Morgunblaðið - 11.11.2014, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.11.2014, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 2014 Bíólistinn 7.-9. nóvember 2014 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Interstellar John Wick Nightcrawler Fury Gone Girl Borgríki 2 Blóð hraustra manna Box Trolls (Kassatröllin) Grafir og bein Afinn 1 Ný 2 Ný 4 6 5 7 3 8 2 1 2 1 3 5 4 4 2 7 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Fjórða kvikmyndin um Sveppa og félaga, Algjör Sveppi og Gói bjarg- ar málunum, er tekjuhæsta kvik- mynd bíóhúsa landsins, aðra helgina í röð. Tekjur frá frum- sýningu nema nú tæpum 26 millj- ónum króna og seldir miðar eru tæp 23 þúsund. Næsttekjuhæst er kvikmynd Íslandsvinarins Chri- stophers Nolan, Interstellar, sem var að hluta til tekin hér á landi og þykir mikið sjónarspil. Um 7.500 manns hafa séð þá mynd frá frumsýningu föstudaginn sl. Hasarmyndin John Wick fellur niður um eitt sæti en í henni fer Keanu Reeves með hlutverk harðsvíraðs leigumorðingja í hefndarhug. Bíóaðsókn helgarinnar Algjör Sveppa-helgi Vinsælir Sveppi og félagar njóta mikilla vinsælda hér á landi. Kvikmyndir bíóhúsanna Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að reyna landsyfirráð. Í þetta skiptið hefur hann byggt dóms- dagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum. Mbl. bbbnn Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 17.50, 20.00 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Ungur blaðamaður sogast niður í undirheima Los Angeles í för með kvikmyndaliði sem tekur upp bílslys, morð og annan óhugnað. Metacritic 76/100 IMDB 8,4/10 Háskólabíó 17.30, 21.00 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.15 Nightcrawler 16 Nokkrir menn fara út í geim og kanna nýupp- götvuð dularfull ormagöng sem gera þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á nýjan hátt. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 18.30, 20.20, 22.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 21.30, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 18.30, 20.30, 22.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 17.30 LÚX, 17.30, 21.00, 21.00 LÚX, 22.00 Interstellar 12 John Wick 16 John Wick er fyrrverandi leigumorðingi. Þegar fyrr- verandi félagi hans reynir að drepa hann neyðist Wick til að rifja upp ómælda hæfi- leika sína í faginu. Metacritic 67/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.40 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 22.00 Grafir og bein 16 Þegar Dagbjört, dóttir Gunn- ars og Sonju, deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Mbl. bbnnn Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 20.00, 22.30 Laugarásbíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Fury 16 Á meðan bandamenn eru fá- einum skrefum frá því að vinna stríðið lætur fimm manna herlið, illa vopnum búið, til skarar skríða gegn helsta vígi nasista. Mbl. bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 20.00, 22.50 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgríki 2 16 Lögreglumaðurinn Hannes ræðst gegn glæpa- samtökum og spilltum yfir- manni fíkniefnadeildar. Mbl. bbbbn Smárabíó 17.45, 22.10 Háskólabíó 18.50, 22.10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Gone Girl 16 Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 17.00, 22.10 Háskólabíó 17.45 The Rewrite Staurblankur kvikmynda- handritshöfundur fer að kenna handritaskrif í há- skóla. Þar kynnist hann lífs- glaðri konu sem heillar hann upp úr skónum. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 The Judge Eftirsóttur lögfræðingur, þekktur fyrir að verja hvítflibbaglæpamenn, snýr aftur til heimabæjarins til að vera viðstaddur útför móður sinnar. Dvölin verður lengri en til stóð því að faðir hans er ákærður fyrir manndráp. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 7,8/10 Metacritic 48/100 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 22.20 Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day IMDB 4,7/10 Rotten Tomatoes 59/100 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 18.00 Annabelle 16 John Form hefur fundið full- komna gjöf handa ófrískri eiginkonu sinni, Miu - fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Miu vegna Anna- belle endist ekki lengi. IMDB 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Kassatröllin Mbl. bbbnn IMDB 7,2/10 Metacritic 63/100 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30 Laugarásbíó 17.50 Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 15.30 ísl. Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 17.45, 20.00 (English subtitles), 23.00 20.000 Days on Earth Bíó Paradís 22.00 Salóme Bíó Paradís 20.00 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7,4/10 Bíó Paradís 18.00 (English subtitles) Leviathan Bíó Paradís 20.00 Clouds of Sils Maria Bíó Paradís 17.30, 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Salatið okkar er eitthvað ofan á brauð. 565 6000 / somi.is Áratuga reynsla af samlokugerð skilar sér til þín í ferskara og ljúffengara salati.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.