Stephens. Aðalhlutverk: Paul Eenhoorn, Earl Lynn Nelson, Karrie Crouse, Eliza- beth McKee og Alice Olivia Clarke. Bandaríkin og Ísland. 2014, 95 mín. Flokkur: Ísland í brennidepli. DAVÍÐ MÁR STEFÁNSSON KVIKMYNDIR RIFF 2014 Sýnd í dag kl. 18 og 29. sept. kl. 20 í Háskólabíói. Kvikmyndir bíóhúsanna Thomas er komið fyrir á hryllilegum stað ásamt fimmtíu öðrum drengjum á unglingsaldri, eftir að minni hans hefur verið eytt. Fljótlega komast drengirnir að þeir eru allir fastir í risastóru völ- undarhúsi og ef þeir vilja sleppa út verða þeir að vinna saman. Metacritic 58/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.30 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00 The Maze Runner 12 Mia Hall þarf að ákveða hvort hún ætlar að láta drauma sína rætast og fara í Juilliard-tónlistarskólann eða vera með draumaprinsinum, Adam. En huggulegur fjölskyldubíltúr breytir öllu á örskotsstundu og Mia þarf að taka eina ákvörðun, sem mun ekki aðeins hafa áhrif á framtíðina heldur á örlög hennar. Metacritic 47/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 If I Stay 12 Fyrrverandi leynilögreglumaður sviðsetur and- lát sitt til að lifa rólegu lífi í Boston. Þegar hann hittir stúlku sem er undir hælnum á ill- skeyttum rússneskum glæpamönnum verður hann að koma henni til bjargar. IMDB: 7,9/10 Metacritic: 48/100 Sambíóin Keflavík 20.00 22.40 Smárabíó 14.00, 17.00, 17.00 LÚX, 20.00 LÚX, 20.00, 22.45, 22.45 LÚX Háskólabíó 18.00, 22.15 Laugarásbíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 The Equalizer A Walk Among the Tombstones Matthew Scudder er fyrrver- andi lögga og einkaspæjari. Tilveran er býsna róleg þar til eiturlyfjasali nokkur ræð- ur hann til að komast að því hverjir tóku og myrtu eig- inkonu hans. Metacritic 51/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 15.45, 17.45, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.20 Teenage Mutant Ninja Turtles 10 Mbl. bbbnn Metacritic 34/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 16.10 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00 3D, 22.20 3D Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 15.20 Sambíóin Keflavík 17.50 3D Afinn Guðjón hefur lifað öruggu lífi. Allt í einu blasir eftir- launaaldurinn við honum á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjónabandinu og við skipulagningu á brúð- kaupi dóttur sinnar. Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 15.20, 17.40, 17.40, 18.30, 20.00, 20.00, 21.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.40, 20.00, 22.20 The November Man16 Fyrrverandi fulltrúi banda- rísku leyniþjónustunnar, CIA, þarf tilneyddur að mæta fyrrverandi nemanda sínum í banvænum leik. Í þann leik fléttast háttsettir leyniþjón- ustumenn og rússneskur forsetaframbjóðandi. Metacritic 38/100 IMDB: 6,7/10 Smárabíó 22.15 The Hundred-Foot Journey Indversk fjölskylda opnar veitingastað í Suður- Frakklandi. Keppinautarnir eru lítt hrifnir og hefst at- burðarás og barátta sem þróast í óvænta átt. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 18.20, 21.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 14.50, 17.25, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.30 París norðursins Hugi hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu þorpi úti á landi en þegar hann fær símhringingu frá föður sínum sem boðar komu sína er hið einfalda líf í uppnámi. Mbl. bbbnn IMDB 7.4/10 Smárabíó 15.15, 17.45, 20.00 Háskólabíó 15.15, 17.45, 20.00 Borgarbíó Akureyri 16.00, 17.50 Sin City: A Dame to Kill For 16 Framhald spennumyndar- innar Sin City frá 2005. Harðsoðnustu íbúar bæjar- ins mæta nokkrum af þeim mest hötuðu. Metacritic 45/100 IMDB 7.1/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Sambíóin Egilshöll 22.30 Guardians of the Galaxy 12 Mbl. bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00 Let’s Be Cops 12 Metacritic 27/100 IMDB 6.8/10 Smárabíó 15.10, 17.30, 20.00, 22.20 Töfrahúsið Kettlingur endar á vergangi þegar vondur eigandi hans ákveður að losa sig við hann og kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Egilshöll 13.30, 15.40, 17.50 Sambíóin Kringlunni 12.50, 13.50, 15.50 Sambíóin Akureyri 13.30, 15.30 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.40 Pósturinn Páll Pósturinn Páll er loksins mættur á hvíta tjaldið ásamt trausta kettinum Njáli. Metacritic 44/100 Smárabíó 13.00 Ísl., 13.00 Ísl. 3D, 15.00 Ísl. Laugarásbíó 14.00, 15.50 Borgarbíó Akureyri 16.00 Lucy 16 Mbl. bbmnn Metacritic 61/100 IMDB 6.6/10 Laugarásbíó 18.00 Flugvélar: Björgunarsveitin IMDB 5.8/10 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.30 Sambíóin Egilshöll 13.30, 15.30 Sambíóin Akureyri 13.30 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.40 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8.1/10 Háskólabíó 15.00, 21.00 Að temja drekann sinn 2 Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 13.00 Ísl., 13.00 Ísl. 3D, 15.15 Ísl. Laugarásbíó 14.00 Tarzan Bönnuð innan 7 ára. Sambíóin Álfabakka 14.00, 16.10 Dino Time: Týnd í tíma Laugarásbíó 13.50 RIFF-hátíðin Snúið aftur til Íþöku Bíó Paradís 13:30 Sá geðþekki Bíó Paradís 13.30 Touma húsið Háskólabíó 14.00 Annars konar drengur Bíó Paradís 14.00 Hve furðulegt að heita Federico Háskólabíó 14.00 Los Angeles vatn Bíó Para- dís 15.30 Túristi Bíó Paradís 15.30 Thule Túvalú Háskólabíó 16.00 Í skothríð skal skjóta til baka Háskólabíó 16.00 Skrifaðu: ég er arabi Bíó Paradís 16.30 Spígsporað Bíó Paradís 17.30 Menningarvíman Bíó Para- dís 18.00 Söngur og Napólí Há- skólabíó 18.00 Land fyrir stafni! Há- skólabíó 18.00 Ósjálfrátt Bíó Paradís 18.00 Áður en hinsta tjaldið fellur Bíó Paradís 19.45 Leikur Bíó Paradís 19.45 Maputo: draumur á kostnaðarverði Norræna húsið 20.00 Uppvöxtur Háskólabíó 20.15 Virunga Bíó Paradís 20.30 Brýrnar í Sarajevó Há- skólabíó 20.30 Með andann á lofti Bíó Paradís 22.00 Hinn heilagi hringvegur Bíó Paradís 22.00 Difret Háskólabíó 22.30 Lifi Frakkland Bíó Paradís 22.30 Kennslustundin Bíó Paradís 23.00 Pulp: kvikmynd um lífið, dauðann og stórmarkaði Háskólabíó 23.15 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.