Morgunblaðið - 05.11.2014, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.11.2014, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 2014 Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjómannafélag Íslands Framboðsfrestur vegna kjörs stjórnar, stjórnar mat- sveinadeildar og trúnaðarmannaráðs. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 19. nóvember 2014 á skrifstofu félagsins, Skipholti 50d. Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Íslands Hluthafafundur ÍSTEX hf. verður haldinn þriðjudaginn 12. október 2014 kl. 15.00 í húsnæði félagsins í Mosfellsbæ. Dagskrá: 1. Upplýsingar um rekstrar- og fjárhags- stöðu félagsins. 2. Tillaga um að styrkja tengsl ullar- framleiðenda við félagið. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á skrifstofu félagsins að Völuteig 6 í Mosfellsbæ, á fundardag. Mosfellsbæ 5. nóvember 2014. Stjórn ÍSTEX hf. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa og postulínsmálun 2 kl. 9. Postulínsmálun 3 kl. 13, söngstund með Helgu við píanóið kl. 13.45 og Bókaspjall GuðnaTh. Jóhannessonar kl.15.10. Alltaf nýbakað og ljúffengt með kaffinu. Árskógar 4 Opin smíðastofa útskurður 9-16. Opin handa- vinnustofa með leiðbeinanda 9-16. Heilsugæsla 10-11.30. Stóladans með Þóreyju 10-10.40. Opið hús, m.a. spilað vist og bridge, 13-16. Boðaþing 9 Vatnsleikfimi kl.9.30 Handverk með leiðbeinanda kl. 9.00-15.00. Bónusrútan kl. 13.00. Bólstaðarhlíð 43 Spiladagur, handavinna, leikfimi kl. 10.40, glerlist kl. 13.00. Bústaðakirkja Samvera eldri borgara er kl. 13.00 í safnaðar- heimilinu. Handavinna og spil. Við fáum dansara í heimsókn sem ætla að sýna okkur brot af því besta í samkvæmis- dönsum. Kaffið á sínum stað. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, opið hús á morgun í til- efni af 35 ára afmæli Dalbrautar 27, frá kl. 13-17. Kaffiveit- ingar, handavinnusýning, tónlist í setustofu á annarri hæð. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. RÚV leikfimi kl. 9.45. Hádegisverður kl. 11.30. Handa- vinna (án leiðbeinenda) kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Garðabær Vatnsleikfimi kl. 7.30 og 12.20, Stólaleikfimi kl. 8, kvennaleikfimi kl. 10 og 11, bútasaumur og brids kl. 13. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Söngur, dans og leikfimi kl. 10-12. Pappamódel með leiðbeinanda kl. 13-16. Steinamálun kl. 13- 15. Félagsvist kl. 13. Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.15, glerlist kl. 9.30, félagsvist kl. 13, gler- og postulínsmálun kl. 13. Grensáskirkja Samverustund eldri borgara í safnaðar- heimilinu kl. 14. Allir velkomnir. Guðríðarkirkja Félagsstarfið hefst að venju kl. 13.10 með helgistund. Framhaldssagan Dalalíf lesin og Hrönn Helga- dóttir organisti stjórnar samsöng. Gestur dagsins er sr. Karl V. Matthíasson. Erindið sem hann flytur ber yfirskriftina Gleði og sorg í prestgarði. Kaffi og meðlæti undir lok sam- verunnar. Umsjónarmaður er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Gullsmára 13 Myndlist og tréskurður kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, kanasta, málm- og silfursmíði kl. 13, jóga kl. 17.15, leshópur kl. 20. Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Hjúkrunarfræðingur kl. 9. Frjálst spil kl.13.15. Kaffi kl. 14.30. Hraunsel Kl. 10-11.30 pútt Hraunkoti, kl. 10 bókmenntir annan hvern miðvikudag (12. og 26. nóv.) kl. 11 línudans, kl. 13 gler - bingó - saumar - bútasaumur Hjallabraut 33 - bolta- leikfimi Haukahúsi, kl. 16 Gaflarakórinn. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, mola- sopi í boði til 10.30 og blöðin liggja frammi, jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, opin vinnustofa frá kl. 9 hjá Sigrúnu, morgunleik- fimi kl. 9.45, baðþjónusta fyrir hádegi. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall, hádegisverður kl. 11.30. Söngur og dans kl. 13.30, hljómsveitin Þorvaldur og afastrákarnir, eftir- miðdagskaffi kl. 14.30, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Qi gong kl. 6.45, við hringborðið kl.8.50, silfursmíði í Réttó kl. 9, leikfimi á RÚV kl. 9.45, leirmótun kl. 9.30, framsagnarhópur kl. 10, ganga kl. 10, „Að liðka málbeinið“ kl. 13, málað á steina kl. 13, hláturjóga kl. 13.30, tálgun í ferskan við kl. 14.30,Tai Chi kl. 17. Nánar í síma 411- 2790. Íþróttafélagið Glóð Keðjudansar í Kópavogsskóla kl. 15.45, kínversk leikfimi í Gullsmára kl. 9.15, línudans kl.17.30, 18.30 byrjendur. Uppl. í síma 554-3774 og á www,glod.is Korpúlfar Öryggisfundur 9.00, stjórnarfundur 10.00, tölvufærninámskeið 11.00 og gaman saman í dag í Borgum kl. 13.30. Neskirkja Krossgötur kl. 13.30. Jakobsvegur og pílagríma- ganga.Torfhildur Rúna Gunnarsdóttir hefur farið Jakobs- veginn á Spáni. Pílagrímar hafa á annað þúsund ár farið þessa leið til að leita sér andlegrar og líkamlegrar heilsu- bótar.Torfhildur Rúna sýnir okkur myndir og segir frá líðan, hugsunum, vonum og trú pílagrímsins. Norðurbrún Kl. 8.30 morgunkaffi, kl. 9 útskurður, kl. 9.45 morgunleikfimi, kl. 10 morgunganga, kl. 10-12 viðtalstími hjúkrunarfræðings, kl. 11 bókmenntahópur, kl. 11.30-12.30 hádegisverður, kl. 14 félagsvist, kl. 14.40 Bónusbíll. Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9.00 og 13.00. Lista- smiðja Skólabraut kl. 9.00. Botsía Gróttusal kl. 10.00. Kaffi- spjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00. Handavinna Skólabraut kl. 13.00, vatnsleikfimi kl. 18.30. Egils saga í bókasafninu kl. 16.00. Félagsmiðstöðvardagurinn í dag. Opið hús í Selinu kl. 16.00-18.00. Veitingar og gleði, allir velkomnir. Á morgun, fimmtudag, verður félagsvist í salnum Skólabraut kl. 13.30. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu Félagsvist Hátúni 12 kl. 18.30. Allir velkomnir. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Göngu-hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði, Stangarhyl 4, kl. 10.00. Söngvaka kl. 14.00, stjórnendur Baldur Óskarsson og Sigurður Jónsson. Söngfélag FEB kóræfing kl. 16.30, nýir félagar velkomnir. Vesturgata 7 Miðvikudagur: Setustofa/kaffi kl. 9. Almenn handavinna (án leiðbeinanda). Spænska kl. 9.15 (framhald), Spænska kl. 10.45 (byrjendur). Hádegisverður kl. 11.30. Verslunarferð í Bónus kl. 12.10.Tréútskurður kl. 13. Mynd- mennt kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Vitatorg Bókband og handavinna kl. 9.00. Messa með prestum Hallgrímskirkju annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 10.10. Ferð í Bónus frá Skúlagötu kl. 12.20. Framhaldssaga kl. 12.30. Dansað með Vitatorgsbandinu kl. 14.00. Mikið fjör og allir velkomnir. Félagslíf I.O.O.F. 7.  194115 71/2 I*81/2  HELGAFELL 6014110519 IV/V  GLITNIR 6014110519 I Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58–60 Samkoma í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum. Sagt frá verkefninu Af götu í skóla. Ræðumaður er Leifur Sigurðsson. Allir velkomnir. Fellanleg bridgeborð nú fáanleg. Einstaklega fallegt borð sem er auðvelt að leggja saman. www.pingpong.is Suðurlandsbraut 10 (2. h.), 108 Reykjavík. Sími 568 3920. Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699-8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Ýmislegt Ódýr blekhylki og tónerar Verslun í Hagkaup, Smáralind og Fjarðargötu 11, Hafnarfirði Blekhylki.is, sími 815 0150 TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ Góðir og vandaðir dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir á tilboðsverði. Stakar stærðir. Tilboðsverð: 5.500 Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Teg: Sedan Vandaðir herra inniskór, hlýir og góðir. Stærðir: 40-48 Verð: 4.475 Teg: Moscou Vandaðir herra inni- skór, hlýir og góðir. Stærðir: 40-46 Verð: 3.975 Teg: Raflon Vandaðir herra inniskór, hlýir og góðir. Stærðir: 40-48 Verð: 5.475 Teg: 316202 12 565 - Fínir í skólann! - Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Stærðir: 41-47 Litir: rautt og brúnt. Verð: 15.485 Teg: 316304 12 343 - Fínir í skólann! - Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Stærðir: 41-47 Litir: Brúnt og blátt. Verð: 17.685 Teg: 316203 12 840 Fínir í skólann! - Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Stærðir: 41-47 Litir: Brúnt og blátt. Verð: 15.485 Teg: 315301 249 Þessir sívinsælu herraskór komnir aftur, léttir og þægilegir úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 41-47 Verð: 14.985 Teg: 315205 26 Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Stærðir: 4 -48 Verð: 15.885 Teg: 455201 240 Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Stærðir: 42-46 Verð: 17.975 Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.- fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl TómstundirHúsviðhald Húsaviðgerðir www.husco.is Sími 555 1947 Gsm 894 0217 Hreinsa þakrennur, hreinsa ryð af þökum og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Til leigu Til leigu Tæplega 30 fm kjallaraíbúð til lang- tímaleigu miðsvæðis. Sérinngangur, eldhús/sturta, hol, svefnherbergi og snyrting. Verð 70 þús. m. hita og raf- magni. Reglusemi og reykleysi skilyrði. Uppl. í 842 2908 e. kl. 17 á daginn. Gott úrval af borðtennisborðum frá Stiga og Adidas. www.pingpong.is Suðurlandsbraut 10 (2. h.), 108 Reykjavík. Sími 568 3920. GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ! MOGGINN Í IPADINN WWW.MBL.IS/MOGGINN/IPAD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.